Pressan - 07.12.1989, Blaðsíða 3

Pressan - 07.12.1989, Blaðsíða 3
ISllSSKA Aua ÝVNGASlOfAN Hf . ***** Fimmtudagur 7. des. 1989 ♦ ♦♦ Eg er ljón í þessu magnaða skáldverki spinnur Vigdís Grímsdóttir á listrænan hátt ótrúlega örlagasögu ungrar stúlku úr þeim margslungnu þráðum er leynast í mannlegu eðli. Astin og hatrið, sektin og sakleysið hljóta á ný djúpa og óvænta merkingu í hugum lesandans. Ég heiti ísbjörg • Ég er ljón er í senn spennandi frásögn og ljóðræn túlkun, saga stúlku sem bíður dóms. Á tólf stundum rekur hún sögu sína fyrir lögfræðingi og um leið fær lesandinn að kynnast því stig af stigi hvaða áhrifavaldar í lífi hennar ráða ferðinni. Hvers vegna verða örlög hennar slík að hún verður viðskila við samfélag manna? Eftir situr hin áleitna spurning: Hver er ísbjörg og hver er kominn til að dæma? Vigdís heillar lesendur með áhrifaríkum frásagnarstíl og hefur þegar skipað sér sess meðal okkar fremstu samtímahöfunda. IÐUNN W/ -k__V, WZM gpM? m

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.