Pressan - 07.12.1989, Blaðsíða 11

Pressan - 07.12.1989, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 7. des. 1989 11 ER HERMANN GENGINN AF GÖFLUNUM? • Hvad á þaö aö þýöa aö rjúka í aö brjóta nidur stofuvegginn svona rétt fyrirjólin? • Ætlar maourinn virkilega aö kaupa sér farsíma? • Ætlar hann aö halda áfram aö fylla stiga- húsiö med ódaun af saltfiski og kœstri skötu? Hermann er skemmtileg bók. Allir, sem hafa skop- skyn, munu ekki bara brosa heldur skellihlœja aö ýmsum uppókomum sem Hermann, Alli kommi, Ottó krati, Marinó hetjutenór, Erlingur ó móti, Benni smiö- ur, Oddur rakettumeistari, Ungverjinn á 1. hœö til vinstri, Jói klobbi ög allir hinir eöa öll hin lenda í. Örlög Gísla eru hins vegar ekki hlœgileg. Þaö er ekkert broslegt viö aö fd upphringingu ogþœr frétt- ir ao eiginkonan, hún Ósk, sé farin aö halda fram- hjó. HERMANN er saga um fólk í Reykjavík. Söguhetjurnar stíga Ijóslifandi fram d sjónarsviöiö og frásagnar- máti höfundar er pannig aö flestir munu pekkja per- sónurnar úr eigin umhverfi og lífi og taka þátt í gleöi þeirra og sorgum, basli og áhyggjum. HERMANN er saga íslensks nútímaþjóöfélags í hnot- skurn. Hver þekkir ekki lífsgœöakapphlaupiö, barótt- una viö vísitöluna, yfirvinnustreöiö og eyöslustuöiö? Rs. En hvernig stendur á þvi aö hann Sigurjón. sem er bœöi greppitrýni og rauöhaus. nýlur slíkrar kvenhylli? ARNMUNDUR BACKMAN Arnmundur Backman er kunnur lögfrœðingur í Reykjavik. Þótt HERMANN sé fyrsta skáldsaga hans er enginn nýgrcBÖings- bragur a stíl né.efnistök- um höfundarins.Þessi bók ber vott um leiftrandi fró- sagnárhcefileika og ncemi ó persónur, atvik og umhverfi. Þá kemur ekki síöur fram ncemt skopskyn höfundarins. ÁSTIR OG ÖRLÖG STEFNUMOTID er ný skóld- saga eftir hinn kunna rithöf- und AGNAR ÞÓRDARSON. Sagan gerist aö mestu í Reykjavík, en hún berst þó víöar enda notar höfundur- inn atburöi síöustu dra ó alþjóöavettvangi sem bak- sviö. STEFNUMÓTID er spennandi saga. Atburöarásin er hröö. Höfundur notar gjarnan samtöl til aö komast vafn- ingalaust aö söguefninu og persónurnar kynna sig sjdlfar dn milliliöa. STEFNUMÓTID er saga óvœntra atvika þar sem ör- laganornir spinna vef sinn og beina söguhetjunum inn d brautir sem eru þeim ókunnar. STEFNUMÓTID er saga um ástir og örlög þar sem sendiróö Bandaríkjanna og Sovétríkjanna í Reykja- vík koma mikiö viö sögu. • Hvaö gerist í booi Pamellu? • Hvaöa samband er á milli Emmu og Alexanders? • Hver veröa örlög utanríkisráöherr- ans? Þetta eru spurningar sem best veröur svaraö meö pví aö lesa pessa skemmti- legu, spennandi og vel skrifuöu bók. Frjálstframtak ÁRMÚLA 18 SÍMI 82300

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.