Pressan - 07.12.1989, Blaðsíða 19

Pressan - 07.12.1989, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 7. des. 1989 19 MEIRA FYRIR MNNAVERÐ TILBOÐ HELGARINNAR: staðgreiðslu- 0 afsláttur 5% TILBOÐ HÉLGARINNAR: Svinaragú 629,- Thailenskur pottréttur 629.- Nautapottréttur 629.- ítalskt gullach 629.- Nautahakk 549.- NÝJUNG Á ÍSLANDI STGK. 597.55 597.55 597.55 597.55 521.55 Viö kynnum um helgina sykurlausar kökur frá SNORRA BAKARA. JÓLASVEINN kemur í heimsókn í verslun okkar í Hafnarfiröi á sunnudaginn millikl. 14 og 17. Þú þarft ekki að leita lengra AFGREIÐSLUTIM AR: Mánud.-fimmtud. Allar verslanir....................................... kl. 9—20 Föstudaga Kópav. og Reykjavík........................... kl. 9—20 Hafnarf................................................... kl. 9—21 Laugardaga Kópav. og Hafnarf................................ kl. 10—18 Reykjavík............................................... kl. 10—16 Sunnudaga Kópav. og Hafnarf..................................kl. 11—18 Grundarkjör Furugrund 3, Kópavogi, símar 46955 og 42062 Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 53100 Stakkahlíð 17, Reykjavík, sími 38121 Bræðraborgarstíg 43, Reykjavík, sími 14879 Verslanir fyrir þig MERKILEG SAGA AF LEGRIK0NU »¦ V <*á. Þóra Einarsdóttir í Vernd er löngu landskunn fyrir störf sín í þágu þeirra sem standa halloka í samfélaginu. Hún kynnti sér aöbúnaö og félagslega þjónustu við B fanga í mörgum helstu fangelsum Evrópu og stofnaði síöan fanga- hjálpina Vemd. Jafnframt því að vera velgjörðanmaður þessa fólks þá ferðaðist hún til Austurlanda m.a. til Indlands og þar sá hún mannlífið í sinni ömurlegustu am mynd. Af sinni alkunnu fómfýsi sneri hún sér að hjálparstarfi meðal þessa fólks. Merkileg saga af stórkostlegri konu. í Wx% 3.488 ÞÆR HAFA FRÁ YMSU AÐ SEGJ Sérstæð bók um konur sem giftar eru þekktum einstaklingum í íslensku þjóðlífi — Þær hafa mikil áhrif — Þær eru sjaldan í f jölmiölum — Þær hafa frá mörgu að segja. Þær eru: Guðlaug Brynja Guðjónsdóttir, maki Guðjón B. Olafsson, forstjóri SlS, Ebba Sigurðardóttir, maki Biskupinn yfir íslandi, herra Ólafur B. Skúla- son, Margrét Kristín Sigurðar- dóttir, maki Ragnar Halldórsson, fyrrverandi forstjóri (slenska ál- félagsins, Jónína Benedikts- dóttir, maki Svavar Gestsson, mennta-|| málaráðherra og Gerður Unndórs- dóttir, maki Vilhjálmur Einars- son, skólameistari Egilsstöðum. r Æ. VADD UTI Sigurjón Rist er þjóðkunnur fyrir braut- ryðjendastörf sín sem vatnamælinga- maður. Hann lenti í margvíslegum þrek raunum og ævintýrum við mælingar á straumhörðum ám, stöðuvötnum og jöklum, en tókst með fyrir- hyggju og aðgæslu að sneiða hjá alvarlegum óhöppum. Sigur- jón segir líka frá uppvaxtar- árum sínum á Akureyri og (Eyjafirði, þegar fátækt og kreppa settu mark á allt mann- líf og berklar stráfelldu fólk. Hann kynntist anga nasismans á íslandi og var handtekinn vegna hvarfs haka krossfána. Lifandi frásögn með einstökum húmor. I ^ -QUtí «r* Átmúla23 - 108ReykjaviK', Símar:672400 6724 01 31599

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.