Pressan - 07.12.1989, Blaðsíða 5

Pressan - 07.12.1989, Blaðsíða 5
S JÁLFSFR JÓVGUN: Ein þeirra aðferöa, sem konur nota, þegar þær þrá að eignast barn en Firnmtudágur 7. dés.'l'SÍð9 Konur geta þráð að eignast barn og verið lærar um að sjá fyrir þvi, þó þær séu ekki i hjónabandi eða sambúð. Þá er um tvennt að ræða: Gömlu, góðu aðfferð- ina eða tækniffrjóvgun. EFTIR JÓNÍNU LEÓSDÓTTUR MYNDIR: EINAR ÓIASON O.FL. Töluvert hefur verið rætt og ritað en nokkuð annaö til að eignast barn um tæknifrjóvgun á undanförnum og ala það upp með sambýliskonu árum, en nær einvörðungu hefur sinni. Og loks ákvað hún að láta verið fjallað um hana sem lausn á drauminn rætast. vanda hjóna, sem átt hafa í erfið- leikum með að eignast börn með gömlu, góðu aðferðinni. Tækni- frjóvgun getur hins vegar nýst fleir- um en konum í hjónabandi, t.d. Fvrsta skrefið var að auglýsa í lesbíum og gagnkynhneigðum kon- biaöi eflir sæðisgjafa og bauðst Ela- um, sem ekki eru t sambúð en lang- ine til að greiða viðkomandi sem ar samt að verða mæður. Víða er- samsvarar 40 þúsund krónum fyrir lendis hefur þróunin líka orðið sú aö vikið. Hún fékk mörg tilboð og einn fleirum en giftum pörum hefur staö- karlinn mætti meira að segja inn á ið tæknifrjóvgun til boða. Par aö gólf í veitingahúsinu hennar í Jó- auki er auðvitað ljóst að konur geta hannesarborg og vildi leggja sitt af tekiö málið í sínar hendur og frjóvg- mörkum á stundinni. En Elaine að sig sjálfar — með aðstoð sæðis- vandaði valið á sæðisgjafanum og gjafa — og Ijóst er að fjöldinn allur loks fann hún þann rétta. Síðan rann af börnum hefur orðið til rneð þeim stundin upp og sambýiiskonan fór hætti. að ná í sæðið, sem hún fékk afhent Jón Hilmar Alfredsson, læknir í glasi undan kryddi. I5að tók hana á kvennadeild Landspítalans, sagði í tuttugu mínútur að komast aftur viötali viö PRESSUNA að tækni- heim með kryddglasið og aðstoða frjóvgun hefði verið stunduð á ís- Elaine við sjálfsfrjóvgunina, sem landi í um tiu ár. en hún stæði ein- hún framkvæmdi með nálarlausri ungis hjónafólki til boða. Ekki sagð- sprautu. En tilraunin misheppnað- ist hann þekkja dæmi þess að ein- ist._ stæöar konur hefðu leitað eftir því Önnur tilraun fór líka út um þúfur, aö fá tæknifrjóvgun á Landspitalan- en sú þriðja lukkaðist. í það skipti um. var sæðið.afhent í kampavínsglasi Kampavíns- krakkarnir reglunni og fordæmd af taismönn- um kirkjunnar. Einn þeirra sagði m.a. um þetta tiltæki lesbtunnar: „Guö segir að kona og maður eigi einungis að fjölga sér eítir að þau hafa fengið blessun kirkjunnar. Það yrði afdrifaríkt fyrir hjónabandið, ef konur tækju upp á því að útvega sér sæði ókunnra karlmanna, og kirkj- an er algjörlega á móti slíku." í Bretlandi hafa þingmenn hins vegar deilt hart á tæknifrjóvgun á síðustu vikum. Tengist það upplýs- ingum í fjölmiðlum um aö eiginkon- ur nokkurra fanga hefðu lariö í frjóvgunaraðgerðir, þrátt fyrir al- gjört bann við því í reglugerðum. Einhverjum föngum hefur tekist að fá fangelsisstjóra til að horfa framhjá reglunum eftir að hafa sýnt fram á að eiginkonur þeirra yrðu of gamlar til að ala þeim börn, þegar refsivistinni lyki. Af mannúðar- ástæðum hafa því yfirmenn ein- staka fangelsa leyft föngum að koma sæði til kvenna utan múr- Samhjálp í Danmörku, lögbrot í Suður-Afríku Á norrænu kvennaráðstefnunni Nordisk Forum var m.a. fyrirlestur um sjálfsfrjóvgun kvenna í Dan- mörku. Fyrirlesarinn var ung dönsk kona, sem orðið hafði ófrísk með aðstoð kunningja síns, sem gaf henni sæði. Henni fæddist dóttir, sem nú er á fermingaraldri, og upp frá því hefur þessi kona — ásamt fleirum — haft miiligöngu um að út- vega sæði fyrir töluverðan fjölda af einhleypum konum. Danskar konur, sem langar að verða barnshafandi án þess að sofa hjá karlmanni, geta sem sagt snúið sér til þeirra samtaka, sem fyrr- nefndur fyrirlesari stofnaði að feng- inni eigin reynslu af sjálfsfrjóvgun. En það eru ekki allar þjóðir jafn- frjálslyndar og Danir. I Suður-Afr- íku er konum t.d. bannað með lög- um að frjóvga sig upp á eigin spýtur, þó veitingahússeigandinn Elaine Ensor hafi ekki látið það aftra sér. Elaine þessi er 34 ára lesbía og þó hún væri mjög vel stæð fjárhagslega gaf þaö henni ekki þá lífsfyllingu, sem hún þráði. Hana langaði meira Elaine Ensor ó faeðingardeildinni meö „kampavínskrakkana" sina. Samkvaemt lögum í Suöur-Afríku á að setja hana i fangelsi fyrir aö hafa framkvaemt sjálfs- frjóvgun. og Elaine varð að ósk sinni. Hún eignaðist tvíbura níu mánuðum seinna og ganga börnin undir nafn- inu „kampavínskrakkarnir" í fjöl- miðlum í Suður-Afríku. Þar hefur mikið verið fjallað um málið, því Elaine á yfir höfði sér fangelsisvist, nema yfirvöld sýni henni sérstaka mildi. Sæði smygiað úr fangelsi Hún hefur verið yfirheyrð af lög- anna, en nú eru boðaðar hertar að- gerðir í þessum efnum. Einn bresk- ur þingmaður, Geoffrey Dickens, sagðist ekkert skilja í fangelsisstjór- unum að láta sér detta í hug að sam- þykkja þessa sæðisflutninga: „Þetta er fyrir neðan allar hellur. Það er hluti refsingarinnar að tukthúslimir fá ekki að eignast börn." Nólarlausar sprautur henta vel I Bretlandi eru margar stofnanir, þar sem stunduð er tæknifrjóvgun. Samkvæmt upplýsingum frá þess- um stofnunum hefur ásókn ein- hleypra kvenna í slíka aögerð aukist gífurlega á undanförnum árum. Þessi breyting hefur orðið til þess að Lisa Gittelsohn meö Denu dóttur sina: „Ég tel þaö mjög mikilvægt aö barniö sé velkomiö i heiminn og lesbíur veröa ekki ófrískar fyrir ein- hverja slysni. Þær eignast ekki börn, nema hafa tekiö um þaö meövitaða ákvörðun." vekja upp umræðu um málið og eru margir stjórnmálamenn á þeirri skoöun að koma eigi í veg fyrir að konur geti fengið tæknifrjóvgun, ef þær eru ekki giftar. Málið er hins vegar ekki svona einfalt, því ef kon- urnar komast ekki í aögerðina á þessum stoínunum geta þær hæg- lega séð um þetta sjálfar. I London er starfræktur félags- skapur kvenna, sem eignast hafa börn án þess aö eiga kynmök við karlmenn. Forsvarsmaður samtak- anna er Lisa Gitteisohn og hefur hún samið upplýsingabækling fyrir konur, sem vilja hafa þann háttinn á. Kailast hann Getting Pregnant Our Own Way eða Frjóvgun eftir okkar eigin leiðum. Lisa er 37 ára og á hún sjálf fjög- urra ára gamla dóttur, sem varð til við sjálfsfrjóvgun. Segir Lisa fram- kvæmdina vera mjög auðvelda. Hægt sé að kaupa nálarlausar sprautur í apótekum og einfalt sé að nota þær við að koma sæðinu inn í leggöngin. Börnin ekkert ,,slys”, heldur velkomin í heiminn Ekki eru allir sáttiy við að konur eignist börn, án þess að vera í hjóna- bandi eða a.m.k. sambúö með karl- manni — að ekki sé minnst á sjáífs- frjóvgun lesbía. Sérfræðingar hafa þó rannsakaö börn samkyn- hneigðra foreldra og komist að því að þessar sérstæðu heimilisaðstæð- ur hafa alls engin áhrif á kynhneigö barnanna. Hommar og lesbíur eign- ast ekkert frekar samkynhneigð börn en aörir og kannanir sýna einnig aö uppeldis- og umhveríis- áhrif valda ekki samkynhneigð. Lísa Gittelsohn bendir á það í ný- legri blaðagrein að lesbíur séu yfir- leitt mun betur undirbúnar fyrir þaö að eignast börn en margar aðrar konur: „Mörg börn gagnkyn- hneigðra verða tii án þess að fæðing þeirra hafi verið ákveðin íyrirfram. Þaö er algengt að konur verði „óvart" ófrískar og eru þá ekkert endilega tilbúnar til aö eignast barn né geta séð fyrir því. Ég tel það mjög mikilvægt aö barnið sé veikomið t heiminn og lesbíur verða ekki ófrískar fyrir ein- hverja slysni. Þær eignast ekki börn, nema hafa tekið um það með- vitaða ákvörðun.'* Þess má að lokum geta að til eru bækur fyrir lesbíur og aðrar konur, sem íhuga þann möguleika aö eign- ast barn. Ein þeirra nefnist Con- sidering Parenthood (Útgefandi: Spinsters/Aunt Lute í San Francisco) og er skrifuð fyrir lesbíur, en er ekki síður þörf lesning fyrir einstæðar konur, sem vilja stofna fjölskyldu, eða fyrir „venjuieg" pör, sem ekki ætla að ana umhugsunarlaust út í barneignir. í bókinni er fjallað um barneignir frá öllum hugsanlegum hliðum og er hún eiginlega nokkurs konar leiðbeiningabæklingur fyrir þá, sem ætla að eignast barn. Les- andinn er látinn svara ýmsum spurningum til að hjálpa honum aö gera upp hug sinn og ganga úr skugga um hvort hann er í raun og veru tilbúinn að takast á við for- eldrahlutverkið.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.