Pressan - 07.12.1989, Blaðsíða 23

Pressan - 07.12.1989, Blaðsíða 23
 Fimmtudagur 7. des. 1989 23 ÚTGANGAN — bók um pólitík, átök og mann sem gekk út úr sjálfum sér ÚTGANGAN — bréf til þjóöar — er uppgjör höfundarins viö ákveöna menn og málefni á íslandi. Hann fléttar á mjög svo frum- legan hótt saman beinskeyttri og skorinyrtri frósögn annars vegar og skáldskap hins vegar sem hann setur fram í dœmisögu- formi. Lesandanum er síöan œtlaö ao túlka samhengiö og þekkja þann sem sagan fjallar um. ÚTGANGAN er sérstœö bók. Hún fœrir lesandann inn ó sviö átaka þar sem menn skipta ekki minna móli en mólefni og hún krefur einnig lesandann um þátttöku í furöulegri sögu um hamskipti. Ef til vill er sú saga þó dœmigerö fyrir stjórnmól íslend- inga eöa íslendinga sjólfa. * ÚLFAR ÞORMÓÐSSON hefur um árabil veriö í framvaröasveit Alþýöy- bandalagsmanna á ís- landi og var m.a. formaö- ur útgófustjórnar Þjóövilj- ans. Hann fjallar ekki sist um blaöiö í frósögn sinni og þau dtök sem þar hafa oröiö um stefnu og markmiö. Hann fjallar op- inskótt um ótök innan Al- þýöubandalagsins, frama- og valdapot ein- stakra manna og aöferöir sem beitt er í þeirri bar- óttu. Þaö veröur eitthvaö undan aö lóta og kannski er þaö ekki nema eölilegt aö einhver hafi hamskipti eöa gangi út úr sjólfum sér eins og gerist i sögu Úlfars. "s^^ >^*R?k,; Þrjár spennubœkur Stephen King VAKINN ELDVAKINN eftir hinn heims- frœga bandaríska spennu- sagnahöfund Stephen King. Feögin ó flótta. Hver er fortíö peirra og til hvaöa ráöa grípa pau gegn ofsœkjendum sín- um? Stephen King eins og hann gerist bestur. BANARÁD eftir breska rithöf- undinn Jeffrey Archer. Fyrsta kvenforseta Bandarikjanna eru brugguö banardö. Leyni- pjónustan kemst ó sporiö en tíminn til stefnu er skammur. Hverjir eru tilrœöismennirnir og hvaö býr aö baki? ÓRÁDNAR GÁTUR. Dularfull mól fró ýmsum tímum rifjuö upp. Þessar frósagnir eru lyg- inni líkastar en samt sannar. Lifandi, myndskreyttar fró- sagnir par sem lesandinn er fœröur aö sögusviöinu. Frjálstframtak ÁRMÚLA 18 SIMI 82300 Veiöi tJ*lKf"" | nÉI&^ÉÍ SIANGA VEIÐIN 19 8 9 MnBb í «§ ' ¦ i Hfl > Æk Stangveiöin 1989 eftir Guö- mund Guöjónsson og Gunnar Bender. Ómissandi bók fyrir stangaveiöimenn — bók sem flett veröur aftur og aftur b©gar stangaveiöina og veiöisögur sumarsins 1989 ber ó góma.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.