Pressan - 27.09.1990, Blaðsíða 11

Pressan - 27.09.1990, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 27. sept. 1990 11 Þau hætta á PRESSUNNI Þrír blaðamenn og Ijósmyndari PRESSUNNAR hætta störfum nú um mánaðamótin. Þetta eru þau Anna Kristine Magnúsdóttir, Björg Eva Erlendsdóttir, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Einar Ólason. Þau hafa öll um nokkurt skeið verið góð- kunningjar staðfastra lesenda PRESSUNNAR og síðustu verk þeirra birtast í þessu blaði. PRESSAN óskar þessu ágæta starfs- fólki alls velfarnaðar á nýjum starfs- vettvangi og færir því bestu þakkir fyrir samstarfið. Anna Kristine Magnúsdóttir Björg Eva Erlendsdóttir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Einar Ólason /m (. 11)1 OI-'AR Öl.l.l aðrir ARCHE tölvueigendur hafa eitt sem engir töivueigendur hafa - tveggja ára gæðaábyrgð. í dag er ARCHE eini framleiðandinn í Bandaríkjun um sem býður tveggja ára ábyrgð á öllu sem be merki ARCHE Technologies. □ 1Mb minni (0 b □ 1,2Mb disklinga drif □ 2 parallel og 2 serial port □ Stýrikort fyrir harðan disk □ MS-Dos 3.3, GW Basic □ lOls lykils lyklaborð VERÐ KRÓNUR: 97 W - ARCHE RIVAL 386-SX □ 1Mb minni (0 bið) □ Stýrikort fyrir harðan disk □ 1,2Mb disklinga drif □ MS-Dos 3.3, GW Basic □ 2 parallel og 2 serial port □ 101 s lykils lyklaborð VERÐ KRÓNUR: 109.565.- HRINGIÐ OG SPYRJIÐ UM TILBOÐSPAKKANN OKKAR! TH. VILHELMSSON TOLVUDEILD 62, 220 Hf., Símar 91-650141 og 91-653241 ARCHE eigendur geta státað sig af fyrsta flokks „Made in the USA“ gæðastimpii. Og stimpil þennan fá aðeins þeir framieiðendur sem mæta ströngustu kröfum um gæði og endingu. ARCHE TRIUMPH 286 PLUS Evrópukeppni bikarhafa í handbolta í Laugardalshöll sunnudaginn 30. september kl. 20.30 VALUR - SANDEFJORD Mætum öll og styðjum Valsmenn til sigurs VflLUR €R Skilta þjónustan BÍLABANKINN /Srlasonhf UÐIÐ POLAR RAFGEYMAR

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.