Pressan - 08.11.1990, Blaðsíða 32
M
■ ■ já krötum í Reykjavík er ekki
bara þrýst á utanflokksmennina
Ellert B. Schram og Össur Skarp-
héðinsson um að
gefa kost á sér í efstu
sæti listans. Nú er
komin upp hreyfing
sem þrýstir á Guð-
mund Hallvarðs-
son um að gera slíkt
hið sama, en eins og
menn muna gekk Guðmundi miður
vel í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins
jjýverið. . .
HHíkamsræktarmenn hugsa ívari
Haukssyni þegjandi þörfina eftir
að hann féll á lyfjaprófi í Malasíu
fyrir stuttu. Munu
hvorki fleiri né færri
en þrjú lyf á bann-
lista hafa fundist í
ívari. Telja líkams-
ræktarmenn að
hann hafi eyðilagt
alla möguleika á að
fá íbróttagreinina viðurkennda inn-
an ÍSÍ, en ætlunin var að senda um-
sókn þar um. Þá þykir þetta hið
versta mál fyrir Mátt, líkamsræktar-
stöð verkalýðsfélaganna, en þar
æfði ívar ókeypis síðustu vikurnar
fyrir keppni. Einnig þykir þetta
óþægilegt fyrir Grím Sæmundsen
lækni, sem er einn af rekstraraðil-
um Máttar. Grímur hefur einmitt
gagnrýr.t mjög lyfjamisnotkun
íþróttamanna. . .
ramsóknarmenn á Norður-
landi eystra munu hafa mikinn
áhuga á að ná sáttum við Stefán
Valgeirsson. A
fundi framsóknarfé-
lagsins fyrir
skömmu kom upp
tillaga um að bjóða
Stefáni þriðja sæti á
listanum í næstu al-
þingiskosningum.
Stefán yrði þá á eftir þeim Guð-
mundi Bjarnasyni heilbrigðisráð-
herra og Valgerði Sverrisdóttur
alþingiskonu. Eru framsóknarmenn
sannfærðir um að þeir séu að bjóða
Stefáni öruggt þingsæti...
IWI
■ WBiklir erfiðleikar steðja nú
að Sanitas-fyrirtækinu og mun
staða fyrirtækisins talin tæp. Hefur
til dæmis verið lögð
fram uppboðsbeiðni
á öllum bílum fyrir-
tækisins. Það gæti
því orðið erfitt fyrir
Pál Jónsson for-
stjóra að koma
bjórnum út á næst-
ÍÍEnn heyrast sögur af klúðrinu
við undirbúning ráðstefnunnar Visi-
on 2000, sem ráðgert er að halda
hér á landi með heimsþekktu fólki.
Formaður undirbúningsnefndarinn-
ar, Júlíus Hafstein, mun hafa látið
útbúa sérstakan bréfhaus fyrir sig á
ensku. Ekki tókst þó betur til en svo,
að út úr prentvélunum rann „Mr.
Julius Hafstein, director of the,
Execution Committee", eða „Hr.
Júlíus Hafstein, formaður aftöku-
sveitarinnar"...
eðal hugmynda sem rædd-
ar hafa verið innan sambandsins er
að selja dótturfyrirtækið, Iceland
Seafood í Bandaríkjunum. Sigurð-
ur Markússon stjórnarformaður
og Guðjón B. Ólafsson forstjóri
munu hins vegar hafa komist að
þeirri niðurstöðu, að farsælast sé
að hið nýja sjávarútvegsfyrirtæki
SÍS kaup hlut þess í fyrirtækinu.
Sama gildi um aðrar eignir sam-
bandsins sjálfs í sjávarútvegsfyrir-
tækjum...
A
Vestfjörðum eru sjö slátur-
hús. Eitt er á Króksfjarðarnesi, eitt á
Patreksfirði, eitt á Þingeyri og fjögur
sláturhús eru í Strandasýslu. Ibúar
sýslunnar eru um 1.100. 2.200 fjár
var slátrað í sýslunni, eða tveimur
skrokkum á mann í fjórum slátur-
húsum..
B- lónsson
)iet Coke vegna bragðsins
^Vi\mar
Mvelí
Ásta Hrönn Maack
Mérfinnst það hressandi.
Victor Urbanc
„Mérfinnst þad
einfaldlega svo
*Hitaeiningar: 0,32 kcal í lOOml.