Pressan - 08.11.1990, Blaðsíða 7

Pressan - 08.11.1990, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR PRESSAN 8. NÓVEMBER 7 SOFNUDU , SHULDUM ÁNÞESSAfi LEGGJA TIL EINA EINUSTU Gjaldþrot Lindalax var stórt. Kröfur á hendur þrota- búinu eru yfir 1.100 milljónir króna. Þorvaldur Guð- mundsson í Síld og fisk, Eiríkur Tómasson hœsta- réttarlögmaöur og fleiri eigendur fyrirtœkisins eiga nú yfir höfði sér málsókn frá kröfuhöfum í búiö, þar sem einungis hluti af 190 milljóna króna hlutafé í Linda- laxi var greiddur i reiöufé. Meira en helmingur hluta- fjárins var greiddur meö framvísun á reikningum fyrir ráögjöfog meö af- notum af landi undir fyrirtœkiö. Skiptastjórar búsins hafa þegar höföaö mál á hendur landeigendunum. Þeir vilja rifta samningi sem landeigend- urnir telja aö fríi þá viö alla ábyrgö af fyrirtœkinu.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.