Pressan - 08.11.1990, Síða 7

Pressan - 08.11.1990, Síða 7
FIMMTUDAGUR PRESSAN 8. NÓVEMBER 7 SOFNUDU , SHULDUM ÁNÞESSAfi LEGGJA TIL EINA EINUSTU Gjaldþrot Lindalax var stórt. Kröfur á hendur þrota- búinu eru yfir 1.100 milljónir króna. Þorvaldur Guð- mundsson í Síld og fisk, Eiríkur Tómasson hœsta- réttarlögmaöur og fleiri eigendur fyrirtœkisins eiga nú yfir höfði sér málsókn frá kröfuhöfum í búiö, þar sem einungis hluti af 190 milljóna króna hlutafé í Linda- laxi var greiddur i reiöufé. Meira en helmingur hluta- fjárins var greiddur meö framvísun á reikningum fyrir ráögjöfog meö af- notum af landi undir fyrirtœkiö. Skiptastjórar búsins hafa þegar höföaö mál á hendur landeigendunum. Þeir vilja rifta samningi sem landeigend- urnir telja aö fríi þá viö alla ábyrgö af fyrirtœkinu.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.