Pressan - 24.01.1991, Blaðsíða 6

Pressan - 24.01.1991, Blaðsíða 6
Cordata þjóðartilboð! Engin fyrirframgreiðsla! Engin bið! ...og samt BETRA VERÐ! cordata Cordata 386SX hljóðlát tölva með 2Mb minni, 40Mb disk, 102 hnappa lyklaborði, VGA litaskjá og DOS 4.01 kostar aðeins kr. 158.900 staðgreitt. Þetta tilboð okkar gildir fyrir alla án nokkurra undantekninga, líka ríkisstofnanir! MICROTÖLVAN j Sudurlandsbraut 12-108 Reykjavík - s. 688944 s e Q- SERTILBOÐ FLORIDA 8 nætur, 4.-12. febrúar Langford Resort Hotel kr. 48.200. Sheraton Plaza kr. 56.160. Verð miðað við 2 í gistingu BEMDOm 8. febrúar, 21 dagur, kr. 50.395. 1. mars, 28 dagar, kr. 59.080. Verð miðað við 2 í gistingu MSTERDAM 4 nætur frá kr. 31.810. Miðað við 2 í gistingu Sjáumst! FARKORT FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR Aðalstræti 16 - sími 62-14-90 H/ stjóra B-listans, mótframboðsins í kosningunum í Dagsbrún um næstu helgi, þess efnis að félagsrit Dags- brúnar hafi verið lokað fyrir mót- framboðinu er óhjákvæmilegt að taka eftirfarandi fram: 1) Dagsbrúnarblaðið hefur verið opið öllum Dagsbrúnarmönnum. Það hefur verið ítrekað í blaðinu sjálfu og á fundum félagsins. Full- yrðingar um annað eru ósannar og settar fram gegn betri vitund. 2) í síðustu fjórum tölublöðum Dagsbrúnarblaðsins (frá miðju síð- asta ári) hefur alls 699 dálksentí- metrum, eða um 8,6 bls., verið varið undir sjónarmið B-listans (mótfram- boðsins), 472,5 dálksentímetrum, um 5,8 bls., hefur verið varið undir sjónarmið A-listans (stjórnar og trúnaðarráðs) og 386 dálksentí- metrar, um 4,7 bls., hafa verið settir undir almenna umfjöllun um kosn- ingar og fyrirkomulag þeirra. 3) Engu efni frá mótframboðinu hefur verið hafnað. Þvert á móti hef- ur blaðið itrekað leitað eftir sjónar- miðum „stjórnarandstæðinga" til að tryggja að lýðræðisleg umræða geti farið fram á síðum Dagsbrúnar- blaðsins. 4) Forsvarsmenn mótframboðsins höfnuðu ósk Dagsbrúnarblaðsins um birtingu á framboðslista þeirra í 1. tbl. 1991, sem út kom 18. janúar. Reykjavík, 21. janúar 1991“ Ómar Valdimarsson hjá Athygli hf., sem sér um ritstjórn og útgáfu Dagsbrúnarblaðsins, hefur sent PRESSUNNI eftirfarandi athuga- semd vegna skrifa í blaðinu á bls. 9 þann 17. janúar. „Vegna fullyrðinga framkvæmda-

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.