Pressan - 24.01.1991, Blaðsíða 7

Pressan - 24.01.1991, Blaðsíða 7
/ Þegar Veitingamaðurinn hf. var seldur fyrir fáeinum dögum var fyrirtækið inn- siglað vegna vangoldins söluskatts. Um leið og salan hafði farið fram rauf toll- stjórinn í Reykjavík innsiglið. Hann fékk þó ekkert af söluskattinum greitt. Þetta er í fjórða sinn á fáum árum sem Veitingamaðurinn hf. er seldur. í þremur tilvikum af fjórum hefur ríkissjóður tapað skattakröfum sínum. Auk þess sem ríkissjóður tapaði söluskattinum telja nýir eigendur Veitingamanns- ins sig hafa fengið mun minna af viðskiptum fyrirtækisins en um var samið. PRESSAN rekur þessa sögu úr viðskiptalífinu.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.