Pressan - 24.01.1991, Blaðsíða 11

Pressan - 24.01.1991, Blaðsíða 11
A ^^^Aramótaskaupið virðist hafa náð að setja nýtt met. Það hefur nefnilega aldrei verið dýrara, kost- ......~WM aði rúmar 10 millj- I Andrés Sigurvins- 'Jm : I son' sem lelkstýrði skaupinu, segir enga m fimm aura brandara ____þegar hann á annað borð segir brandara . . . s •^jálfstæðismenn í bæjarstjórn í Kópavogi munu vera iðnir við að skófla út úr nefndum og ráðum ----------n stuðningsmönnum ! Richards Björg- vinssonar, fyrrum oddvita flokksins. Sem kunnugt er varð Richard undir í prófkjöri flokksins - fyrir bæjarstjórnar- kosningar og nú láta sigurvegararn- ir vendina sópa áfram. . . A J^^lþýðuflokkurinn virðist ætla að taka Ossuri Skarphédinssyni með kostum og kynjum en sem kunnugt er gekk 'i :~ 0 Benónýsson leikari sem sæti á í framkvæmdastjórn flokksins og í herráði Össurar munu sitja nokkrir eðalkratar á borð við Garðar Jensson og Jóhannes Guðmundsson. Össur hefur opnað skrifstofu á Vesturgötu 17. . . A þriðjudag samþykkti bæjar- stjórn Kópavogs að óska eftir breyt- ingu á aðalskipulagi bæjarins og er tilgangurinn sá að unnt verði að byggja kirkju við götuna Melaheiði. Virðist þar með komin ákveðin stefna í gömlu deilumáli um stað- setningu kirkjunnar en það er eink- um séra Þorbergur Kristjánsson sem vill hafa kirkjuna á þessum stað. A hinn bóginn hafa þegar bor- ist nær hundrað undirskriftir gegn þessu staðarvali því íbúar í ná- grenninu vilja ekki missa leikvöll sem þyrfti að víkja og óttast að auki umferðaraukningu og bílastæða- vandræði vegna kirkjunnar. Þarna er því í uppsiglingu mikið hita- mál. . . Ekkert lát er á frama Sigurjóns Sighvatssonar í Ameríku. Um síð- ustu helgi fékk mynd framleidd af fyrirtæki hans verð- laun fyrir bestu myndina í kapal- kerfum. Um leið fengu þættirnir vin- sælu, Twin Peak, þrjú Golden Globe-verðlaun: sem besta sjónvarpsserían, fyrir besta karlleikarann og fyrir besta kvenleikarann. Þá má geta þess að Propaganda Films hefur tekið að sér að gera stuttmyndaseríu fyrir Play- boy-stöðina. . . lóttinn úr Borgaraflokknum heldur áfram. Nú mun hafa sagt upp öllum tengslum við flokkinn Egg- ert Steinsen verk- fræðingur sem var skipaður af Jóni Sigurðssyni iðnað- arráðherra fyrir at- beina Júlíusar Sól- ness umhverfisráð- herra í ráðgjafa- nefnd um álviðræður. Júlíus skipaði Eggert einnig formann samninga- nefndar um umhverfismál vegna væntanlegs álvers. Eggert mun skömmu fyrir áramót hafa haldið til samninga við fulltrúa Atlantals- hópsins og talið sig hafa umboð til samninga um umhverfisþættina. Úti var honum hins vegar bent á símbréf frá ráðuneytinu þar sem kom skýrt fram að nefnd Eggerts væri aðeins ráðgefandi og Eggert sjálfur hefði ekkert umboð til að skrifa undir neitt varðandi starfs- leyfi fyrir álver. Eggerti þótti nóg um og kvaddi ráðherra sinn og flokk . . . ODpiqneer Hljóm- tækja- sam- stæða Verð áður kr. 62.669,- Verð nú kr. 49.508,- stgr. Geisla- spilari Verð áður kr. 24.273,- Verð nú kr. 19.418,- stgr. VERSLUNIN Opið frá kl. 10-14 laugardaga HLJOMBÆR HVERRSGÖTU 103 SÍMI 25999 HELGARFERÐIR í JANÚAR FEBRÚAR OG MARS Skemmtiskrepp um helgi, kostar ekki mikið... ...með Flugleiðum. „Ég biö þig um stuöning í 3. sætiö í prófkjöri Alþýöuflokksins dagana 2. og 3. febrúar n.k.“ Meö kærri koeöju, \i.\ cý Prófkjörsskrifstofa ÖSSURAR SKARPHÉÐINSSONAR Vesturgötu 17 2. hæö Símar: 28292 • 28293 Opiö frá kl. 16 - 21 öll kvöld og frá kl. 10 -18 allar helgar. LÍTTCJ INN - HEITT Á KÖNNCJNNI V___________________________:__________) • • Kaupmannahöfn er ævintýri líkust. Þar býðst allt sem hugurinn girnist. Góðir veitingastaðir, bjórstofur, skemmtistaðir, meiming og hstir. Verslanir eru opnar á laugardögum fyrir þá sem vilja nota tímann vel. Kaupmannahöfn kemur alltaf á óvart. PÖSTUDAGUR TIL MÁNUDAGS ADMIRAL / SOPHIE AMALIE TVEIR í HERB. KR. 36.390 Á MANN FLUGLEIÐIR g Þjónusta alla leið Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjarqotu 2, Hótel Esju og Kringlunni. Upplýsingar og farpantanir í síma 6 90 300. Allar nánari upplýsingar faerðu á söfuskrifstofum Flugíeiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.