Pressan - 24.01.1991, Blaðsíða 12

Pressan - 24.01.1991, Blaðsíða 12
12 UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI: 681511 LUKKULÍNA: 991000 VERTU MEÐ - ÞAÐ ER GALDURINN i um A ^^ailt bendir til þess að nýtt fyr- irtæki verði stofnað um rekstur Pólstækni á Isafirði en Pólstækni er gjaldþrota. Það eru þrír bræður, sem allir voru starfsmenn Póls- tækni, sem eru að vinna að stofnun nýja fyrirtækisins. Það mun eiga að heita Póls-rafeindavörur. Bræðurnir, 'v—. - L'ORÉAL Hörður, Ragnar og Örn Ingvars- synir, hafa átt í samningaviðræð- um við bústjórann, Ingimund Ein- arsson . . . C C^kiptum á þrotabúi Hermanns Björgvinssonar, sem varð þjóð- frægur vegna okurmálsins, er lokið. Kröfurnar voru 135 milljónir króna auk vaxta og kostnaðar. Ekkert fékkst greitt upp í kröfurnar . . . || ■ ■ inn eini og sanni bókamark- aður verður haldinn í Kringlunni seint í febrúar. Eins og undanfarin tvö ár mun Penninn annast markað- inn. Bókaútgefendur og nokkrir bóksalar hafa tekið forskot á sæluna og víða eru í gangi litlir markaðir. Gunnar Dungal í Pennanum lætur það engin áhrif hafa á sig og verður með stóra markaðinn eins og ekkert hafi í skorist . . . C C^lysavarnadeildin Hleinar á Þórshöfn á Langanesi er gjaldþrota. Þetta kemur fram í Lögbirtingablað- inu. Kröfur í þrotabúið voru tæplega 1400 þúsund krónur. Engar eignir voru í þrotabúi slysavarnadeildar- innar og því fengu kröfuhafar ekk- ert upp í kröfur sínar . . . egar Knútur Óskarsson tók við starfi sem forstjóri Úrvals-Útsýn- ar þurfti hann að taka við 40 millj- óna króna skuldahaia. Það reyndist fyrirtækinu þungt í skauti og þegar Hörður Gunnarsson tók við mun skuldin hafa verið komin í á annað hundrað milljónir króna. Hörður mun hafa gert þá kröfu að hún yrði færð niður í núll, ella tæki hann ekki þannig að nú þurfa Flugleiðamenn að finna einhverja leið til að koma skuldinni fyrir . . . TILBOÐ A FJOLSKYLDUPOKKUM I heilan mánuð bjóðum við nú 20% afslátt af fjölskyldupökkum sem innihalda kjúklinga, franskar, sósu og salat. Fjölskyldupakki fyrir 5. 10 kjúklingabitar, franskar, sósa og salat. Verð áður 2520 kr. Verð nú 2000 kr. Athugid. Aðeins 400 kr. á mann. Fjölskyldupakki fyrir 3. 6 kjúklingabitar, franskar, sósa og salat. Verð áður 1640 kr. Verð nú 1300 kr. Pakki fyrir 1. 2 kjúklingabitar, franskar, sósa og salat. Verð áður 610 kr. Verð nú 490 kr. Sími 16480 Þú getur bæði tekið matinn með þér heim eða borðað hann á staðnum.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.