Pressan - 27.03.1991, Page 1

Pressan - 27.03.1991, Page 1
MUGGSMYND SKILAÐ VEGNA EFASEMDA UM UPPRUNA Enn koma upp efasemdir um hvort málverk hjá Gallerí Borg sé ósvikið Afi sagði fyrsta sætið eða ekkert segir Linda Pétursdóttir fegurðardrottning um tilboð framsóknarmanna í viðtali um fegurðina, þessa veröld og aðra Guðmundur Bjarnason heilbrigðisráðherra NÁUM AÐEINS EINUM SVDRTUM SAUÐIÁ ÁRI Samantekt PRESSUNNAR um hneykslin í heilbrigðisþjónustunni OFMETNIRT Fólk sem hefur komist lengra en það hefur burði til og nýtur meiri virðingar en það á skilið Kosningarnar í vor DÝRUSTU KOSNINGAR í SÖGU LÝÐVELDISINS Heill her þingmanna og ráðherra fellur af þingi og fer á biðlaun Geta tslenskir karlmenn unnið heimslið kvenna í frjálsum íþróttum? KAUPMANNAHOFN -LONDON Leiguflugiðokkar gerir öllum kleift að komast til útlanda. SannJtölluð kjarabót í anda þjóðarsáttar. 0UftÍn\ Dæmi um okkar verö: ^— -\ Fjölbreytt ferðaþjónusta á áfangastöðum. \ i AKinnM. I ftnU'J*1 \ Ferð[r með dönskum og enskum ferða- skrifstofum. Margvíslegir gistimöguleikar. Sumarhús - bílaleigur o.fl. iKaup«'ann rð fra W. A\\a ^ðvikudaga fra ■\. mat (Báð&r \e\ð\0 Dæmi um okkar verö: LONDON: Flug og bíll, 1 vika, 4 í bíl, kr. 19.800. Kaupmannahöfn: Flug og bíll, 1 vika, 4 í bíl, kr. 21.980 Öll þessi verð miðast við staðgreiðslu Takmarkaður sætafjöldi á þessu ótrúlega verði. FLUOFEROIR =■ SOLRRFLUC Vesturgata 12. Símar 620066 og 22100.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.