Pressan - 27.03.1991, Side 5

Pressan - 27.03.1991, Side 5
II I ýlega var birt ákæra á hend- ur fjórum mönnum í máli Ávöxtun- ar, þeim Ármanni Reynissyni, Pétri Björnssyni, endurskoðanda fyr- irtækisins og Hrafni Bachmann. Það vekur hins vegar at- hygli að aðrir þeir sem komu nálægt rekstri fyrirtækisins sleppa alveg þrátt fyrir að rekstur- inn hafi verið með slíkum eindæm- um að aldrei var heil brú í honum. Er til dæmis ljóst að ákæruvaldið hefur ekkert athugavert séð við starf stjórnarformanna fyrirtækis- ins en um skeið gegndi Páll Sig- urðsson lagaprófessor stjórnarfor- mennsku í Verðbréfasjóði Ávöxtun- ar. Páll er nú í ársleyfi erlendis og kemur ekki til landsins fyrr en í ág- úst... að hefur vakið furðu margra í lögmannastéttinni að bankarnir skuli nota gjaldskrá Lögmannafé- lags Islands á starfsemi innheimtu- deilda þeirra. Gjaldskráin er fyrst og fremst hugsuð fyrir þá starfsemi sem fer fram á lögmannastofunum. Lögmenn bankanna eru hins vegar starfsmenn bankanna og fá greidd laun sem slíkir. Það eru þess vegna bankarnir sem selja þessa þjónustu sína eftir gjaldskrá iögmannafélags- ins og er því ekki nema von að inn- heimtudeildir þeirra skili hagn- aði... ingmenn Alþýðuflokksins munu ekki allir vera sáttir við fundaherferð sem boðuð hefur ver- ið með þeim Guð- mundi Árna Stef- ánssyni bæjarstjóra og frambjóðanda í Reykjanesi og Öss- uri Skarphéðins- syni frambjóðanda í Reykjavík. Þeir telja framhjá sér gengið og jafnvel fram af sér gengið, með því að auglýsa fundi vítt um landið með þessum tveimur spútníkum undir yfirskrift- inni: „Við erum A-listinn“... MIÐVIKUDAGUR PKESSAN 27. MARS 1991 5 Otrulegar fermingargj afir Frístund Kringlunni frá Með þeim vinsælustu, fallegustu, vönduðustu og bestu fermingargjöfunum á íslandi. SANYO DCX500 120 watta samstæða kr. 54.990 Stórkostleg samstæða með 16 aðgerða fjarstýringu, 3 geisla geislaspilara, 75watta stórum vönduðum hátölurum, útvarpi með 12 stöðva minni á FM, tvöföldu kassettutæki og plötuspilara. Meðal vönduðustu hljómtækjanna. Fallegur hljómtækjaskápur með stæðunum. Þessi 12.900 kr. hljómtækjaskápur er fáanlegur með hljómtækjum á sérstöku tilboðsverði...............kr. 7.900 NINTENDO sjónv. lelktækló á kr. 13.950 Tækið sem flesta unglinga dreymir um að eignast. Með tækinu: Tveir leikir, byssa og stýripinnar. AKAI feröatækl á ... kr. 7.990 Vandað útv. kassettutæki m/FM, L, M. Með 5 ára ábyrgð á öllum hiutum. ALTAI SJ44 Höfuðtól á kr. 1.995 Falleg og stór höfuðtól fyrir hijómtæki. Rétt verð kr. 2.595. Gjöf sem gleður. íslenska tungumálatölvan á .... kr. 8.490 Þýðir á milli (slensku, ensku, dönsku, þýsku, frönsku og spænsku. ómetanleg fermingargjöf. Frábærar útvarpsklukkur á .... kr. 2.490 Vekja hvort sem er með útvarpi eða vekjara. Hringja aftur eftir 8 mínútur. Sú vinstri heitir ELTA, sú hægri TEC. FRISTJUND hi<^— Eitt mesta úrval landsins af fallegum gjafavörum. Sendum í póstkröfu. Pantanir og upplýsingar í S: 68 77 20 CASIO FX 570 AD f/framh.nám kr. 3.450 Sniðin að þörfum ungs fólks sem stefnir á fram- haldsnám. Hornaföll, tölffræði, brotareikningur, Complex tölureikn. lógarithmaföll, 7minni o.fl. sun mán þri miö fim fös lau 1 7 8 14 15 21 22 26 27 28 29 5 6 12 13 19 20 2 3 4 9 10 11 16 17 18 23 24 25 30 31 1. Vefkalýösdagurinn • 9. Uppstigmngardagur • 11. Lokadagur U. Vmnuhniaskítdagi- 19r Hvtesumtidígur - 20: Annar i Iwilasurmi ■ — ii . . . á mann, 2 í stúdíói. HAFÐU SAMBAND STRAX. Lagt upp frá Keflavík síðdegis 9. maí, uppstigningardag, og komið til baka aðfaranótt 13. maí. 3 heilir dagar - frábær upplyfting - einstakt tækifæri! (mowm Ferðaskrifstofa • Hallveigarstíg 1 • Simar 28388 - 28580

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.