Pressan - 27.03.1991, Síða 6

Pressan - 27.03.1991, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR PRESSAN 27. MARS 1991 AUGLYSING UM INNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ *) Á KR. 10.000,00 1980-1 .fl. 15.04.91-15.04.92 kr. 286.016,02 - , *)lnnlausnarverö er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og veröbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóös fer fram í afgreiðslu Seölabanka íslands, Kalkofnsvegi 1 og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, mars 1991. SEÐLABANKI ÍSLANDS veir rithöfundar sem fengu út- hlutað 8 mánaða launum úr rithöf- undasjóði í fyrra fengu nú úthlutað 9 mánuðum, þau Thor Vilhjálmsson og Svava Jakobs- dóttir. Auk þeirra fengu níu mánuði þau Einar Már Guðmundsson, Steinunn Sigurð- ardóttir, Pétur Gunnarsson, Vig- dís Grímsdóttir en þau fengu öll sex mánuði á síðasta ári. Af 199 um- sækjendum fengu alls 85 höfundar úthlutað að þessu sinni, en á síðasta ári fengu 99 af 180 umsækjendum úthlutað.. . Ein sú allrabesta í sumarfríið ... Islenska tungumálatölvan íslenska • Enska • Danska • Franska • Þýska • Spænska Gæðagripur á aðeins . .. kr. 8.490 Hér er hin óviðjafnanlega tungmálatölva, sem þýðir á milli sex tungumála. • 2800 orð í hverju tungumáli. • 150 tilbúnar setningar í hverju tungumáli. • 6 orðaleikir eru i tölvunni. Tölvan er mjög handhæg og auðveld í notkun. Þægilegar íslenskar leiðbeiningar fylgja. Sendum í póstkröfu. Pantanir og upplýsingar í S: 68 77 20 FRISTJUND IP9 Eitt mesta úrval landsins af fallegum gjafavörum. rambjóðandi Alþýðuflokksins i Norðurlandi vestra, Jón Sæmund- ur Sigurjónsson, hefur ráðið Jón Daníelsson blaða- mann sem kosn- ingastjóra sinn fyrir alþingiskosningarn- ar, en Jón er fæddur og uppalinn í Hrúta- firði. Þess má geta að Jón þótti vei lið- tækur í Alþýðubandalaginu fyrir um tuttugu árum þegar hann bjó á Akureyri. Bróðir Jóns er hins vegar á öndverðum meiði í pólitíkinni, en hann heitir Þorgrímur Daníels- son, guðfræðinemi og bóndi á Tannastöðum. Þorgrímur hlaut betri kosningu en nokkur annar á landsfundi Sjálfstæðisflokksins á dögunum, er hann fékk 888 at- kvæði í miðstjórnarkjöri... s "tjórnmálaflokkarnir hafa sem kunnugt er náð samkomulagi um að engar leiknar auglýsingar verði á þeirra vegum fyrir kosningar og þykj- ast menn hafa geng- ið svo tryggilega frá því að það verði ekki svikið. Sam- band ungra sjálf- stæðismanna ætlar hins vegar að sneiða hjá þessari reglu og hefur skipulagt sérstakar auglýsingar til sýningar í kvik- myndasölum. Þannig að fólk getur búist við því að þeir Davíð Odds- ' son, Friðrik Sophusson, Þor- steinn Páisson og jafnvel Halidór Blöndal skoppi um tjaldið á undan þeim Kevin Costner, AI Pacino og Nick Nolte. . . Y ■ msir hafa verið að örvænta yfir deilum Ólafs Ragnars Gríms- sonar við læknastéttina. Heyrst hefur af einum sem varð hverft við þeg- ar lesið var úr bréfi læknafélagsins til Ólafs Ragnars. Sá átti nefnilega að leggjast undir skurð- arhnífinn daginn eft- ir og hraus nú hugur við „hinu beitta vopni". .. KEUÍ HOBBY HAÞRYSTIDÆLAN Á auðveldan hátt þrífur þú: Bílinn, húsið, rúðurnar, veröndina o.fl. Úrval aukahluta! & Hreinlega allt til hreinlætis REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2-110 R.vik - Simar: 31956-685554

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.