Pressan - 27.03.1991, Blaðsíða 10

Pressan - 27.03.1991, Blaðsíða 10
10 MIDVIKUDAGUR PRESSAN 21. MARS 1991 MHMYTIVIU FREHARI eÖGN Edda Lína Helgason hefur enn ekki fengið leyfi til verðbréfamiðlunar „Þessi umsókn er enn í af- PRESSAN spurdi hann huad Eins og greindi frá í PRESS- íslandi, Handsal hf. og er greidslu. Þad hefur uerid liói umsókn Eddu Línu UNNI eru í gangi málaferli á einn af framkvæmdastjórum óskaö eftir frekari gögnum Helgason um leyfi til uerd- milli Eddu og nýrra eigenda þess. med umsókninni og uid þad bréfamidlunar á íslandi, en fjármálafyrirtækisins Sleipn- siturþ sagdi Tryggui Axelsson Edda sótti formlega um leyfi í ers UK Ltd. í London, en Edda í uidskiptaráduneytinu, þegar lok janúar sídastlidinn. hefur stofnað nýtt fyrirtæki á Fjöldi meintra kynferdisaf- brota gegn börnum jókst til muna á árunum 1986 og 87 en fyrir þann tíma uar mjög sjaldgœft ad slík mál kœmu til afskipta barnauerndar- nefndar. Fram til 1986 uar þekking starfsmanna á mála- flokknum lítil, þjálfun engin og ekki gert ráö fyrir neinum adgerdum ef slík mál kœmu upp. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknar sem Fé- lagsmálastofnun Reykjauík- urborgar hefur nýlega látid gera. I desember 87 hafði fjöl- skyldudeild félagsmálastofn- unar hinsvegar komið sér upp vinnuaðferðum til að mæta slíkum málum og starfshópur félagsmálastofn- unar hefur haft sífellt fleiri slík mál tii meðferðar en þeim fer ört fjölgandi. Sem dæmi um fjölgun slíkra mála milli ára má nefna að eitt slíkt mál kom til meðferðar barna- verndarnefndar árið 1985 en árið 1987 voru þau alls níu. Árið 1989 voru þau 27 og þeim fer ört fjölgandi. í flest- um tilfellum er það móðir barns sem tilkynnir um áreitni sem barn verður fyrir en einnig er oft um að ræða önnur skyldmenni og stund- um opinbera aðila. í flestum tilfellum eru misnotendur kynfeður barnanna og fast á eftir þeim fylgja stjúpfeður. í rannsókninni er tekið fram að þar sem stjúpfeður séu hlutfallslega færri en kynfeð- ur megi ætla að algengara sé að börn séu misnotuð af stjúpfeðrum. Þau kynferðis- afbrot gegn bömum sem koma inn á borð hjá fjöl- skyldudeild félagsmálastofn- unar haldast oft í hendur við aðra félagslega erfiðleika svo sem áfengisvandamál og fjár- hagsörðugleika. Sílellt fleiri kynferðisafbrot gegn börnum koma íram í dsgsljósið Ingvar Sveinsson í Töggi Dæmdur í átján mánaða fangelsi Inguar Sueinsson, stjórnar- formaður og framkuœmda- stjóri Töggs, uar í síðustu uiku dœmdur í 18 mánaða fang- elsi í Sakadómi Reykjauíkur. Inguar Björnsson lögfrœöing- ur, sérstakur tilsjónarmaður með fyrirtœkinu í greiðslu- stöðuun, hlaut þriggja mán- aða skilorðsbundið fangelsi. Ákvörðun um refsingu annarra stjórnarmanna, eig- inkonu Ingvars Sveinssonar og bróður hans, var frestað. Ármann Reynisson Þögnin nr einn svnriö ,,Þögnin er eina suarið fyrir mann í minni aðstöðuj' sagði Ármann Reynisson í Auöxtun þegar PRESSAN náði tali af honum í gœr. Ármann vildi ekkert ræða Um Ávöxtunarmálið né ákær- una á hendur honum og sam- starfsmönnum hans. Baldvin Tryggvason spari- sjóðsstjóri SPRON og Katrín Pálsdóttir starfsmaður sjóðs- ins voru sýknuð af ákæru um skilasvik. Um málið gegn þessum einstaklingum var ítarlega fjallað í PRESSUNNl 21. febrúar síðastliðinn. Þar kom meðal annars fram að meðan á greiðslustöðvun stóð og ekkert annað blcisti við en gjaldþrot hafi Ingvar Sveins- son og eiginkona hans náð til sín á þriðja tug milljóna króna úr fyrirtækinu. Þá kom fram að Ingvar Sveinsson, Ingvar Björnsson, Pétur Kjer- úlf og bróðir Ingvars Björns- sonar hafi allir keypt Saab- bíla á vildarkjörum rétt fyrir gjaldþrotið. Sigurður Helgason lét af formennsku sem stjórnarformaður Flugleiða á aöalfundi í síðustu viku. Ræða Sigurðar á fundinum hefur vakiö mikla athygli, ekki síst ummæli hans um nauðsyn á auknu frelsi i flugi. „Þetta er ákaflega klár maður, mjög vel heima í þeim viðskiptum sem snúa að flug- og ferða- málum. Þeir sem tala um hann af kulda held ég að geri það vegna þess að hagsmunir fóru ekki saman,“ segir Sveinn Sæmundsson fyrrum blaðafulltrúi Flugleiða. „Hann hefuralla tíð ver- ið mjög framagjarn," segir Kristjana Milla Thorsteinsson stjórnarmaður í Flugleiðum. „Hann drekkur ekki mikið áfengi,“ segir fyrr- um samstarfsmadur. „Ég átti gott samstarf við hann á meðan égstarfaði hjá Flugleiðum," segir Jóhannes Snorrason, fyrrverandi flugstjóri. Sigurður Helgason fyrrverandi stjórnarformaður Flugleiða „Hann er maður sem heldur sínu striki. Slíkir menn, sem eitthvað er spunnið í, eignast bæði vini og óvini,“ segir Sveinn Sæ- mundsson. „Hann hefur ávallt notað sér að- stöðu sína í eigin þágu og ég tel að hann hafi alltaf gefið sig út fyrir að vera meiri fjár- málamaður en hann er í raun og veru,“ segir Kristjana Milla Thorsteinsson stjórnarmaður í Flugleiðum. „Hann notaði Eimskipsmenn á meðan hann gat, en var síðan til í að rakka þá niður þegar þeir þjónuðu honum ekki lengur," segir fyrrum samstarfsmaður. „Ég er ósammála ummælum hans varðandi auk- inn þátt Eimskips, tel að það hafi frekar ver- ið til góðs en ills, enda ber ég mikið traust til núverandi formanns stjórnar og for- stjóra Eimskips,“ segir Jóhannes Snorrason. UNDIR ÖXINNI Svavarr Gesísson menntamála- ráðherra Ert þú ekki farinn að reka kosninga- áróður þinn í gegnum menntamáiaráðu- neytið með þessum auglýsingum frá opn- un Þjóðleikhússins? „Nei, nei — ég er bara svo óheppinn að þetta er opnað rétt fyr- ir kosningar. Ég get ekkert að því gert." En nú erþér flaggað inni í auglýsingunni — er ekki hægt að líta á það sem persónu- lega auglýsingu fyrir þig? „Eg erað vísu í fram- boði en ég starfa nátt- úrlega sem mennta- málaráðherra eftir sem áður þannig að ég læt það ekki hafa áhrif á mín störf í ráðuneyt- inu." En þetta kostar nú sitt? „Við höfðum gert ráð fyrir því að það myndi kosta eitthvað að opna Þjóðleikhúsið. Við höfðum móttöku og vorum með veit- ingar í hléinu þannig að hátíðir af þessu tagi kosta nokkra fjár- muni." Þú telur semsagt að þetta sé ekki inn- legg i þína kosninga- baráttu? „Nei, ég tel reyndar að ef eitthvað er þá sé það heldur til bölvunar að auglýsingar af þessu tagi séu mikið að birtast fyrir kosn- ingar. Ég tel ekki að menn græði neitt á svona löguðu. Ég tel að ég sé bara að rækja mitt embættisverk.", En veistu hvað það kostaði margarskóla- máltíðir að auglýsa svona? „Við borgum því miður ekki skólamál- tíðir en við höfum til dæmis rekið M-hátiðir úti á landi á auglýs- ingapeningum ráðu- neytisins þannig að við höfum farið afar vel með fé. Við höfum líklega skorið auglýs- ingakostnað ráðuneyt- isins niður um helming frá því sem áður var. Auglýsingar og risna hafa minnkað mjög verulega síðan Sverrir Hermannsson var hér." Við opnun Þjóðleikhússins á fimmtudaginn var birtust stórar auglýsingar í fjölmiðlum frá menntamálaráðuneytinu þar sem menntamálaráðherra var áberandi nú i upphafi kosninga- baráttu. [ njt vwmWmwsxxmí IjEkXmm xM .væmmÆkx .i

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.