Pressan - 27.03.1991, Blaðsíða 27
Fyrir skömmu fékk Hallgrímur
Helgason úthlutað fjögurra mán-
aða launum úr rithöfundasjóði, að
------------- þessu sinni fyrir bók
sína Hellu sem kom
. úthlutaða þrjá mán-
uði fyrir bókina í fyrra, þá óbirta, en
hún er fyrsta skáldverk höfundar. . .
■j
I^Hú er verið að huga að stofn-
setningu á nýju fiskeldisfyrirtæki
sem mun heitaStofnfiskur hf. Það er
Laxeidisstöð ríkisins
sem kemur til með
að eiga 75% í fyrir-
tækinu en Silfurlax
mun eiga 25%. Þetta
mun allt vera liður í
því að bjarga fyrir-
tækinu Silfurgeni á
Reykjanesi sem hefur rambað á
barmi gjaldþrots. Þessi breyting
þýðir því í raun millifærslu á skuld
við ríkissjóð sem verður breytt í
eignarhlut Laxeldisstöðvar ríkisins.
Hefur ekki spillt fyrir að þeir Stein-
grímur Hermannsson forsætis-
ráðherra og Steingrímur J. Sig-
fússon landbúnaðarráðherra hafa
sýnt málinu áhuga...
að þóttu tíðindi í vor þegar
fjöldi fólks úr ólíkum flokkum og ut-
an flokka sameinaðist í Nýjum vett-
vangi fyrir borgar-
stjórnarkosningarn-
ar. Nú virðast sam-
einingarsinnarnir
farnir í hinar ólíkleg-
ustu áttir og þeir
sem voru utanflokka
flestir komnir á fast-
an bás. Guðrún Jónsdóttir arki-
tekt, sem skipaði fjórða sætið á lista
Nýs vettvangs, mun skipa efsta sæti
á lista frjálslyndra í aiþingiskosn-
ingunum, en sá listi samanstendur
af fólki úr Borgaraflokknum og víð-
ar að. Ólína Þorvarðardóttir, efsti
maður á lista Nýs vettvangs, er
gengin í Alþýðuflokkinn sem og
Hrafn Jökulsson, sem skipaði
fimmta sætið. Þá hefur Sigurður R.
Magnússon sem einnig átti sæti á
listanum gengið til liðs við frjáls-
lynda...
v
W ínsældakosningar DV milli
stjórnmálamanna eru mörgum til-
efni til heilabrota svona rétt fyrir
kosningar. Ekki síst í ljósi þess að
þeir sem tilnefndir eru eiga sér flest-
ir sess á báðum listunum, þ.e að þeir
eru hvortveggja í senn vinsælir og
óvinsælir. Það væri óvitlaust ef DV
tæki srg nú til og gerði lista yfir um-
deildustu stjórnmálamennina. . .
K
Losningabaráttan á víst að
heita komin á fullt þó að sumum
þyki hún frekar litlaus. Ljóst er að
sjálfstæðismenn
munu mjög flagga
sínum nýja for-
manni Davíð Odds-
syni. Ætlunin er að
hann ferðist um
landið þvert og endi-
langt og sitji opna
fundi þar sem einnig mæti þing-
menn Sjálfstæðisflokksins í viðkom-
andi kjördæmi. Þykir sjálfstæðis-
mönnum mikilvægt að Davíð verði
kynntur sem víðast úti á landi en
baráttan í Reykjavík verði látin öðr-
um eftir. . .
„FYRSTI
Nú hefur verið ákveðið
að festa kaup á stórhýsi
Sláturfélags Suðurlands
við Laugarnesveg.
Þar verður í framtíðinni
miðstöð æðri
listmenntunar á íslandi.
SKOLADAGUR"
Við bjóðum alla velkomna í samvinnu við
í nýtt Wstahús fjármálaráðuneyti og
menntamálaráðuneyti
hyggjast listaskólarnir
fagna þessum tímamótum
með því að taka á móti
gestum í nýja listahúsinu,
sýna þeim húsakynni og
veita þeim ýmsa
skemmtan, hver listhópur
eftir sínu höfði.
WmtÉMm
Opinn dagur:
„Fyrsti skóladagur"
í nýja listahúsinu að
Laugarnesvegi 91
fimmtudag, skírdag,
kl. 14-17.
Nýtt og glæsilegt hús.
Fjölbreytt atriði í öllum
hornum. Nemendafélögin
bjóða kaffi og með því.
Öll fjölskyldan velkomin!
Fjármálaráðuneytið Leiklistarskóli íslands
Menntamálaráðuneytið Myndlista- og handíðaskóli íslands
Tónlistarskólinn í Reykjavík
REYKJAVIK
Jón Baldvin Hannibalsson
utanríkisráðherra efnir til opins
fundar í Stapa,
miðvikudagskvöldið 3. apríl kl.
20.30.
A fundinum mun Jón Baldvin
ræða nýjustu atburði á vettvangi
stjórnmálanna og málefni
Keflavíkurflugvaliar.
Notið þetta tækifæri og kynnist
sjónarmiðum Alþýðuflokksins.
Allir veikomnir.
Island í A-flokk!
REYKJAVÍK
- í FARARBRODDI FRAMFARA -
Verkalýðs- og stjórnmálanefnd
S.U.J. og Aiþýðufiokksfélag
Reykjavfkur boða til opins
fundar miðvikudaginn 27. mars
nk. ki 20.15 í Félagsmiðstöð
jafnaðarmanna í Reykjavík
(Rósinni).
Gestur fundarins og
framsögumaður verður
Jön Sigurðsson ráðherra og
efsti maður á lista Alþýðu-
flokksins í Reykjaneskjördæmi.
Fundarstjóri verður Jón Baidur Lorange, formaður
Verkalýðs- og stjórnmálanefndar S.U.J.
Allir jafnaðarmenn velkomnir.
SÍsland i A-flokk!
HVÍTA HÚSIÐ /SlA