Pressan - 25.04.1991, Blaðsíða 12
12
FIMMTUDAGUR PRESSAN 25. APRÍL 1991
/)
rgentínskt
eldhús
-á íslenska vísu
if
■^kosningavíxlar Ólafs Ragn-
ars Grímssonar fjármálaráðherra,
í sumum tilfellum fyrir hönd ann-
arra ráðherra, síð-
ustu vikurnar fyrir
kosningar eru með
ólíkindum. Nýjar
skuldbindingar
vegna búvörusamn-
inga nema 4 millj-
örðum. Vegna Vest-
Hagstæðu flugferðirnar ol<kar til
London og Kaupmannahafnar
njóta gífurlegra vinsælda
- þegar meira en 5000 bókanir.
Dagflug alla miðvikudaga frá 1. maítil 25. sept. Hl Kaupmannahafnar
árdegis (kl.08:00). Til London síðdegis (kl. 16:00).
Fullbókað er í margar ferðir og fá sæti laus í flestar hinna.
KR. 14.700
BROTTFARARDAGAR:
1. - 8. MAÍ - 25. SEPT
VERÐ:
1 VIKAKR. 14.700
2 VIKURKR. 15.800
3 VIKURKR. 16.900
MAÍ 15. 22. 29.
JÚNÍ5.12. 19. 26.
JÚLÍ3. 10.17. 24.31.
ÁGÚST7. 14.21. 28.
SEPT. 4.11.18.
VERÐ:
1 VIKAKR. 16.900
2 VIKURKR. 17.700
3 VIKURKR. 18.800
KR, 15,800
BROTTFARARDAGAR:
1.-8. MAÍ, 5.JÚNÍ,
25. SEPT.
VERÐ:
1 VIKAKR. 15.800
2VIKUR KR. 16.900
3 VIKUR KR. 17.700
MAÍ15. 22.
JÚNÍ12.19. 26.
JÚLÍ3.10.17. 24.31.
ÁGÚST7.14. 21.28.
SEPT.4.11.18.
VERÐ:
1 VIKA KR. 17.400
2 VIKUR KR. 17.900
3VIKURKR. 18.900
egna stórsamninga okkar við hótel, sumarhús og bílaleigur
njóta farþegar okkar ótrúlega hagstæðra samningsverða.
DÆMI:
Bílaleigubíll f viku, Kaupmannahöfn og London kr. 14.800.-
(Innifafið: tryggingar, söluskattur og ótakmarkaður akstur).
England. Husbíll i eina viku frá kr. 38.000.-
Danmörk og England. Sumarhús Í viku frá kr. 18.000.-
Vikudvöl á kastalahóteli við ensku Rivieruna kr. 22.700.-
Dæmi um stórsamningsverð okkar á hótelum. Verð á mann á nótt í tveggja
manna herbergi með söluskatti.
KAUPMANNAHÖFN
Palace Hotel. Fyrsta flokks hótel við Ráðhústorgið með
morgunverðarhlaðborði. Okkar verð kr. 4.300.-.
Venjulegt verð kr. 7.400.- Ódýrari hótel.
Okkar verð frá kr. 1.400.- til kr. 2.400.-
LONDON
Cumberland. Okkar verð kr. 3.900,-. Venjulegt verð kr. 6.480.-.
Strand Palace. Okkar verð kr. 3.400.- Venjulegt verð kr. 5.130.-
Hospitality Inn Piccadilly. Okkar verð kr. 4.300,- Venjulegt verð kr. 7.560,-
Hilton Hyde Park og Langham Hilton hjá Oxford Circus, nyju lúxushótel
Lundúna. Okkar verð kr. 5.900.-. Venjulegt verð kr. 9.180,-
Hilton Plaza, Bayswater. Okkar verð kr. 3.900.-
Regent Palace Piccadilly. Okkar verð kr. 2.400.-. Venjulegt verð kr. 3.780.-
Fjöldi ódýra hótela í London frá kr. 1.400.- til kr. 2.200.- á gistinótt
Flogið með Boeing 727-200 þotu Atlantsflugs með íslenskum áhöfnum og
góoum veitingum og þjónustu um borð.
íslensk, dönsk og bresk flugmálayfirvöld hafa vegna hagsmuna almennings veitt
okkur leyfi fyrir þessum ódyru flugferðum í fimm mánuði frá 1. maí. Sannkölluð
kjarabót á tímum þjóðarsáttar og frjálsari viðskipta í samgöngum Evrópuþjóða.
— g=i IIHFERÐIR
= SGLRRFLUG
Vesturgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331
Alh. Öll verð eru staðgreiðsluverð miðað við gengi 1. febr. 91. Flugvallagjald og forfallatrygging ekki innifalin.
mannaeyjaferju 1,2 milljarðar. Til
Reykjavíkur vegna vegasjóðs var
skrifað upp á 1 milljarð. Nokkur
hundruð milljónir eru vegna eftir-
gjafar gjalda út af flugskýli Flug-
leiða á Keflavíkurflugvelli. Samn-
ingurinn við Sláturfélag Suðurlands
kostar 730 milljónir. Skuldbinding
vegna Hótel- og veitingaskólans í
Menntaskólanum í Kópavogi hljóð-
ar upp á 460 milljónir. Nýtt dómhús
við Lækjartorg kallar á 300 milljón-
ir. Fjölbrautaskóli Suðurlands og
Fjölbrautaskóli Suðurnesja fengu
uppáskrift upp á samtals 350 millj-
ónir. Vegna hitaveitunnar á Siglu-
firði og tengdra mála var skrifað
upp á 100 milljónir. Enginn veit
hvað skuldbindingar vegna jarð-
gangna á Vestfjörðum koma til með
að kosta...
||
■ ■ andboltamenn eru nú að fara
í sumarfrí en ljóst er að miklar breyt-
ingar verða á liðunum fyrir næsta
keppnistímabil. Tal-
ið er líklegt aðlið KR
muni riðlast mikið
eftir hrakfarir vetr-
arins. Áður höfum
við sagt frá því að
Konráð Olavsson
hornamaður fer lík-
lega í Víking'. Þá eru miklar líkur á
að hinn hornamaður liðsins Sigurð-
ur Sveinsson fari í FH sem vantar
tilfinnalega góðan vinstri handar
hornamann ...
A
S^^Snnað og síðara uppboð á
fasteign Ós húseininga hf., Suður-
hrauni 2, átti að fara fram í síðustu
viku, en var enn
einu sinni frestað,
enda ekki með öllu
ljóst hvað fer á upp-
boð eftir að Ólafur
Björnsson skipti
eigninni upp í Suð-
urhraun 2 og 2a. Að
þessu sinni var uppboði frestað til 3.
júní...
VSadað viaaa og gæði i pnahm.
Lmgar eia stwttar enaar, margirBtir.
Fdamviaam aiyadk. Ganaa t&oð í stmri vark.
SOLamp
Smiðjuvagi 10 • 200 Kópavogi
Slmi 79190 Fax 79788
P.O. Box 367
BLÓMASALUR
Opinn öll kvöld - fyrir þig
Lifandi tónlist
um helgina
Borðapantanir i sima 22321.
FLUGLEIDIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
- þegar matarilmurinn liggur í loftinu
\__________________________)