Pressan - 25.04.1991, Blaðsíða 28

Pressan - 25.04.1991, Blaðsíða 28
j Víðtæk fjj j fjölskyldu- rj * vemd VÍS. áf)rgentínskt ^fr eldhús S- -á íslenska vísu HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN íHMI 621373 ramsóknarmenn hafa sett Steingrím Hermannsson út í kuldann. Halldór Ásgrímsson hefur tekið við for- ystunni í flokknum og fer fyrir hans hönd í stjórnar- myndunarviðræður við aðra flokka. Bú- ist er við að Halldór taki við af Stein- grími einhvern tímann í sumar. Ástæðan fyrir þessum skiptum er annars vegar sú að Steingrímur var á leið út úr í pólitík, hins vegar var árangur hans í kosningunum á Reykjanesi afspyrnu slæmur. Dóm- greindarleysi hans í Evrópumálum er einnig talin ein af meginástæðum fylgishruns Framsóknar stuttu fyrir kosningar... séu til viðræðu um að láta utanríkis- ráðherraembættið af hendi. . . r yrirtækið Langholt hf., Eika- grill, bættist nýverið formlega í hóp fjölmargra gjaldþrota veitingafyrir- tækja. Þetta er eitt af þeim fyrir- tækjum sem stofnað var af Birgi V. Halldórssyni, en fyrr urðu gjald- þrota fyrirtæki hans Hlóðaeldhúsið hf., Lennon hf. og Veitingahúsið Austurstræti hf. Hann er einnig skráður aðili að Hauki í horni hf. og Veitingahúsinu Nonna hf., sem sam- kvæmt firmaskrá hafa ekki uppi neina starfsemi.. . I yrsta tilboð Davíðs Oddsson- ar til krata um skiptingu ráðherra- stóla í viðreisn hljóðaði upp á fimm ráðherra sjálfstæðis- manna og þrjá krataráðherra. Þessu tilboði var svarað með gagntil- boði: Fimm sjálf- stæðismenn og fjór- ir kratar ... Eftir grein PRESSUNNAR í síð- ustu viku um leikfléttu Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra við að koma Guö- mundi G. Þórar- inssyni í starf að- stoðarforstjóra Framkvæmdasjóðs hafa ýmsar bolla- leggingar farið af stað. Fram hefur komið að Guðmundur hefur sótt um stöðuna, en lýst því jafnframt yfir að hann þurfi ekki aðstoð eins né neins til að verða aðstoðarkarl. Þetta segja sumir rétt að vissu marki, því leikur Steingríms stefni að því að gera Guðmund aðlögunarhæfan í stól bankastjóra Seðlabankans, þeg- ar að því komi að Tómas Árnason fulltrúi Framsóknar hætti. . . s A^tuðningsmenn Björns Bjarnasonar innan Sjálfstæðis- flokksins vilja frekar að flokkurinn leiti eftir samstarfi við Alþýðubanda- lagið en Alþýðu- flokkinn. Þeir telja líklegra að allaballar gefi utanríkisráð- herraembættið eftir, þó það sé sam- kvæmt hefð ráðuneyti númer tvö á eftir forsætisráðuneytinu. Björn Bjarnason fór í framboð til að verða ráðherra en ekki almennur þing- maður og hann hefur mestan mögu- leika á ráðherrastóli ef sjálfstæðis- menn fá utanríkisráðuneytið. Hörð- ustu stuðningsmenn viðreisnar inn- an Alþýðuflokksins með Jón Sig- urðsson í broddi fylkingar hafa brugðist við þessu og sent sjálfstæð- ismönnum þau skilaboð að kratar Þaðkemst eldð hvaða naut semerinn íArgentnw. Opíð I ná klukkan 18 - 23.30 ULTRA GLOSS Þú finnur muninn þegar saltið og tjaran verða öðrum vandamál. Tækniupplýsingar: (91) 84788 ESSO stöðvamar Olíufélagið hf. KÁTAM ASKtNAN / HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.