Pressan - 25.04.1991, Blaðsíða 17

Pressan - 25.04.1991, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR PRESSAN 25. APRÍL 1991 17 ÍLíkurnar á því að Halldór Blön- dal verði ráðherra eru nú orðnar æði litlar. Framboðslisti sjálfstæðis- manna á Norður- landi eystra skilaði lítilli fylgisaukningu miðað við árangur- inn í öðrum kjör- dæmum. Ofan á þetta bætist að fáir eða engir frambjóð- endur þurftu að þola aðrar eins út- strikanir og Halldór. En um leið og vonir Halldórs um ráðherrastól daprast vænkast hagur annarra landsbyggðaþingmanna flokks- ins ... ann 1. mars síðastliðinn end- urnýjaði Davíð Oddsson samning við fjölskyldufyrirtæki Ólafs Lauf- LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU L'ORÉAL ---i_~-:- ------------- dal um rekstur Hót- els Borgar. í nóv- ember í fyrra var skrifað undir samn- ing við fyrirtæki Ól- afs, Veitingahúsið Pósthússtræti 11 hf., ------------- og átti sá samningur að renna út þann 30. september í haust. En 1. mars síðastliðinn, nokkrum vikum áður en fjögur fyr- irtæki Ólafs voru lýst gjaldþrota, skrifaði borgarstjóri undir nýjan samning, að þessu sinni við Austur- völl hf„ og gildir hann til 30. sept- ember árið 1992. Athygli vekur að nú er það ekki Ólafur Laufdal sjálfur sem skrifar undir heldur börnin hans, sem eru skráðir eigendur Austurvallar hf. í borgarráði hefur komið fram fyrirspurn varðandi þetta mál frá Kristínu Á. Ólafs- dóttur, borgarfulltrúa Nýs vett- vangs. Kristín spyr hvort það geti talist eðlilegt að borgarstjóri geri nýjan leigusamning án þess að ieigutími samkvæmt fyrri leigu- samningi sé runninn út og bendir jafnframt á að samningurinn sé gerður nokkrum vikum áður en fyrri leigutaki var lýstur gjaldþrota. Hún spyr í framhaldi af því hvaða áhrif breytingin hafi á stöðu þrota- búsins og kröfuhafa... v W iðtalninguatkvæðaíReykja- neskjördæmi kom í ljós að tveir kjósendur Alþýðubandalagsins höfðu strikað út alla PMH|| á listanum nema | þann sem skipaði ; heiðurssætið, Geir B ifl Gunnarsson. Hann | var þar með kominn í efsta sæti listans. * —MJ Þá hafði einn kjós- andi Sjálfstæðisflokksins gert hið sama við sinn lista, strikað út alla nema Matthías Á. Mathiesen . . . BIFREIÐAEIGENDUR Gleðilegt sumar! Nú eru síðustu forvöð ð setja sumardekkin unair bifreiðina. GATNAMÁLASTJÓRI

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.