Pressan - 25.04.1991, Blaðsíða 27

Pressan - 25.04.1991, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR PRESSAN 25. APRÍL 1991 27 að er athyglisvert þegar úrslit kosninganna eru skoðuð að bæði Framsókn og Alþýðubandalagið eru orðnir meiri dreif- býlisflokkar en áður. Astæðan liggur bæði í því að flokk- arnir juku fylgi sitt á l WH;: landsbyggðinni og a að flokksformenn- P M irnjr Steingrímur Hermannsson og Ólafur Ragnar Grímsson töpuðu fylgi á suðvestur- horninu. Þessu er öfugt farið með Sjálfstæðisflokk og Alþýðuflokk. Kratar töpuðu á landsbyggðinni og reyndar lítillega í Reykjavík líka en unnu atkvæði á Reykjanesi undir forystu Jóns Sigurðssonar til að vega þetta upp. Sjálfstæðismenn unnu síðan mun minna á úti á landi en í Reykjanesi og þó einkum í Reykjavík þar sem Davíð Oddsson leiddi listann. Það hefur oft verið tal- að um tvær þjóðir í þessu landi og eftir kosningarnar er ljósara hvaða stjórnmálaflokkar tilheyra hvorri þjóðinni fyrir sig ... OPNUNARTILBOD opnar verslun í Borgartúni 26, Reykgavík í tilefni þessa og órs crfmælis fyrirffækisins, bjóéum við ykkur velkomin ó báða staóina til að gera góð kaup. ZANUSSI uppþvottavélareru til í tveimur gerðum ZW 106 m/4 valk. og ID-5020 til innb. m/7 valkerfum. Báðarf. borðb. fyrir 12. Hljóðlátar- einfaldar i notk- un. Verð frá kr. 60.640,- Tllboðkr. 66.728,- Gufugleyparfrá ZANUSSI, CASTOR, FUTURUM og KUP- PERSBUSCH eru bæði fyrirót- blástureða gegnum kolsíu. Verð frá kr. 9.594,- Tilboðkr. 8.786,r RAFHA, BEHA og KUPPERS- BUSCH eldavélareru bæði með eða án blæstri. Með glerborði og blæstri. 4 hellur og góður ofn. 2ja ára ábyrgð á RAFHA vélinni - frí uppsetning. Verð frá kr. 44.983,- Tilboðkr. 41.196,- Um er að ræða mjög margar gerðiraf helluborðum: Glerhellu- borð m/halogen, helluborð 2 gas/2 rafm. eða 4 rafm. hellur með eða án rofa. Verð frá kr. 21.655,- ZANUSSI og KUPPERBUSCH steikar/bökunarofnar í fjölbreyttu úrvali og litum. Með eða án blæstri - m/grillmótor m/kjöthita- mæli - m/kataliskum hreinsi- búnðaiog fl. Verð frá kr. 34.038,- ZANUSSUI örbylgjuofnar í stærð- um 18 og 23 Itr. Ljós í ofni, bylgju- dreyfir, gefurfrá sér hljóðmerki. 23 Itr. verðkr. 28.122,- Tilboðkr. 26.308 Q Bjóðum uppá 5 gerðir þvottavéla. 700-800-1000-1100 sn./mín. Með/ánvalrofa á hitasparnaðar- rofa. Hraðvél, sem spararorku, sápu og tíma. Þvottavél með þurrkara og rakaþéttingu. 3ja ára ábyrgð- uppseting. Verðfrákr. 54.512,- Tilboðkr. 49.922,- Purrkarar 3 gerðir hefðbundmr, með rakaskynjara eða með raka- þéttingu (barki óþarfur). Hentar ofan á þvottavélina. Verð frá kr. 30.786,- Tilboð kr. 28.194,- 7 gerðirkæliskápa: 85, 106, 124 185 sm hæð. Með eða án frysti- hólfi. Sjálfv. afhríming. Hægt að snúa hurðum. Eyðslugrannir- hljóðlátir. Verðfrá kr. 29.727,- Tilboðkr. 27.810,- Bjóðum upp á 9 gerðir kæli/frysti- skápa. Mjög margir möguleikar í stærðum: Hæð 122,142,175 og 185 sm. Frystir alltaf 4 stjörnu. Sjón er sögu ríkari. Fjarlægjum gamla skápinn. Verð frá kr. 42.229,- Tilboðkr. 39.605,- Tilboð kr. 44.063,- Tilboðkr. 49.420,- Frystiskápar: 50, 125,200 og 250 Itr. Lokaðir með plaslokum - eyðslugrannir - 4 stjörnur. Verðfrákr. 30.903,- ZANUSSI frystikistur 270 og 396 Itr. Dönskgæðavara. Mikilfrysti- geta. Ljós í loki. Læsing. 4 stjörnur. Verð kr. 41.060,- Verð kr. 49.276,- Verð er miðað við staðgreiðslu. Okkarfrábæru greiðslukjör! \ Tilboðið stendur út mánuðinn. Útborgun aðeins 25% og eftirstöðvar á allt að 12 mánuðum. sem hér segir: Virkadaga til kl. 18.00 Laugardaga til kl. 13.00 VERSLUNIN RAFHA, HAFNARFIRÐI. SÍMI 50022 - LÆKJARGÖTU 22 VERSLUN RAFHA, REYKJAVÍK, SÍMI620100 - BORGARTÚNI 26 PHILIPS upptökuvél og myndband • Vélina má tengja beint við sjónvarp • Veguraðeins1,3kg. • Dagsetning og klukka sjást við upptöku • Sjálfvirkur fókus- og birtustillir • Mjög Ijósnæm 10 lux. Ljósop 1 7&850, | f %#kr-stgr. ATH. Með tösku og öllum fylgihlutum Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SlMI 691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 i SattUUHfyLWO GATNAMÁLASTJÓRINN í REYKJAVÍK Tilkynning um lóðahreinsun í Reykjavík, vorið 1991 Samkvæmt ákvæðum heilbrigðisreglugerðar, er lóðareigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Umráðamenn lóða eru minntir á að flytja nú þegar af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði, og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí n.k. Að þessum fresti liðn- um verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábótavant verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseiganda, án frekari viövörunar. Til að auðvelda fólki að losna við rusl af lóðum hafa verið settir ruslagámar á eftirtalda staði: Við Njarðargötu í Skerjafirði, Holtaveg-Vatnagarða, Sléttuveg, Hraunbæ og við Jafnasel í Breiðholti. Eigendur og umráðamenn óskráðra umhirðu- lausra bílgarma, sem eru til óþrifnaðar á götum. bílastæðum, lóðum og opnum svæðum í borg- inni, eru minntir á að fjarlægja þá hið fyrsta. Bú- ast má við, að bllgarmar verði teknir til geymslu um takmarkaðan tíma, en síðan fluttir til eyðing- ar. Rusl, sem flutt er til eyðingar skal vera í umbúð- um eða bundið og hafa skal ábreiður yfir flutn- ingakössum. Gatnamálastjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.