Pressan - 11.07.1991, Blaðsíða 16

Pressan - 11.07.1991, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR PRESSAN 11.JÚL11991 FJÖLMIÐLAR Lífstykkin, kynþokkinn og Guömundur Andri Er Albert sterkari en skynsemin? PRESSAN Útgefandi: Blað hf. Frainkvæmdastjóri: Hákon Hákonarson Ritstjórar: Gunnar Smári Egilsson, Kristján Þorvéildsson. Auglýsingastjóri: Hinrik Gunnar Hilmarsson. Ritstjórn, skrifstoíur og auglýsingar: Hverfisgötu 8-10, sími 62 13 13. Faxnúmer: 62 70 19. Eftir lolcun skiptlborös: Ritstjórn 621391, dreifing 621395, tæknideild 620055. Áskriftargjald 550 kr. á mánuöi. Verö í lausasölu 170 kr. eintakiö. Eytt og sóað í PRESSUNNI í dag er meðal annars fjallað um gífurlegar fjárskuldbind* ingar ríkissjóðs sem komandi kyn- slóðir hafa verið hnepptar í. Á undan- förnum mánuðum hefur hluti af þess- um skuldum komið upp á yfirborðið. Eftir úttektir á þremur ríkissjóðum er komið í Ijós að skuldbindingar þeirra upp á framtíðina eru hátt á annað hundrað milljarða. Pegar fleiri sjóðir verða gerðir upp mun dæmið verða enn svartara. Þessar leyndu fjárskuldbindingar leggjast ofan á gífurleg lán sem ríkis- sjóður hefur tekið vegna halla undan- farinna ára, bæði hér heima og er- lendis. Þessar miklu lántökur og fjárskuld- bindingar til að fjármagna neyslu eru meðal þeirra hættumerkja sem benda til að íslendingar veröi ein fá- tækasta þjóð Evrópu innan skamms. Ef ekki verður snúið við á þessari braut stefnir allt í að þjóðin einfald- lega kikni undan skuldunum. Þróttur hennar mun fara í að greiða niður skuldir þeirra kynslóða sem nú ráða ríkjum. Lántökur eru ekki slæmar í eðli sínu. Lán geta aukið hagvöxt og bætt lífskjör ef þau eru notuð til arðsamra fjárfestinga. Undanfarna tvo áratugi hafa íslendingar og þá sérstaklega stjórnvöld hins vegar steypt þjóðinni í skuldir sem ekkert gefa í aðra hönd — annað en þá jörfagleði sem ríkir á meðan lánunum er eytt og sóað í inn- stæðulausa neyslu og drauma um glæsta framtíð ótrúlegustu atvinnu- greina. í því tilliti komast mógúlarnir í draumaverksmiðjunni Hollywood ekki með tærnar þar sem íslenskir stjórnmálamenn hafa hælana. Það var svo sem auðvitað að allt yrði vitlaust út af rétt- argeðdeildinni. 1 ljósi sögunnar er stjórn- völdum vel trúandi til að ætla sér að leysa þetta hundgamla vandamál með káki. Á því hamra nú fjölmiðlarnir. Engir þó eins og Þjóðviljinn. En því miður er augljóst að blaðið er fyrst og fremst að koma höggi á heilbrigðisráðherra. Það er dæmigert fyrir okkur að svona mál verði pólitískt bitbein. Skelfing er hann Sig- hvatur klaufalegur. En ýmislegt er einnig at- hugavert við framkomu Láru Höllu Maack. Aðstandandi eins geðsjúklinganna ásakaði hana í Morgunblaðinu fyrir að bregðast skyldum sínum við þá. Meta meir „fagleg sjónarmið" en raunverulega í tilefni af sumri og sól væri freistandi að svara honum Guðmundi Andra Thorssyni, en hann var eitthvað að agnúast í síðustu Heimsmynd út í grein sem ég skrifaði í sama blað einhverntímann í vetur. Allt út af því að ég líkti fyrstu kynslóðum kvenna í karlahlutverkum við nýríku heildsalana eftir stríð. Heiid- salarnir hengdu sjálfsvirð- ingu sína á nýfengna peninga og það sama gerðu þessar konur við menntun sína og metorð. Þannig vil ég skilja Láru Höllu Maack. Menntun henn- ar er lykillinn að karlaheimi. Ef Lára Halla væri kall væri FÉLAGI SVERRIR „Þessi banki er engin félagsmálastofnun. Hafi hann verið það, er hann hættur því.“ Sverrlr Hermannsson bankastjóri. Haáfræðingurinn úr Flóanum „Nei, útlendingar brosa að okkar litla peningamarkaði. Þá dreymir ekki um að fjárfesta í lítt þekktu landi með óaðlaðandi hagkerfi.“ Guðnl Ágústsson alþlnglsmaður. Metnaðarleysi „Við reynum ekki að leita eftir svörum hjá ófæddum né framliðnum íslendingum í þjóðmálakönnunum." Stetán Ólafsson dósent. þörf. Skoðanir aðstandenda eru vissulega allrar athygli verðar. Og Lára Maack opnar varla svo munninn að hún minni ekki á hina flínkustu fag- mennsku. Einstaka sérfræð- ingar eru víst svona. Það er alveg sérstök tegund af þeim. Og fáir munu á okkar dögum andmæla faglegum viðhorf- um. Þau geta þó hæglega far- ið út í rómantískar öfgar. Eins og sífellt klif Láru á því að engir viti hvort tilteknir ein- hún með margra alda ofvaxið sjálfstraust í bíóðinu og dytti ekki í hug að blása upp menntun sína svo að hún yrði nánast hafin yfir hina geð- veiku. En hvað um það. Aðalatrið- ið hjá honum Guðmundi Andra var að kynþokki væri ekki nýtilfundinn. Hann hefði orðið til á undan nælon- sokknum. Og þó undirfata- tískan væri orðin ævintýra- legri en við Guðmundur Andri máttum upplifa á okk- ar mektardögum sem sjarm- örar á Borginni benti það' ekki til þess að konur (og lík- lega ekki karlar heldur) ætl- uðu að skemmta sér í kyn- „Kannski það sé vegna þess að ekki eru eins skýr mörk á milli heilbrigðra og fatlaðra í dag eins og voru hér á árum áður.“ Sigríður Lóa Jónsdóttlr forstöðumaður. Dropinn sem . íyllti mœlinn „Ég er að búa til smátjörn inni á túni hjá mér.“ staklingar séu hættulegir af því að réttargeðlæknir hafi ekki athugað þá. Setjum nú svo að bróðir minn ætti í hlut. Ég þekkti hann auðvitað út og inn á heimili mínu. Væri Lára Maack eftir læknisrann- sókn og ofurlítil persónuleg kynni af honum hæfari til að meta hvort hann væri hættu- legur en ég sjálfur? Hér er ekki rúm til að rökstyðja svarið en þetta atriði er ekki læknisfræðilegt spursmál. Það er þessi oftrú á vísindin, ásamt yfirlýsingum um fúsk annarra út um allt þjóðfélag, sem gerir fagfrúna fráhrind- andi í augum almennings. Hins vegar efast ég ekki um að Lára gæti kannski læknað bróður minn þó þá list kunni ég ekki. Fullyrðingar hennar eru oft hlutverkum. Þvert á móti. Allt benti til þess að grimmir tískukórigar ætluðu að veiða konuna í helvítis lífstykkið á ný og kreista þar úr henni þann lífskraft sem fyrstu kyn- slóðir kvenna í karlaheimi blésu henni í brjóst. Ég ætla hins vegar að vona að konunum takist að leika sér með lífstykkin, pinnahæl- ana og allt hitt sem var for- boðið á unglingsárum okkar Guðmundar Andra. Og að við tveir reynum að halda í við þær. Þó ekki væri með öðru en að setja upp skæsleg sólgleraugu til að líta út fyrir að vera svalari en við erum. Gunnar Smári Egilsson Þess vegna ganga allir í gallabuxum „Gallabuxur eru frábærar ef þig langar að gera það. Eina sem þú þarft þá að gera er að hneppa frá og girða niður um þig. Þetta er mjög auðvelt. Ég kýs helst samfarir með galla- buxurnar á hælunum. -Og þegar þú ert búin þarf ekki að gera annað en að kippa þeim upp og hverfa af braut - fara til dæmis út að borða.“ ansi töff. Hún segir t.d. í upp- sagnarbréfinu, sem birst hef- ur opinberlega, að ráðuneyt- ið ætli að standa að verkefni sínu eins og „tíðkaðist á mið- öldum, nefnilega með aftöku sjúklinganna". Nú eru aðrir eins fagmenn og Lára Maack óvanir því að mæla í skáldlegum líkingum enda er þá voðinn vís fyrir fagmennskuna. Fæstir munu samt þora að taka orð hennar bókstaflega. En þessi torræðu ummæli hljóta að valda sjúklingunum og aðstandendum þeirra og velunnurum miklum kvíða og áhyggjum. Það er ekki af fordild, að siðareglur lækna bjóða þeim að gæta tungu sinnar. í heild hefur umræðan dregið upp mjög þrillerslega Hver væri staða Jóns Bald- vins Hannibalssonar í dag ef Þorsteinn Pálsson hefði ekki steypt Albert Guðmundssyni af stóli iðnaðarráðherra rétt fyrir kosningar 1987? Þá stefndi allt í að Jón Baldvin mundi leiða Alþýðuflokkinn til stærsta kosningasigurs hans á þessari öld. En þegar Albert missti stólinn fór hann í fýlu og stofnaði nýjan flokk sem sópaði til sín meira fylgi en Jón Baldvin hafði safnað saman á hundrað funda ferð um landið. Og það sorglega fyrir Jón var að Albert virtist að stórum hluta ná til sama fólks. Þessi atburður, þegar Þor- steinn rak Albert, er vendi- punktur á ferli Jóns. Hann hafði lagt í kosningabarátt- una með skynsemispólitík að vopni. Þjóðin skyldi hætta öllu rugli og fara að hegða sér eins og menn. En skynsemin varð að lúta í lægra haldi fyrir tilfinningasveiflu í kringum mynd af ósakhæfu fólki, rétt eins og „Hannibal the Canni- bal“ sé kominn á kreik í hjört- um vorum. Og þó ótrúlegt sé hellir Lára Halla Maack olíu á þennan eld, segist t.d. hafa mjög mikla samúð með þeim sem kæra sig ekki um réttar- geðdeild í nágrennið. Enda vilja bændur og búalið ekkert af þessum svaðamönnum vita. En hafa þolað Litla- Hraun við túnfótinn í áratugi. Þar sem dúsa þó morðingjar og nauðgarar. Það verður því að segjast eins og er að bæði læknirinn og ráðherrann hafa hagað sér eins og skepnur í þessu máli. Og það bitnar á engum nema sjúklingunum. Sigurður Þór Guðjónsson óskynsamlegasta stjórnmála- mann seinni ára, Albert Guð- mundsson. Og skynsemistrú Jóns átti eftir að verða fyrir öðru áfalli. Þegar hann vann að breyting- um á skattkerfinu, sem allar voru löngu orðnar nauðsyn- legar og óumdeilanlega skynsamar, trylltist stór hluti þjóðarinnar. Heimili þeirra Jóns og Bryndísar var meira að segja grýtt eggjum. Þjóðin þakkaði honum skynsemina með því að grýta hann sem manninn sem kom með mat- arskattinn. Eftir þetta virtist Jón missa trúna á skynseminni. Hann gekk meira að segja svo langt að binda trúss sitt við Stein- grím Hermannsson, en Stein- grímur er líklega í öðru sæti á eftir Albert yfir þá óskyn- sömu. Þegar þessi ferill er skoðað- ur er ekki furða þó helsti óvinur Jóns Baldvins í dag sé Jón Baldvin í gær. Þegar rúm fjögur ár eru liðin frá því hann lagði af stað með skyn- semis-pólitíkina er hann kominn í ríkisstjórn sem mynduð er um svipaða hluti og finna mátti í kosninga- stefnuskránni frá 1987. Þær lausnir sem þar var að finna eru enn brýnni í dag, þar sem þau fjögur ár sem liðin eru hafa enn aukið við ruglið. Þó að hugmyndir Jóns standi enn fyrir sínu setur það dálít- ið strik í reikninginn að hann hefur sjálfur setið í ríkisstjórn síðan þá. Og hann er því ekki lengur jafn óspjallaður og hann var 1987. Hann getur ekki hrifið stóran hluta þjóðarinnar með sér. Og það er ekki bara vegna þess að hluti þjóðar- innar hefur misst trúna á honum. Stundum er eins og hann sjálfur hafi líka misst trúna á að hann eigi aðgang að þessari þjóð, sem eitt sinn grýtti heimili hans og Bryn- dísar með eggjum. ÁS Stefán Gíslason bóndi. Sandra Bemhard leikkona. „Hannibal the Cannibal“ í hjörtum vorum „Þad eru með öðrum orðum mikil verðmæti fólgin í sjólfum viljanum til að byggja sem mest- an hluta af landinu. Að sjólf- sögðu fylgir þvi auðvitað kostn- aður fyrir samfélagið, en ón þess að leggja i þann kostnað fæst heldur enginn afrakstur." ■■■■■■■■■■■■ HELGl GUÐMUNDSSON RITSTJÓRI ÞJÓÐVILJANS. ÖLLU ERNÚ RUGLAÐ SAMA MUAUiT EftT(A HiXA iÁG&i M: !W févTA V/AR- AUT f**TT £77H VrtRMI34 ViLJíAM AÐ þÚFAKP SVARr l /J&kU&Æ SMUZÍKTA- í fyK'*. óktaHA. BA& 77Ú AÐ HACkStfíUiA C co n ra to c 2 ra jc E ra u. U.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.