Pressan - 11.07.1991, Blaðsíða 17

Pressan - 11.07.1991, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR PRESSAN 11. JÚLI 1991 v > , , V' - V, angaveltur eru nú í Hafnar- firði um hvað verður um húsnæði Hvaleyrarinnar við höfnina í Hafn- arfirði. Hag- virki-Klettur, eitt af Hagvirkisfyrirtækj- um Jóhanns Berg- þórssonar, hefur verið auglýst til leigu eða sölu. Húsið er mjög sérhæft undir fiskvinnslu og óvíst hvernig hægt er að nýta það ... þ ■ a er talið nokkuð ljóst að Silf- urlax fái úthlutað úr fiskeldissjóðn- um, en fyrirtækið skuldar nú um 300 milljónir króna hjá Fram- kvæmdasjóði. Einnig er talið líklegt að Þórslax fái pening. Þeir sem ótt- ast að fá ekkert eru farnir að hugsa sér tii hreyfings og hafa vinnubrögð úthlutunarnefndarinnar þegar ver- ið gagnrýnd. Er bent á hún hafi ekki V I R Ð I U K Endurgreiðsla virðisaukaskatts til íbúðarbyggjenda Hvað er endurgreitt? Virdisaukaskattur af vinnu manna við íbúðarhúsnæði er endurgreiddur: • Byggjendur íbúðarhúsnæðis geta fengið endurgreiddan þann virðisaukaskatt sem þeir greiða vegna vinnu manna á byggingarstað hússins. •Eigendur íbúðarhúsnæðis geta fengið endurgreiddan þann virðisaukaskatt sem þeir greiða vegna vinnu manna við viðhald og endurbætur íbúðarhúsnæðis síns. • Þeir sem framleiða íbúðarhús í verk- smiðju hér á landi geta fengið endur- greiddan hluta virðisaukaskatts af söluverði húsanna. Sérstaklega skal tekið fram að hvorki er endurgreiddur virðisaukaskattur vegna tækjavinnu né af efni sem notað er til byggingarframkvæmda. Endurgreiðslubeiðni Sækja skal um endurgreiðslu á sér- stökum eyðublöðum til skattstjóra í því umdæmi sem umsækjandi á lögheimili. Eyðublöðin eru: •RSK 10.17: Bygging íbúðarhúsnæðis til sölu eða leigu. •RSK 10.18: Bygging, endurbætur og viðhald íbúðarhúsnæðis til eigin nota. Athygli skal vakin á því að frumrit sölureiknings skal fylgja umsókn um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna endurbóta og viðhalds. Vegna ný- byggingar verður umsækjandi að geta lagt fram umbeðin gögn, t.d. sölu- reikninga þar sem skýrt kemur fram hver vinnuþátturinn er og að vinnan sé unnin á byggingarstað. Uppgjörstímabii Hvert uppgjörstímabil ertveir mánuðir: janúar og febrúar, mars og apríl, maí og júní, júlí og ágúst, september og október, nóvember og desember. Skiladagur L'ORÉAL Endurgreiðslubeiðni skal berast skatt- stjóra fyrir 15. dag næsta mánaðar eftir að uppgjörstímabili lýkur. Hvenær er endurgreitt? Hafi beiðni um endurgreiðslu verið skilað á tilskildum tíma skal endur- greiðslan fara fram eigi síðar en 5. dag næsta mánaðar eftir skiladag vegna nýbygginga og eigi síðar en 20. dag næsta mánaðar eftir skiladag vegna endurbóta og viðhalds. RSK RIKISSKATTSTJORI Skútuvogi 10a - Sími 686700 17 búið til úthlutunarreglurnar fyrr en hún var búin að fá í hendurnar öll gögn frá fyrirtækjunum sem sóttu um. Þess vegna hafi reglurnar verið ákveðnar eftir á ... Götusteinninn, sem undan- farin ár hefur verið sá allra vinsælasti, fæst nú í þremur stærðum. Nú getur þú valið þrjár stærðir í sömu lögnina, allt eftirsmekk. Stærðir verð 14x21 x 6 sm þykkur 1.660,- 14x14x6sm þykkur 1.751,- 14 x 10,5 x 6 sm þykkur 1.750,- Öll verð eru pr. með vsk. m STÉIT HELLUSTEYPA Hyrjarhöfða 8,110 Rvík., sími 686211. NV/fí B/LAfí Á HAGSTÆÐU VERÐ/ HRINGDU OG VIÐ KOMUM MEÐ BÍLINN TIL ÞÍN • Nissan Micra, Mazda 323, Toyota Cor- ' Rover, Mitsubishi Pajero, Nissan Patroi, olia, Nissan Sunny, Lada 1500 Stattion - , Toyota Landcrutser, Ford Éconoline • 5—12 SÆTA: Mitsubishi Pajero (5—7), • FJÓRHJÓLADRIFSBÍLAR: Subaru Sta- Nissan Patrol (7), Toyota Hiace (11), tion, Toyota Tercel, Lada Niva, Range Toyota Litace (8), Ford Econoline (12) \ GEYSIR sími: 688888 Suðurlandsbraut 16, fíeykjavík, gengið inn frá Vegmúla.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.