Pressan - 10.10.1991, Page 21
FIMMTUDAGUR PRESSAN 10. OKTÓBER 1991
21
Ellen Björns-
dóttir er 36
ára gömul hús-
móðir. Hún er
menntaður
hjúkrunar-
fræðingur, gift
og fjögurra
barna móðir.
Uppáhaldslitir:
Blár, sægrænn,
svartur og hvít-
ur.
Stundar þú lík-
amsrækt? Já, ég er í skvassi
þrisvar í viku og skokka.
Ilmvatnið þitt: Picasso.
Uppáhaldsmerki í fötum
og skóm: Calvin Klein.
Hvernig kaupir þú föt? Ég
er ekki fatafrík, en ég kaupi
frekar dýr og vönduð föt og
þá sjaldnar.
Er nauðsynlegt að fara í
andlitsbað? Já, og það er of-
boðslega gott.
Hvaða snyrtivörur notar
þú? Chanel.
Tekur þú vítamín eða lýsi?
Já, lýsi.
Fastar þú? Já, en ekki reglu-
lega.
Hefurðu farið í litgrein-
ingu? Nei, aldrei.
Litarðu á þér hárið? Ég set
skol í hárið.
Áttu bíl? Já, BMW 52«.
Hjóiarðu? Nei.
Notarðu designers-veski?
Nei.
Áttu sokkabandabelti?
Nei, en það er á döfinni að
eignast eitt.
Ferðu í nudd? Já, tvisvar í
mánuði.
Skemmtilegasta aldurs-
skeiðið: Ég held að ég sé á
því núna.
Uppáhaldsskemmtistað-
ur: Heimilið mitt og Amma
Lú.
Uppáhaldsmatsölustaður:
Ítalía.
Uppáhaldsmatur: Innbök-
uð lúða með Hollandaise-
sósu.
Heidurðu matarboð heima
eða ertu meira fyrir að
fara út með góðum vinum?
Ég held frekar matarboð
heima.
Uppáhaldsborgin þín:
Róm.
Ferðu í sumarfrí til sólar-
landa? Já.
Með hverjum ferðu ■ sum-
arfrí? Manninum mínum og
stundum vinkonum mínum.
Reykirðu? Nei.
Drekkurðu? Nei.
Hvað borðar þú margar
máltíðir á dag? Eina máltíð
heima.
Ertu í málaskóla? Nei.
Hárgreiðslumeistarinn
þinn: Guðrún Páls á Rún í
Garðabæ.
Uppáhaldshönnuður: Cal-
vin Klein.
Finnst þér vanta nætur-
kiúbb á íslandi? Já.
Ertu í símaskránni? Já. við
erum bæði í skránni.
onur
& tís
Berglind Johansen er 25
ára söludama í snyrtivöru-
fyrirtæki. Hún er gift og
barnlaus.
Uppáhaldslitir: Svart og
jarðarlitir.
Stundar þú líkamsrækt? Af
og til, þá göngur, leikfimi og
badminton.
Ilmvatnið þitt: Paloma Pic-
asso.
Uppáhaldsmerki í fötum
og skóm: Nei.
Hvernig kaupir þú föt? Ég
kaupi sjaldan föt en þá frekar
dýr og vönduð.
Er nauðsynlegt að fara í
andlitsbað? Það er mjög
æskilegt.
Hvaða
snyrti-
vörur
notar
þú? Lanc-
ome.
Tekur þú
vítamín
eða lýsi?
Já, vítam-
ín.
Fastar
þú? Nei.
Hefurðu
farið í
iitgrein-
ingu?
Nei.
Litarðu á
þér hár-
ið? Ég set
skol í hárið.
Áttu bíl? Nei.
Hjólarðu? Sjaldan, — alltof
sjaldan.
Notarðu designers-veski?
Nei, ekki sérstaklega.
Áttu sokkabandabelti?
Ekki ennþá.
Ferðu í nudd? Nei.
Skemmtilegasta aldurs-
skeiðið: Núna.
Uppáhaldsveitingahús:
Ítalía.
Uppáhaldsmatur: ítalskur,
kínverskur, mexíkanskur.
Mér finnst allt gott.
Heldurðu matarboð heima
eða ertu meira fyrir að
fara út með góðum vinum?
Út að borða með
vinum mínum.
Uppáhalds-
borgin: París.
Hvert ferðu
að borða þar:
Á Tong Yen.
Ferðu í sum-
arfrí til sól-
arlanda? Ég
hef ekki farið
til sólarlanda
síðan ég var
barn.
Með hverjum
ferðu í sum-
arfrí? Mannin-
um mínum og
vinum mínum.
Ég er nýkomin
úr fríi með
vinum mínum.
Stundarðu
vetrarsport?
Já.
Reykirðu? Nei, ég hef aldrei
gert það.
Drekkurðu? Það kemur fyr-
ir og þá helst gott rósavín.
Hvað borðar þú margar
máltíðir á dag? Eina, —
stóra.
Hárgreiðslumeistarinn
þinn: Herdís hjá Sólveigu
Leifs.
Ferðu út að borða með öðr-
um en manninum þínum?
Já.
Vantar næturklúbb á ís-
iandi? Já.
Ertu í símaskránni? Nei,
við erum hvorugt í skránni.
Iimvatnið þitt:
Demijour.
Uppáhaldsmerki
í fötum og skóm:
Nei. Ég er ekki
merkjafrík.
Hvernig kaupir þú
föt? Ég er fatafrík.
Ég fíla allt og
kaupi alls konar föt,
bæði dýr og ódýr.
Er nauðsyniegt
að fara í
andlitsbað? Já.
Hvaða snyrtivörur
notar þú? La Prierre
og Yves Saint Laurent.
Tekur þú vítamín eða
lýsi? Já, vítamín.
Fastar þú? Nei, ég hef aldrei
gert það.
Hefurðu farið í litgrein-
ingu? Nei.
Litarðu á þér hárið? Já.
Áttu bíl? Já, Subaru.
Hjólarðu? Já.
Notarðu designers-veski?
Nei, ekkert endilega
Áttu sokkabandabelti?
Nei, en ég væri til í að eignast
eitt.
Ferðu í nudd? Já.
Skemmtiiegasta aldurs-
skeiðið: 30 til 35 ára og svo
núna.
Uppáhaldsskemmtistað-
ur: Ég á engan í uppáhaldi.
Uppáhaidsveitingahús:
Grillið og Jónatan Living-
stone mávur. Góður matur og
ekki síður góð þjónusta.
Uppáhaldsmatur: Indversk-
, ur og annar austurlenskur.
Heldurðu matarboð heima
eða ertu meira fyrir að
fara út með góðum vinum?
Ég fer rrieira út að borða nú-
orðið.
Uppáhaldsborgin: París.
Hvert ferðu að borða þar:
Á Elise-Denise.
Ferðu í sumarfrí til sólar-
landa? Nei, ekki lengur. Ég
ferðast meira um ísland.
Með hverjum ferðu í sum-
arfrí? Maka og
stundum með
kollegum til
útlanda.
Stundarðu
vetrarsport? Ég
syndi.
Reykirðu? Nei.
Drekkurðu? ^
Ég fæ mér í
glas og kampavín
finnst mér
óskaplega gott.
Hvað borðar
þú margar
máltíðir á dag? Ég borða á
tveggja tíma fresti.
Ertu í málaskóla? Nei, því
miður
Uppáhaldshárgreiðslu-
meistarinn þinn: Alex-
andre du Paris.
Uppáhaldshönnuður: Karl
Lagerfeld.
Uppáhaldstímarit: Gest-
gjafinn og Vogue.
Ferðu út að borða með öðr-
um en manninum þínum?
Jájá.
Vantar næturklúbb á ís-
landi? Já, það væri mjög gott
mál fyrir þá sem þurfa á því
að halda.
Ertu í símaskránni? Nei,
við erum hvorugt í skránni.
Margrét Borg-
þórsdóttir er 37 ára
gömul flugfreyja.
Hún er gift og
þriggja barna móð-
ir.
Uppáhaldslitir: Pa-
stellitir og bláir tónar.
Stundar þú líkams-
rækt? Já, ég hleyp
tvisvar i viku og er í
leikfimi.
Umvatnið þitt: Charl-
es Jordan.
Uppáhaldsmerki í
fötum og skóm: Jil
Sander, Armando
Pallini, Stephan Kelian.
Hvernig kaupir þú föt?
Sjaldan, en dýr og vönduð, til
dæmis góða dragt, en ég
kaupi ódýr föt í bland. Og ég
hika ekki við að mæta í sömu
klassagóðu dragtinni aftur og
aftur.
Er nauðsynlegt að fara í
andlitsbað? Nei, Ég hreinsa
húðina sjálf og set á mig
maska.
Hvaða snyrtivörur notar
þú? Þessa stundina nota ég
Chanel.
Tekur þú vítamín eða lýsi?
Á hverjum morgni allan árs-
ins hring.
Fastar þú? Nei, aldrei.
Hefurðu farið i litgrein-
ingu? Nei.
Litarðu á þér hárið? Ég er
með strípur og skol.
Áttu bíl? Já, BMW.
Hjólarðu? Nei.
Notarðu designers-veski?
Já, bæði og.
Áttu sokkabandabelti?
Nei, þvi miður. En ég eignas
það kannski seinna, — þegar
ég er orðin stór.
Ferðu í nudd? Já, einu sinni
í viku.
Skemmtilegasta aldurs-
skeiðið: Þegar ég var 23. Og
í dag. Og lika þegar ég eign-
aðist hvert barn.
Uppáhaldsskemmtistað-
ur: Ég fer sjaldan á skemmti-
staði. Helst um áramót.
Uppáhaldsmatsölustaður:
Jónatan Livingstone Mávur.
Uppáhaldsmatur: Pasta.
Heldurðu matarboð heima
eða ertu meira fyrir
að i fara út með góðum
vinum? Hvort tveggja.
Ég held oft matarboð
heima.
Uppáhaldsborgin
þín: París.
Hvert ferðu að
borða þar?
Á ,,lókal“ stöðum.
Ferðu í sumarfrí
til sólarlanda?
Já, til Flórída.
Með hverjum
ferðu í sum-
arfrí? Maka
og börnum.
Stundarðu vetrarsport? Já,
skíði, en alltof sjaldan vegna
anna.
Reykirðu? Nei.
Drekkurðu? Já, léttvín.
Hvað borðar þú margar
máltíðir á dag? Eina.
Ertu í málaskóla? Nei, ekki
núna. En ég var síðasta vetur
og ég fer oft á námskeið.
Hárgreiðslumeistarinn
þinn: Thelma á Salon VEH.
Uppáhaldshönnuður: Dóra
Einars.
Uppáhaldstímarit: Gest-
gjafinn, ameríska Vogue og
franska Officiel.
Ferðu út að borða með öðr-
um en manninum þínum?
Já, með kunningjum og svo
auðvitað með börnunum á
Hard Rock eða pizzeríur.
Vantar næturklúbb á Is-
landi? Nei.
Ertu í símaskránni? Við er-
um bæði skráð fyrir símanum
en nafninu mínu var kippt út
úr skránni af Pósti og síma án
nokkurra skýringa.
Bára Kemp er 41 árs.
Hún er hárgreiðslumeist-
ari og eins barns móðir.
Hún er gift.
Uppáhaldslitir: Gult, svart
og hvítt.
Stundar þú líkamsrækt?
Nei, ekki í dag. Ég
þarf að fara að
gera það.