Pressan - 17.10.1991, Side 12

Pressan - 17.10.1991, Side 12
12 FIMMTUDAGUR PRESSAN 17. OKTÓBER 1991 KÁNTRÝ KRÁIN BORGARVIRKINU Fimmtudag: Borgarsveitin ásamt Önnu Vilhjálms Föstudag og laugardag: Borqarsveitin ásamt Bjarna Ara Sunnudag: Borqarsveitin ásamt Önnu Vilhiálms BORGARVIRKIÐ Þingholtsstræti 2, sími 13737 Nintendo Nú er hægt að breyta NINTENDO leikjatölvum fyrir öll leikjakerfi Upplýsingar í síma 666806 Engírnjbglar MÍ|||| j fyrr en eftir 1. nóvember III Gífurlegum fjármunum er árlega varið í endurbætur og viðgerðir, því skulum við nýta okkur ónegldu hjólbarðana og haga akstri eftir aðstæðum. GATNAMÁLASTJÓRINN í REYKJAVÍK S l^/amband íslenskra samvinnufe- iaga hefur trónað efst á lista Frjálsr- ar verslunar yfir stærstu fyrirtæki landsins alit frá því tímaritið byrjaði á slíkum listum fyrir árið 1978. Nú er komið út nýtt hefti með stærstu fyrir- tækjum landsins 1990 og SÍSennefst, en í síðasta skipti, enda búið að skipta fyrirtækinu upp í 6 hlutafé- lög. Velta SÍS var 23,6 milljarðar á síðasta ári, en í næsta sæti var Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna með 17,5 milljarða og munar þar 35 pró- sentum. SH á talsvert forskot á Landsbankann í þriðja sæti og er því væntanlegur arftaki sem landsins stærsta fyrirtæki. Um leið verður Friðrik Pálsson, forstjóri SH, arf- taki Guðjóns B. Ólafssonar i há- sætinu .. . M If 1 iðstjórnarfundur Alþýðu- bandalags var haldinn um síðustu helgi í húsakynnum flokksins í Kópavogi. Eins og flestir vita hafa tvær andstæðar fylkingar í flokknum eldað grátt silfur síðan Ól- afur Ragnar Grímsson var kos- inn formaður. Flestir áttu því von á að borist yrði á bana- spjót eins og venjulega þegar stefna flokksins er rædd og ályktanir gerð- ar, en nú brá svo við, mörgum til undrunar, að allar ályktanir beggja fylkinga voru samþykktar mótat- kvæðalaust með bros á vör og þótti mönnum fundurinn bragðlaus og minna frekar á samkomu hjá ein- hverjum trúarsöfnuðinum en á „hefðbundinn" fund hjá miðstjórn Alþýðubandalagsins... Nektardansmær Hin gullfallega kynbomba, ind- verska prinsessa, söngkona og nektardansmær er reiðubúin að skemmta í einkasamkvæmum, karlakvöldum, skemmtistöðum, o.s.frv. um land allt. Pantið í tíma í síma 42878. Geymið auglýsinguna.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.