Pressan - 17.10.1991, Qupperneq 25
FIMMTUDAGUR PRESSAN 17. OKTÓBER 1991
25
Hagfræði
„Hagfrœdingur er madur sem ueit
allt um peninga en á enga sjálfur,
sagöi J. Marvin Petersen. „Hag-
frœdingur; náungi sem skrifar eitt-
hvad sem hann botnar ekkert í og
fœr þig til ad trúa því aö þaö sé
þér ad kenna," sagdi fíaul H. Gil-
bert. Þad hefur líka verib sagt ab
hagfrœbi sé vísindi sem segja ab
mabur sem stendur meb abra
löppina í ísskáp og hina í subu-
potti hafi þab ab mebaltali ágœtt.
Einn íslenskur hagfrœbingur, Ás-
mundur Stefánsson, þreytist seint
á ab brýna þetta fyrir mönnum.
„Hagfrœbingur er mabur sem veit
öll svörin en skilur ekki spurning-
arnar," sagbi einhver.
Verðbótea
„Verbbólga er líkust ofáti. Þér líb-
ur vel þangab til svo langt er
gengib ab ekki verbur úr bœtt,"
sagbi Leo Aikman um verbbólg-
una. Gylfi Þ. Gíslason sagbi hana
breyta fólki í villidýr. André Gide
sagbi hana bara velgengni meb of
háan blóbþrýsting. Pavlov, forsœt-
isrábherra Sovétmanna þar til fyr-
ir skömmu, reyndi ab lœkka þenn-
an blóbþrýsting meb því ab fella
alla stœrstu peningaseblana úr
gildi. Hann gerbi þá verblausa. Af-
leibingarnar urbu þœr ab gamalt
fólk sat uppi meb stóru seblana
en braskararnir voru fyrir löngu
búnir ab breyta sínum yfir í gull
eba dollara.
PenUujan,
„Peningar tala af viti á tungumáli
sem allir skilja," sagbi Roger
L'Estrange. „Þab fœst ekki allt fyr-
ir peninga — ab minnsta kosti
ekki mína peninga," sagbi einhver
og Bítlarnir sögbu: „Money carít
buy you love". „Þab má heita al-
gild regla ab þeir sem ættu ab
eiga peninga eiga þá ekki," sagbi
Benjamin Disraeli og hefur ábyggi-
lega fengib mörg atkvœbi út á.
Abspurbur um hvort hann hefbi
ekki selt sál sína fyrir peninga
sagbi Liberace: „Ég grœt alla leib í
bankann." Francoise Sagan var
nœstum á sama máli: „Peningar
gera engan hamingjusaman, en ég
vil heldur gráta i Jagúar en í
strœtisvagni."
(Penin.fi ar
HAGFRÆÐI HINNA HAGSÝNU
„Þab er ódýrara ab kaupa ekki en
kaupa ódýrt," var einhvern tímann
sagt. „Varist smáútgjöld, smáleki
getur sökkt stóru skipi," sagbi
Benjamin Franklin, sem var á sín-
um tíma fjármálarábherra Banda-
ríkjanna og er ekki ab sjá ab eftir-
menn hans hafi tekib sérstakt tillit
til þess. „Ab lifa um efni fram er
líkast því ab mabur brenni timbrib
úr björgunarflekanum sínum til ab
halda á sér hita," sagbi Sébastian
Chamfort. Samuel Johnson var
heldur ekkert ab slá í og úr. Hann
sagbi: „Hve lítib sem þú átt — not-
abu minna."
Myntbreytingin
Ef myntbreytingin hefbi ekki verib
framkvœmd um áramótin 1980 og
1981 þyrftu farþegar meb strœtis-
vögnum ab greiba um 6.500 krón-
ur fyrir farib. Venjulegur sígarettu-
pakki kostabi 22.500 krónur.
Leigubíll úr Breibholti nibur í bœ
um 80.000 krónur og bíómibi
45.000 krónur. Meballaun manna
vœru um 10.000.000 til 15.000.000
krónur á mánubi og blokkaríbúb
kostabi um 650.000.000 krónur
eba 650 milljónir króna. fslending-
ar vœru þá ríkari en þeir eru í
dag, — í krónum talib, — lands-
framleibslan vœri
37.890.000.000.000 krónur eba
meb öbrum orbum; 37.890 millj-
arbar króna.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26.
... OG RAUNÁVÖXTUN ALVÍB HEFURÁ
SÍÐUSTU MÁNUÐUM VFRIÐ RÚM 8%.
Verið velkomin í VÍB!
1. ALVIB er eini lífeyrissjóðurinn sem sendir
hverjum sjóðsfélaga ársfjórðungslegt yfirlit um
hreyfingar, stöðu, ávöxtun og eignir sjóðsins.
2. ALVTB er séreignarsjóður, þar sem þitt framlag
er þín eign.
3. Félagar í ALVIB vita alltaf nákvæmlega hver
inneign þeirra er, og hvaða eftirlaunum þeir
geta átt von á.
4. Með greiðslum í ALVÍB er uppfyllt lagaskylda
um greiðslu í lífeyrissjóð.
5. Þeir sem ekki eru skyldugir til að greiða í annan
lífeyrissjóð geta greitt öll sín iðgjöld í ALVÍB.
6. Allir geta greitt viðbótariðgjöld í ALVÍB.
7. Framlög í ALVIB má greiða með gíró eða ávísun.
Einnig má millifæra af bankareikningi í
Islandsbanka, eða greiða með greiðslukortum.
8. Inneign í ALVÍB erfist.
9. Félagar í ALVIB fá ókeypis áskrift að fréttabréfi
VIB um fjármál einstaklinga.
SENNILEGA FINNST ÞÉR EIN GÓÐ ÁSTÆÐA
ALVEG NÓG TIL ÞESS AÐ GANGA í ALVÍB.
VIÐ GETUM BENT Á MINNST TVÆR í
VIÐBÓT...