Pressan


Pressan - 17.10.1991, Qupperneq 33

Pressan - 17.10.1991, Qupperneq 33
FIMMTUDAGUR PRESSAN 17.0KTÓBER 1991 33 * A J. M. Selfossi eru framsóknarmenn í minnihluta. Þeir fögnuðu eins og aðrir bæjarbúar 100 ára afmæli Ölf- usárbrúar nýlega. í kjölfarið bar hins vegar svo við að forystumaður Framsóknarflokksins, Guðmundur Kr. Jónsson, lagði fram bókun í bæjarstjórn þar sem hann gagn- rýndi harðlega að kostnaður vegna afmælishátíðarinnar hefði farið úr áætluðum 460 þúsund krónum í 4,7 milljónir. Bókunin þykir koma nokkuð á óvart, því framsóknar- menn áttu sinn fulltrúa í afmælis- nefndinni, sem aldrei hreyfði and- mælum vegna kostnaðarins. En bókun Guðmundar beinist væntan- lega ekki síst að formanni afmælis- nefndarinnar, Sigurði Jónssyni, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Guðmundur og Sigurður eru bræð- ur . . . F JL erðamálasjóður hefur ákveðið að lána KA, Knattspyrnufélagi Ak- ureyrar, 20 milljónir króna til fimm- tán ára. Lánið er veitt vegna bygg- ingar nýs íþróttahúss. Stjórn Ferða- málasjóðs segist lána til íþróttahúss- ins þar sem það verði markaðssett sem ráðstefnuhús og eins fyrir sýn- ingar. Enginn búnaður fyrir ráð- stefnur eða sýningar verður keypt- ur í húsið . . . z 5 tt >■ 0 0 o z 2 a 3 h h < s DÆMI UM SAMSETNINGU OG VERÐ: 63.359 KR. stgr. án 24.5% vsk. Hyuitdai sím fyrirtæki og stofnanir Bæði símkerfin eru fullbúin, með handfrjálsum hringiflutning, truflunaloka, tónlistarásir o.m.fl. Full verslun af glæsilegum símbúnaði og freistandi tilboðum. HYUNDAI 816 1. stk. skjátæki, 3 stk. símtæki án skjá, 816 símstöð stgr. án 24.5% vsk. HYUNDAI 308 1. stk. skjátæki, 3 stk. símtæki án skjás, 308 símstöð Allur símbúnaður er samþykktur af Pósti og síma. ISLENSK GRAFIK Stór plaggöt. Mikið úrval. Margar myndir á tilboðsverði. Speglar eftir máli. Rósóttir rammar. Stærð 153x51 cm. Verð í ramma kr. 10.700. Tilboð kr. 8.600. Stærð 56x154 cm. Verð í ramma kr. 10.700. Tilboð kr. 8.600. RAMMA MIÐSTOÐIN SIGTÚNI 10 - SI'MAR 25054 OG 621554

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.