Pressan - 17.10.1991, Side 41

Pressan - 17.10.1991, Side 41
FIMMTUDAGUR PRESSAN 17. OKTÓBER 1991 41 Kári, sá vinanna sem ekki er i fríi. Tónlist og galdramenn ,,Hvad eru margar hljóm- sveitir á íslandi?" spuröi Kári Waage á Tveimur vinum og öörum í frii, þegar hann var spuröur um hvaö margar sveitir heföu komiö fram á stadnum. Tveir vinir hafa verið duglegir vid aö sinna lifandi tónlist og síöan í júní á síöasta ári hafa um áttatíu hljóm- sveitir komiö fram á staönum. „í kvöld verður Inferno 5 hjá okkur. Það er mjög mergj- að band og skemmtilegt. Um helgina verða það síðan Sniglabandið og Mikki refur. Við ætlum að halda áfram að flytja inn erlendar hljóm- sveitir og reynum að velja at- hyglisverðar sveitir þó svo ekki sé um stórstjörnur að ræða." Þeir flytja ekki bara inn hljómsveitir, vinimir. Þannig er nú staddur hér á landi, á þeirra vegum, snjall sjón- hverfingamaður. Kári sagði að í desember væri jafnvel væntanlegt hingað til lands amerískt rokkabillíband, hreint frábært. „Ég búinn að heyra í þeim, þeir spila ekta roickabillí og eru meiriháttar skemmtileg- ir,“ sagði Kári. ffllsherjar yfirhalning án þcss að hrayfa litlaputta A Hótel Sögu er hœgt ad fá allsherjar yfirhalningu á skrokkinn án þess svo mikiö sem hreyfa litla putta, — hvaö þá djöflast á lóöum eöa hlaupa upp og niöur ein- hverja palla. tekur andlitið í gegn með andlitsbaði; nuddi, maska og húðhreinsun. Næst liggur leiðin til Dóra rakara, hinum megin við ganginn. Við lát- um hann raka okkur, klippa og úða á okkur góðum rak- spíra. Það eina sem þarf að gera er að renna í hlað á Bænda- höllinni, leggja bílnum sem næst hótelinu (til að þurfa ekki að taka of mörg skref á leiðinni inn á hótelið) og fara með lyftunni niður í kjallara. Þar tekur Óöinn Svansson nuddari á móti okkur og fylg- ir okkur inn á Nuddstofu Reykjavíkur. Þar tekur við sturta og síðan gufubað. Eftir það förum við í heita pottinn og liggjum þar lengi. Þá er gott að fara aftur í gufu og bíða þar, þar til Óðinn kemur og segir okkur að nuddbekk- urinn sé til. Þá tökum við nýtt steypibað og leggjumst á bekkinn hjá Öðni. Eftir nuddið förum við í Ijós og aftur í sturtu. Að því loknu er gott að fara til Eddu Guö- geirs á snyrtistofunni, sem snyrtir hendur og fætur og Hvort við verðum nýir menn að þessu loknu skal ósagt látið. Það er hins vegar enginn vafi á að okkur líður þannig. Og það eftir að hafa ekki einu sinni þurft að lyfta litla putta! Eina líkamlega áreynslan er að binda á sig bindishnútinn. (var Johann Halldórsson er sem stendur afgreiðslumaö- ur í söluturninum „Draumin- um". Hann er 21 árs, fiskur og harðgiftur. fvar er hljómlistar- maður og á leiðinni til Bandaríkjanna í leit að frægð og frama. Hvað borðar þú í morgun- mat? „Cheerios." Spilarðu bridds? Nei, ég kann ekkert í því." Hvað kanntu að elda? „Ég kann að bjarga mér og hef eldað frægan rétt sem heitir forsetafiskur." Dansarðu Lambada? „Nei." Heldur þú að hvalir séu gáf- aðri en beljur? „Já, því ekki." Lætur þú lita á þér hárið? „Ég lét einu sinni aflita það." Ertu búinn að sjá Terminator 2? „Nei, en ég stefni að því." Gætir þú hugsað þér að flytja út á land? „Ég stefni nú til Bandaríkjanna." Hvernig stelpur eru mest kynæsandi? „Það er nú per- sónuleikinn sem hrífur mest." Hugsarðu mikið um það í hverju þú ert? „Já, ég reyni að vera vel til fara." Ertu hræddur við tannlækna? „Það er leiðinlegt að fara til þeirra." Hefurðu lesið biblíuna? „Já, að meirihluta." Gætirðu hugsað þér að reykja hass? „Nei." Syngur þú í baði? Stundum TÓNLEIKAR f- Fyrstu tónleikar Sinfóníunnar verða í kvöld. Á efnisskránni eru verk eftir; Mozart: Sinfónía nr. 38 — Pragsinfónían, Jón Leifs: Fine I og Béla Bartók: Konsert fyrir hljómsveit. Stjórnandi er Petri Sakari. Á laugardaginn verða Ijóðatón- leikar í Geiðubergi, þar sem syngja Erna Guðmundsdóttir, sópran, og Sigríður Jónsdóttir, mezzósópran. Á efnisskránni eru Ijóðasöngvar og dúettar eftir Purcell, Dvorák, Rossini o.fl. Meðleikari á píanó er Jón- as Ingimundarson. MYNDLISTIN A Kjarvalsstöðum stendur yfir sýning á verkum þriggja lista- manna. Einar Hákonarson sýn- ir málverk í vestursal, Hall- steinn Sigurðsson sýnir högg- myndir i vestur- og austurfor- sal og Harpa Björnsdóttir sýnir höggmyndir i austursal. SJÓNVARPIÐ________________ Manstu gamla daga á útvið- um buxum með túberað hár? Jónatan og Helgi ræða við fimm söngkonur áttunda ára- tugarins á laugardagskvöldið. Cosby og frönsk bíómynd: Æska og ástir. Fékk Ces- ar-verðlaunin 1984. Qórhin CNN WAR OF THE GULF Það er greinilegt að CNN-mönnum finnst þeir vera meðal sigur- vegara Persaflóastríðs- ins. Það er nokkuö til í þvi, enda möluðu þeir aðrar sjónvarpsstöðv- ar og breyttu styrjöld- inni í sjónvarpssápu með „happy ending". Nú hafa þeir gefið út myndabók um stríðið, sem er í senn flott og fræðandi. Hún er hins vegar á engan hátt skýrandi og er eftir- tektarvert að ekki fer mikið fyrir sagnfræð- inni í bókinni, en það er kannski af því að sagnfræðingar eru svo lengi að hugsa. Bókin fæst í Eymundsson, er 240 blaðsíöur og kost- ar 1.980 krónur. í myndasöguflokknum fær hún 7 af 10. BÍÓIN BÍÓBORGIN Hvað með Bob?*** Komdu með í sæl- una** Að leiðarlokum* Rúss- landsdeildin* BÍÓHÖLLIN Þrumugnýr** Brúðkaups- basl* I sálarfjötrum*** Osc- ar* Hörkuskyttan* Rakettu- maðurinn*** HÁSKÓLABÍÓ Drengirnir frá Sankt Petri** Fullkomið vopn* Þar til þú komst0 Hamlet *** Beint á ská 2’A** Alice*** Lömbin þagna*** LAUGARÁSBÍÓ Dauðakossinn*** Heillagrip- ur°, Uppí hjá Madonnu*** Eldhugar** Leikaralöggan** STJÖRNUBÍÓ Tortimandinn 2*** Hudson Hawk** Börn náttúrunnar** Vinsozlusta myndböndin 1. Awakenings 2. In bed with Madonna 3. Repossessed 4. Sibling Rivalry 5. Bonfire of the Vanities 6. Rainbow Drive 7. Desperate Hours 8. King Ralph 9. Evil Destruction 10. Pacific Heights «3 o Hádem- veróur kostnaöar- veröi m IltVIiMIl ogannarífrl Laugavegi 45 - Sími 21255 ... fær Davtð Oddsson fxjrir að hafa verið edrú þegar hann flutti stefnuræðuna IKVÖLD jnJ^m n, , , Föstudaaskvöld: Snigla BAfvft)IÐ Lauaardaaskvöld Ber að ofan R«n«AVÍK . . . að bandarískir karlmenn lelja sig vera bæði betri feður og eiginmenn en feður þeirra og vera auk þess betur á sig komnir likamlega. Þeir telja sig hins vegar verri kokka en mæður þeirra. ■ ■ • að menn sem koma frá heimilum með minni ársinn- komu en 35_ búsund dollara (170 þúsund krónur á mánuði) drekka um 60 prósent af allri biórframleiðalu Bandaríkjanna. . .. að fyrirtæki á Flórida býð- ur upp á fullkominn land- göngubát með fallbyssum, AK4 7 •hriðakotabvaaum. M-16-rifflum og fleiri nauðsyn- legum fylgihlutum á 2 milllón- ir dollara (220 milljónir ís- lenskra króna). . . . að frá því Hikarl-egg. hænuegg með lágu kóleat- ról-innihaldi. voru sett á mark- að i Japan hafa þau selst fyrir um 400 milliónir dollara (24,5 milljarða íslenskra króna). Hvert egg kostar um 290 krón- ur. Heildarsalan nemur þvi um 85 milliónum eggja. rfoti ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ »v v * v * * * * vv Símar 13303 -10245 * Komió og njótið góðra veitingo í y þægilegu og ofsloppandi umhverfi¥ Munið sérstöðu okkartil að tak¥ á móti litlum hópum til hvers¥ konar veislu- og fundarhalda¥ Verið velkomin. * Starfsfólk Torfunnar. y NÝTT ÚTLIT - BETRI STAÐUR ¥ Moulin Rouge hvað anndð? Thfi Rockwille TpoIIs leika kántrý rokk um helgina GARÐA KRÁIN Garðatorgi 1 - Garðabæ Sími 657676 20 ára 500 kr. BÍÓIN HVAÐ UM BOB? What about Bob? BÍÓBORGINNI Bæði Bill Murray og Richard Dreyfuss eru rosalega fyndnir. Handritið er líka fyndið. Hvað viljið þið meir? *** DAUÐAKOSSINN A Kiss Before Dying LAUGARÁSBÍÓI Spenna og óhugnaður í ómældu magni. En eitthvað vantar upp á. Það sést best á því að óhugnaðurinn dregur ekki nema 15 metra í átt að bílastæðunum þegar myndin er búin. ★★

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.