Pressan - 22.10.1992, Side 40

Pressan - 22.10.1992, Side 40
! I M enn hafa velt því mikið fyrir sér hvað Ásmundur Stefánsson, fráfarandi forseti ASÍ, hyggst taka sér f>TÍr hendur. PRESSAN hierar að Ás- mundur fari til starfa hjá íslandsbanka, nán- ar tiltekið í fram- kvæmdastjórastarf það sem losnar þegar Jó- hannes Siggeirsson hættir. Jóhannes mun á hinn bóginn taka við ffamkvæmdastjóra- starfi hjá Aflvaka, nýja fjárfestingarfélag- inu sem m.a. keypti sig inn í Jöfur hf.... okkrir kandídatar hafa verið nefhdir sem forsetar ASÍ þegar Ásmund- ur hættir. Einn þeirra er Magnús L. Sveinsson, formaður VR. Magnús mun vera mjög fýsandi um brauðið þótt ýmsir í forystusveit VR og víð- ar taki áhuga hans með takmarkaðri gleði. Harka Magnúsar við að fá fram lokun Kringlunnar á sunnudög- um er m.a. skýrð af því að kosninga- skjálfti sé hlaupinn í Magnús... ið sögðum fyrir skömmu frá K-un- um sex sem herra Olafur Skúlason bisk- up hefur þurft að kljást við: Keflavíkur- sólcn, Kópavogssöfnuð- inn, kjaradóm, kærur Jafnréttisráðs, Kirkju- garða Reykjavíkur og Kölska gamla. Nú hefur það sjöunda bæst við í líki Kára Jónassonar, fréttastjóra útvarps, sem segir biskup hafa farið rangt með fréttir útvarpsins. Biskups vegna er bara vonandi að þessu fari að linna, að K-in verði ekki nema sjö — eins og plágum- ar... ttingjar Ruth og Alexander Ru- bin, sem Wiesenthal- stofnunin sakar Evald Mikson um að hafa myrt, hugleiða nú hvaða leiðir era færar í íslensku dóms- kerfi til að sækja Mikson til saka. Ef engin slík reynist fær veltir stofnunin fyrir sér opinberam „réttarhöldum" þar sem lögð yrðu fram öll gögn í málinu, en Efraim Zuroff, forstjóri stofnunarinnar, er á leið til Eistlands að sækja enn frekari gögn. Hann hefur einnig tryggt sér stuðning bandarískra aðila sem virðast áhugasamir um málið og vilja fylgja því eftir, en eins og PRESSAN hefur skýrt frá er Mikson á lista bandaríska dómsmálaráðuneytisins yfir stríðsglæpamenn... XT eir Leifúr Kr. Jóhannesson fram- kvæmdastjóri og samstarfsfélagar hans í Stofnlánadeild landbúnaðarins vita hvernig á að hækka launin á þessum Stjörnu snakK ^anoi ferskt 00 °9 verstu tímum. Uusnin er að fækka starfs- fólki og setja laun þess í eigin vasa. Annað verður ekki lesið út úr reikningum. Árið 1991 var starfsfólki fækkað úr 20 í 12, en heildarlaunagreiðslur jukust úr 28,8 millj- ónum í 30,9 milljónir. Þetta þýðir að með- almánaðarlaun hvers starfsmanns hækk- uðu úr 120 þúsundum í 214 þúsund... Orkuríkt ekta rjómasúkkulaði dásamlegar rúsínur Ijúffengar hnetur karamella stökkt kex ómótstæðilegt... 7t*i ^ 'V • • • góður göngutúr, fallegt umhverfi, djúp laut, skemmtilegur ferðafélagi, Picnic með hnetum, rúsínum, hnausþykkum súkkulaðihjúp og stökku kexi. Heildsölubirgðir og dreifing Nói-Síríus, Barónsstíg 2, Reykjavík, pósthólf 5074 ■f +

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.