Pressan - 22.12.1992, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR PRESSAN 22. DESEMBER 1992
11
iðurskurðarhnífur Davíðs Odds-
sonar og félaga er alls staðar á lofti. Ný-
verið hlaut embætti Húsameistara ríkisins
leyfi byggingamefiidar Reykjavíkurborg-
ar til að fella grenitré á lóð Stjómarráðsins
við Lækjargötu...
M argar beiðnir um styrki og stuðn-
ing berast borginni og ekki hljóta þær all-
ar jákvæðar viðtökur. Nefna má að
íþrótta- og tómstundaráð hefur hafnað
því að veita Myndbæ hf., Magnúsi Sig-
urgeirssyni og knattspyrnudeild Vals
styrki vegna myndbandagerðar og að
óbreyttu hafnað því að styrkja útgáfu
Kjartans B. Guðjónssonar á bók um
glímu. Þá má nefna að ferðamálanefnd
hafnaði því að styrkja bæklinga á vegum
Upplýsingamiðstöðvar ferðamála og
Ferðaþjónustu bænda...
BAÐSLOPPAR
fScohOTSC® &i*%dereUfí
Urval strandhandklæða
og handklæóasetta.
*YV
Faxafeni 12, sími 673830.
ru sumar tölur
betri en aörcir ?
Tilviljun ræður öllu um hvaða tölur koma upp
í lottóútdrætti hverju sinni.
Fólk hefur misjafna trú á einstökum tölum og eru margvíslegar
aðferðir notaðar við val talna.
Það er gaman að skoða hve oft hver lottótala hefur komið upp
og hver veit nema einhver talnaspekingurinn geti fundið hinar
einu sönnu lukkutölur.
Tafian, hér að neðan, sýnir hve oft hver tala hefur komið upp frá 10. september 1988
- (þegar Bónustalan bættist í hópinn)- til 5. desember 1992.
HÉRERU ÞÆR ALLAR MEÐTÖLU
40
39
38
37
36
35
34
33
32
31
30
29
28
27
26
25
24
23
22
21
20
19
18
17
16
15
14
13
12
11
10 .
9
8
7 J .
6 s .
5 i
4 .
3 :
2
1 _
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38
□ LOTTÓTÖLUR □ BÓNUSTALA
Vertu með
-draumurinn gæti orðið að veruleika !