Pressan - 22.12.1992, Blaðsíða 13

Pressan - 22.12.1992, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUK PRESSAN 22. DESEMBER 1992 13 Tómas Ingi Olrich ★ _____________________ ® « ★ ★ ★★ ★★ ★★ ★★★ ★★★ ★★★ 15 stig. Væntanlegur arftaki Hall- dórs Blöndal íyrir norðan. Tómas hefur meira en helmingi fleiri stig en Halldór, en er samt aðeins einnar stjömu þingmaður. Kristinn H. Gunnarsson ★ ® ' ® ★ ★ ★ ★★ ★★ ★★★ ★★★ ★★★ 14 stig. Stærðfræðingurinn og al- þýðubandalagsmaðurinn getur vart verið ánægður með þessa niðurstöðu. Rannveig Guðmundsdóttir ★ « ★ ★ ★ ★ ★ ★★ ★★ ★★ ★★★ 13 stig. Helmingur fréttamann- anna er ekki í vafa um að hún sé einnar stjömu þingmaður. Steingrímur Hermannsson ★ ® ® ★ ★ ★★ ★★ ★★ ★★ ★★ ★★★ 13 stig. Steingími er greinilega far- ið að förlast. Ef til vill á það ekki sérlega vel við hann að vera í stjómarandstöðu. Færþremur stjörnum minna en varaformað- urinn, Halldór Ásgrímsson. Vilhjálmur Egilsson ★ S ★ ★ ★ ★ ★★ ★★ ★★ ★★ ★★ 13 stig. Þykir góður þegar hann mætir, sem er ffekar sjaldan. Einar K. Guðfinnsson ★ « ® ★ ★ ★ ★ ★★ ★★ ★★ ★★★ 11 stig. Þrátt fyrir að fá aðeins 11 stig þykir hann hafa staðið sig þokkalega á þinginu. Gunnlaugur Stefánsson ★ ® ® ★ ★ ★ ★ ★ ★★ ★★ ★★★★ 12 stig. Heydalapresturinn fær tvær hauskúpur en einnig fjórar stjömur. Sitt sýnist hveijum um ffammistöðu hans. OFTAST HÆSTA EINKUNN ★★★★ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 6 Geir Haarde 5 Halldór Ásgrímsson 4 Ólafur Ragnar Grímsson 3 Jón Sigurðsson 2 Þorsteinn Pálsson 2 Björn Bjarnason 1 Jóhanna Sigurðardóttir 1 Jón Baldvin Halldórsson 1 Karl Steinar Guðnason 1 Davíð Oddsson 1 Guðmundur Bjarnason 1 Friðrik Sophusson 1 Salóme Þorkelsdóttir 1 Valgerður Sverrisdóttir 1 Gunnlaugur Stefánsson 1 Salóme Þorkelsdóttir ★ 11 stig. Salóme fær hér þijár haus- kúpur, sem er ekki par gott. Hún getur þó huggað sig við að eiga að- dáanda meðal fféttamanna. Steingrímur J. Sigfússon ★ ® ® ★ ★ ★ ★★ ★★ ★★ ★★ ★★ 11 stig. Lægstur af ráðherrum síð- ustu ríkisstjórnar. Einnar stjörnu þingmaður að mati fféttamanna. Sturla Böðvarsson ★ « ® ® ★ ★ ★★ ★★ ★★ ★★★ ★★★ 11 stig. Fyrrum bæjarstjórinn á Stykkishólmi fær þijár hauskúpur þrátt fyrir að einn ff éttamaðurinn segði hann leyna á sér. Egill Jónsson ★ ® ® ★ ★ ★ ★ ★★ ★★ ★★ ★★ 10 stig. Egill kemur á óvart með eina stjörnu. Össur Skarphéðinsson ★ « ® ® ★ ★ ★ ★★ ★★ ★★★ ★★★ 10 stig. Þingflokksformaður Al- þýðuflokks fær hér aðeins tíu stig. Ólafur G. Einarsson ★ ® ® ★ ★ ★ ★ ★★ ★★ ★★ ★★ 10 stig. Slakur árangur hjá menntamálaráðherra. Pálmi Jónsson ★ ® ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★ ★★ 10 stig. Fær hvorki meira né minna en sjö sinnum eina stjörnu. Guðni Ágústsson ★ 8 stig. Þegar menn eru komnir undir tíu stig mega þeir fara að hugsa sinn gang. Guðni fær þijár hauskúpur. Guðrún Helgadóttir ★ Jóna Valgerður Kristjánsdóttir ★ ® ® ® ★ ★ ★ ★ ★ ★★ ★★★ 7 stig. Flakkarinn af Vestfjörðum virðist ekki hafa slegið í gegn hjá fréttamönnum. Ragnar Arnalds ★ 8 stig. Fyrrum forseti sameinaðs þings þykir ekki hafa staðið sig sérlega vel á árinu sem nú er að líða. 7 stig. Þykir góður þegar hann vaknar, en að sögn eins ff étta- mannsins virðist hann ekki hafa vaknað almennilega það sem af er árinu. Eiður Guðnason HAUSKÚPU ÞINGMENNIRNIR Stefán Guðmundsson «____________________ « « « ® ★ ★ ★ ★ ★★ ★★★ 5 stig. Hefur verið þingmaður í 13 ár, en á enn langt í land með að falla í kramið hjá fféttamönnum. Jón Helgason « ® « « « ★ ★ ★ ★ ★ ★★★ 4 stig. Jón Helgason virðist veslast upp í stjómarandstöðu varð ein- um fféttamanninum að orði. ★ ® ® ® ★ ★ ★ ★ ★★ ★★ ★★ 7 stig. Lélegur árangur hjá um- hverfisráðherra. Er samt ekld lægsti ráðherrann. Eyjólfur Konráð Jónsson ★ ■ ® ® ® ® ★ ★ ★ ★ ★★ ★★★★ 7 stig. Eyjólfur fær fjórar stjömur hjá einum fréttamanni, en einnig fjórar hauskúpur. „Nlín mál eru ekki í æsifrétta- stíl“ „Ég kippi mér ekkert upp við að vera neðstur í þessari könn- un og mun halda ótrauður áffam að vinna verk mín,“ seg- ir Guðmundur Hallvarðsson þingmaður, sem varð lægstur í könnun PRESSUNNAR meðal þingfréttamanna fjöl- miðlanna. „Fyrst er það að telja að þau mál sem ég vinn í em ekld í neinum æsifféttastíl og ganga því lítt í fféttamennina. Ég er ekkert að auglýsa þau. Legg meira upp úr því að vinna verkin en að vera sífellt í ræðu- púlti,“ segir Guðmundur enn- ffemur. Hann bætir því við að ekki megi gleyma því að stór Wuti af starfsemi þingsins fari fram utan þingsalanna. Ingi Björn Albertsson ★ « ® ® ® ★ ★ ★★ ★★ ★★ ★★★ 7 stig. Tvíeyldð í Sjálfstæðis- flolcknum, Eyjólfur og Ingi Bjöm, virðist vera í svipuðum metum hjá fféttamönnunum. Sólveig Pétursdóttir ★ « « ® « ★ ★ ★ ★★ ★★★ ★★★ 7 stig. Sólveig kemst með ná- mundunarreglunni upp í eina stjörnu. Kristín Einarsdóttir « « 9 ® « ★ ★ ★ ★ ★★ ★★ 4 stig. Kristin þykir ekki hafa stað- ið sig vel á þingi að mati frétta- mannanna. Halldór Blöndal ★ 6 stig. Halldór er sá ráðherranna sem er í minnstum metum hjá fféttamönnum. Lára Margrét Ragnarsdóttir ★ ® ® « ★ ★ ★ ★ ★ ★★ ★★ 6 stig. Lára hefur enn sem komið er lítið sýnt í þinginu. Matthías Bjarnason ★ « ® « ® ★ ★ ★ ★★ ★★ ★★★ 6 stig. Fær fá stig en margar haus- kúpur miðað við alla þingreynsl- una. Sigbjörn Gunnarsson ★ ® ® ® ★ ★ ★ ★ ★ ★★ ★★ 6 stig. Sigbjörn fær þijár hauskúp- ur en fimm sinnum eina stjömu. Sá síðasti sem tosast upp í eina stjörnu. Anna Ólafsdóttir Björnsson » 3 stig. Hauskúpurnar fimm benda til þess að fféttamennimir telji Önnu ekki hafa staðið sig sem skyldi í þinginu. Árni R. Árnason « ^® ® fm ® ® ★ ★ ★ ★ ★ ★★ 3 stig. Árni á ekld upp á pallborðið hjá fféttamönnum. Árni Mathiesen 2 stig. Þykir álíka duglegur og fað- ir hans var á síðasta árinu sínu á þingi. Sigríður A. Þórðardóttir « » ® ® « ® « ★ ★★ ★★ ★★ 1 stig. Þrátt fyrir að hafa bjargað lánasjóðsffumvarpinu, eins og einn fféttamannanna orðaði það, fær hún sex hauskúpur. Eggert Haukdal © «-----® ® ® ® ★ ★ ★ ★ ★ ÞINGFLOKKARNIR Alþýðuflokkurinn er eini flokk- urinn sem getur státað af að vera með tveggja stjörnu þing- flokk. Aðrir verða að sætta sig við eina stjörnu. Þingflokkur Al- þýðuf lokksins fær 16,5 stig, en Sjálfstæðisflokkurinn fæst. Meðaltal þingflokkanna var eftirfarandi: Alþýðuflokkur 16,5 stig og ★ ★ Framsóknarflokkur 14,2 stig og ★ Kvennalisti 13,8 stig og ★ Alþýðubandalag 12,7 stig og ★ Sjálfstæðisflokkur 10,1 stig og * 0 stig. í augum ff éttamanna er Eggert engin stjarna. Guðjón Guðmundsson « -1 stig. Slæmt er það þegar menn em komnir í mínus. Guðjón, sem er þingmaður Sjálfstæðisflokks- ins, er þó ekld lægsti þingmaður hans. Árni Johnsen » -2 stig. Eyjamaðurinn stendur sig illa í þinginu að mati fréttamanna. Ólafur Þ. Þórðarson « -2 stig. Sjö hauskúpur er hreint ótrúlegt. Guðmundur Hallvarðsson « 1® ® ® ® ® ® ® ★ ★ ★ -4 stig. Guðmundur hefur hér náð þeim einstæða árangri að ná næstum því hálfri stjömu í mínus. Hvernig fer maðurinn að þessu? Stigin reiknast á eftirfarandi hdtt: Gefið er eitt minusstig fyrir hverja hauskúpu, en annars jafnmörg stig og stjörnurnar eru. Þó færþingmaðurfimm stig fyrirhæstu einkunn, sem er fjórar stjörnur. FLESTAR HAUSKÚPUR Guðmundur Hallvarðsson Ólafur Þórðarson Árni Johnsen Guðjón Guðmundsson Sigríður A. Þórðardóttir Eggert Haukdal Árni Mathiesen Anna Ólafsdóttir Björnsson Árni R. Árnason Kristín Einarsdóttir Jón Helgason Stefán Guðmundsson Matthías Bjarnason Sólveig Pétursdóttir Ingi Björn Albertsson Eyjólfur Konráð Jónsson Ólafur Ragnar Grímsson Sigbjörn Gunnarsson Lára Margrét Ragnarsdóttir Halldór Blöndal Ragnar Arnalds Jóna Valgerður Kristjánsdóttir Eiður Guðnason Össur Skarphéðinsson Guðrún Helgadóttir Guðni Ágústsson Sturla Böðvarsson Salóme Þorkelsdóttir

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.