Pressan - 22.12.1992, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR PRESSAN 22. DESEMBER 1992
21
unnn a
Litía-
JLraunij
‘Ibfliog
' ÁelliheimilinuGrundverður í
; ýmislegtgóðgætiaðfáumjól- '
in og byrja veisluhöldin í há-
deginu á aðfangadag með
brauði, Ijölda áleggstegunda
og aspassúpu. Aðalmáltíð
dagins verður auðvitað, eins
og annars staðar, um kvöldið,
! en þá fá eldri borgararnir hinn
; hefðbundnajólagraut.fylltan
svínahrygg, kartöflur, rauðkál, j
: maís,hvítvínssósuogjólaöltil
að skola matnum niður. Síðar
um kvöldið er boðið upp á
heitt súkkulaði með þeyttum
rjórna og með því fær hver og
j einntværmozartkúlurílitlum i
pakka og smákökur.
Á jóladag er morgunverður
með ffönsku ívafi á Grund
klukkan átta; heitt croissant
með osti og marmelaði og
heitt súkkulaði. I hádeginu er j
svo hangikjöt með hvítum
jafningi, grænum baunum,
heilum grænum aspas og
laufabrauði og auðvitað jólaöl.
í eftirrétt er appelsínufrómas.
Með síðdegiskaffinu verða svo
rjómatertur og smákökur og
um kvöldið er sérrílöguð
sveppasúpa og skreytt brauð
með sex áleggstegundum.
Þeir sem dvelja á Vogi um jól-
in fá á aðfangadagskvöld ham- j
borgarhrygg, brúnaðar kart-
öflur, grænmeti, rauðkál og
sósu og ábætisrétt, terta og
kakó verður um kvöldið. Á
jóladagerhangikjötmeðjafn- |
ingi og rauðkáli og fleiru til-
heyrandi. Tertur og kakó
verða svo um miðjan daginn
ogumkvöldið fáþeirsemþar j
dvelja tartalettur. Með jóla-
matnum verður eingöngu
appelsín og kók en ekkert
malt, af skiljanlegum
ástæðum.
Fangarnir á Litla-Hrauni
sveltaekkiumjólin,þvíþar j
verðafjölbreyttarjólasteikurá i
nægtaborðinu. En hefðbund- :
inn matur þar á jóladag er
hangikjötíhádeginuogeinnig |
um kvöldið, ístertur í eftirrétt j
og rjómakökur með kvöld-
kaffinu. Yfirmatreiðslumaður-
inn segist eiga handa föngun- :
um Londonlamb, Bayonne-
skinku, hamborgarhrygg og
allt tilheyrandi sem hann ætli
að dreifa bróðurlega milli há- :
tíðisdaganna.
Hangikjöt verður aðalréttur-
inn hjá Hjálpræðishemum á
aðfangadagskvöld, en fyrir út-
lendingana sem ekki borða
slíkt en eiga leið hjá verður
lambasteik. Með þessu verður j
allt tilheyrandi auk eftirréttar
og rjómatertur og smákökur
ogkaffi verðurviðaftansöng- |
inn.
hann klæðist enn sama bún-
ingnum þrátt fyrir miklar
sveiflur í tískuheiminum sem
um öðrum) voru þrír hönnuðir
fengnir til að „poppa“ jólasvein-
inn upp; þau Karl Aspelund
búningahönnuður, Tómas
'x Jónsson auglýsinga-
teiknari og María Ó1
og ég heyrði eitthvað sem líktist
hófataki á þakinu. Ég sneri mér
við. f dyragættinni stóð þybbinn
karl í þvældum rauðum fötum,
með bjánalega rauða húfu og í
svörtum lakkstígvélum. Áður en
ég gat komið upp orði sagði
hann: „Ég heiti Nikulás, heilagur
Nikulás reyndar. Yfirleitt nefndur
Sankti-Kláus, ég er verndardýr-
lingur jólahátíðarinnar. Afsakaðu
hreindýrin á þakinu.“
Ég bauð manninum sæti við
tölvuna. Hann virtist frekar aldr-
aður, en mjög vel á sig kominn og
sterklegur, eins og gamali bóndi.
„Þessi hreindýr eru hluti af
vandamálinu. Þessari ímynd var
klínt upp á mig,“ sagði hann og
benti á húfuna sína, „hún er mér
alltaf til trafala. Þar að auki eru
allskyns loddarar, leikarar og
staðbundnar jólavættir farnir að
klæðast samskonar búningi við
allskyns tækifæri. Ég er að hverfa í
fjöldann. Enginn veit lengur hvort
það er ég sem er á ferðinni eða
einh ver jólasveinn ofan af öræf-
um, hollenskur galdramaður eða
rússneskt ævintýri! I ofanálag eru
menningarpostular sumra landa
farnir að gera lítið úr mér fyrir það
tímann), óhagkvæm (kaldur fatn-
aður og þröngur) og umhverfis-
fjandsamleg (loðfeldir) er ekki
hægt að varpa henni fyrir róða, .
hún er orðin of föst í sessi. m
Annað yrði bara breytingar JH
breytinganna vegna.
LAUSN
Halda rauða litnum. \
Láta ullarfóður vísa í saf-
alafeldinn. Halda stígvélun
um, en gera ...^
Tómas hafði tvenns
konar hugmyndir um
jólasvein. Annar þeirra
hefur algerlega dottið
inn í nútímann eins og
gallabuxurnar, vestið,
bindið, hatturinn, skyrt-
an og síðast en ekki síst
kúrekastígvélin bera
með sér. Hinn er „tíma-
lausari"og beryfir-
bragð erlends sjóara.
Rauðnefjuð vöruflutnin
1. Þotuhreyflar
2. Isingarvarin
3. Radarvarin með Stéálfh-tækni
4. Hljóðlát
5. Vetnisknúiryá(S®*afe
Avant garde-look
Hlífðarhjálmur fyrir „jólahraðann" -—
Uppblásinn jólajakki fyrir aukna stærð
og mýkt
Glimmer-úðabrúsix
Farsími------------
Flugskór fyrir háhýsi flBNv
Zorró-skikkja
Hippatagl NP
^sankti-Kláus
(Heilagur Nikulás)
Ullarfóðraður ullarfrakki,
vatterað silkivesti og fóðr-
aðar silkibuxur, ullarhansk-
ar og trefili, spennt, fóðruð
leðurstígvél (vatnsvarin).
Fóðruð húfa; leðurbelti og
sólgleraugu (vegna flugs
og til að vernda augun
gegn ósonþynningu yfir N-
heimskauti).
Dæmigerður Rúdolf
Án þess að það sé fullyrt hér
heyrast margir halda því fram
að hinn rauð/hvíta-búning
jólasveinsins megi rekja til
jólaauglýsingaherferðar Coca
Cola-fyrirtækisins árið 1942.
Sú tilgáta ætti ekki að vera svo
fjarri lagi sé tekið mið af lit-
unum í vörumerki Coca Cola.
Jólasveinninn hefur að
minnsta kosti ekki tekið nein-
um breytingum í áratugi;
flestir telja til bóta. Ólíkt tísk-
unni á sjötta áratugnum er
konum til dæmis leyfilegt
annað og meira en að klæðast
eingöngu stuttpilsi í vetrar-
kuldanum. En jólasveinninn
klæðist alltaf sama óhag-
kvæma, kalda og þrönga fatn-
aðinum þótt hann ferðist nær
eingöngu í verstu vetrarhörk-
unum.
Af þessum ástæðum (og mörg-
afsdóttir, tískuteiknari og bún-
ingahönnuður. Öll gerðu þau jóla-
sveininn nútímalegan, en hver
með sínum hætti eins og mynd-
irnar bera með sér.
Karl Aspelund hafði til dæm-
is þessa sögu að segja um sam-
skipti sín við jólasveininn: Um
daginn sat ég við teikniborðið
mitt í mesta sakleysi að trassa
eitthvað. Þá heyrði ég hóstað
kurteislega bak við mig, um leið
eitt að jólavættirnar þeirra hafa
ekki haft staðfestu til að klæðast
eigin búningum. Þetta gengur
ekki lengur. Mig vantar nýtt útlit.“
Honum var mikið niðri fyrir. Við
fengum okkur heitt púns úr brúsa
sem hann hafði meðferðis og
komumst að eftirfarandi:
VANDAMÁL
Þótt núgildandi ímynd sé gam-
aldags (engin samsvörun við nú-
þau haekvæmari. Halda skeaginu.
Öðru fleygt.
MARKMIÐ
Nýi fatnaðurinn verður að:
Hafa jólalegt yfirbragð (vinalegt
og hlýlegt), höfða til barna (á öll-
um aldri), vera hagkvæmur til
ferðalaga, vera hlýr og skjólgóður
og skírskota til nútímans (þ.e.
seinnihluta 20. aldar).________
Guðrún Kristjánsdóttir
Éliglp;