Pressan - 22.12.1992, Blaðsíða 12
12
ÞRIÐJUDAGUR PRESSAN 22. DESEMBER 1992
PRESSAN fór þess á leit við tíu fréttamenn, sem allir eiga það sameiginlegt að fylgjast náið með því sem gerist á Alþingi, að gefa
þingmönnunum einkunnir fyrir frammistöðu þeirra í þinginu á þessu ári. Einkunnaskalinn er allt frá hauskúpu og upp í fjórar
stjörnur og er dreifing einkunna sýnd.
FJÖGURRA STJÖRNU
ÞINGMENN
Ingjbjör^Sólrún Gísladóttir
★ ★★
★★★ ★★★
★★★★ ★★★★
★★★★★★★★
★★★★★★★★
39 stig. Ingibjörg er besti þing-
maður landsins samkvæmt þing-
fréttamönnunum. Málefnaleg og
dugleg fjögurra stjörnu þingkona.
Halldór Ásqrímsson
★★★★
★ ★★★
★★★ ★★★
★★★ ★★★
★★★★ ★★★★
★★★★ ★★★★
36 stig. Halldór, verðandi foringi
framsóknarmanna, fær Qórar
stjörnur fyrir feikigott starf í þing-
inu. Enginn framsóknarmaður
kemst í námunda við hann.
ÞRIGGJA STJÖRNU ÞING-
MENN
Geir H. Haarde
★★★
★ ★★
★★ ★★
★★ ★★★★
★★★★★★★★
★★★★ ★★★★
34 stig. Þingflokksformaður Sjálf-
stæðisflokks hefur staðið sig best
samkvæmt fréttariturunum. Er
alveg við það að ná fjórum stjörn-
um. Þykir hafa komið á óvart.
Björn Bjarnason
★★★
★ ★★
★★ ★★★
★★★ ★★★
★★★ ★★★
★★★ ★★★★
28 stig. Góður árangur hjá Birni sé
tekið mið af því að hann er ný-
kominn á þing.
Jóhanna Sigurðardóttir
★★★
28 stig. Jóhanna félagsmálaráð-
herra er þriggja stjörnu þingnrað-
ur eins og sést á stjörnugjöfinni.
Finnst
hólið gott
PRESSAN hafði samband
við Ingibjörgu Sólrúnu og
spurðihanaálitsá
niðurstöðunum. „Éger
auðvitað hégómleg eins og
aðrir og finnst hólið gott,“
segirhún. Ingibjörggat
þess einnig að erfitt væri að
meta þingmenn þar sem
h'till Muti þingstarfanna
færiframáþinginu. Menn
gætu verið góðir í bak-
vinnunni og í nefnda-
störfum án þess að mikið
bæri á þeim í sjálfu þinginu.
Jón Baldvin Hannibalsson
★★★
■★★ ★★
★★ ★★
★★★ ★★★
★★★ ★★★
★★★ ★★★★
28 stig. Jón Baldvin er með hærri
mönnum þrátt fyrir atganginn
sem hefur verið í kringum hann í
þinginu.
Svavar Gestsson
★★★
★★★★
26 stig. Svavar er efsti alþýðu-
bandalagsmaðurinn og rétt slepp-
ur í þriggja stjörnu flokkinn. Svav-
ar hefur yfirburði í sínum flokki.
Jón Sigurðsson
★★★
9
★★★★ ★★★★
25 stig. Enn einn kratinn ofarlega.
Jón kemur vel út þrátt fyrir að
einn fréttamaðurinn gefi honum
hauskúpu.
Þorsteinn Pálsson
★★★
25 stig. Þorsteinn verður, líkt og
Jón, að sætta sig við eina haus-
kúpu. Hann er engu að síður
þriggja störnu þingmaður.
TVEGGJA STJÖRNU
ÞINGMENN
Karl Steinar Guðnason
★★
24 stig. Karl Steinar, formaður
fjárlaganefndar, er nálægt því að
komast í hóp þriggja stjörnu þing-
mannanna. Enn einn kratinn.
Davíð Oddsson
★★
23 stig. Forsætisráðherra þykir
hafa staðið sig þokkalega sam-
kvæmt fréttamönnunum. Sleppur
við að fá hauskúpu en fær í stað-
inn fimm sinnum tvær stjörnur.
Friðrik Sophusson
★★
★
★
★★★
★★★
★★★★
23 stig. Friðrik gegnir óvinsælu
starfi fjármálaráðherra, en sleppur
þó ágædega.
Guðmundur Bjarnason
★★
★ ★
★ ★★
★★ ★★
★★ ★★★
★★★ ★★★★
22 stig. Fyrrverandi heilbrigðis-
ráðherra hefur staðið sig vel í
stjórnarandstöðunni og er næst-
hæsti framsóknarmaðurinn.
Valgerður Sverrisdóttir
★★
® ★
★ ★
★★ ★★
★★ ★★
★★★ ★★★★
18 stig. Hún þykir röggsamur og
góður stjórnandi íþinginu. Frétta-
mennirnir eru þó mishrifnir af
henni eins og sést á því að hún fær
hauskúpu frá einum þeirra.
Ingibjörg Pálmadóttir
★★
17 stig. Greinilegur tveggja stjörnu
þingmaður.
Ólafur Ragnar Grímsson
★★ ____________________
® ®
® ®
★★ ★★
★★ ★★★★
★★★★ ★★★★
17 stig. Hér sést vel hversu um-
deildur Ólafur er. Fjórar hauskúp-
ur og þrjár íjögurra stjörnu ein-
kunnir. Það er líkt með honum og
Jónasi frá Hriflu að annaðhvort
elska menn hann eða hata.
Páll Pétursson
★★
17 stig. Þrátt fýrir alla reynsluna
gefa fféttamennirnir þingflokks-
formanni ffamsóknarmanna tæp-
lega tvær stjömur.
Finnur Ingólfsson
★★
16 stig. Fær enga hauskúpu og
sagður mjög duglegur í þinginu.
Getur vel við unað.
Hjörleifur Guttormsson
★★
16 stig. Hjörleifur er samkvæmt
þessu þriðji efsti þingmaður Al-
þýðubandalags ásamt Jóhanni.
Jóhann Ársælsson
★★
16 stig. Eins og nokkrir aðrir þing-
menn er Jóhann með 16 stig.
Jón Kristjánsson
★★
1® ★
★ ★
Kr m | ★ ★★
★★ ★★★
★★★ ★★★
16 stig. Jábróðir Halldórs Ás-
grímssonar í öllu nema EES á það
til að tala lengi en kemur stundum
með góðar athugasemdir eins og
einn fréttamaðurinn komst að
orði.
Kristín Ástgeirsdóttir
★★
16 stig. Næsthæsta kvennalista-
konan. Ingibjörg Sólrún er greini-
lega í sérflokki í flokknum.
Margrét Frímannsdóttir
★★
★ ★
★ ★
★ ★
★★ ★★
★★★ ★★★
16 stig. Margrét sleppur við haus-
kúpu, en hins vegar gefa sex
fféttamenn henni eina stjömu.
EINNAR STJÖRNU
ÞINGMENNIRNIR
Jóhannes Geir Sigurgeirsson
★
15 stig. Nú fer að verða fátt um
fína drætti. Það er slakur árangur
að vera einnar stjörnu þingmaður.
Sighvatur Björgvinsson
★
« ★
★ ★
★ ★
★★ ★★★
★★★ ★★★
15 stig. Sighvatur er einnar
stjörnu þingmaður, en er samt á
ágætu róli miðað við aðra ráð-
herra. Hvort segir það meira um
ríkisstjórnina eða Sighvat?