Pressan - 22.12.1992, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR PRESSAN 22. DESEMBER 1992
23
... án þess
að fara í
jólaskap.
„Afhverju eru allir barir lokaðir á aðfangadag ogjóladag? Hvers
vegna erum við, sem erum ein ogánfjökkyldu, látin í hendurnar
á Hjálprœðishemum eða út íSlysavarnafélagshús?Afhverju
megum við ekki halda upp ájólin ínáttúrulegu umhverji?Er ver-
ið að refsa mérfyrir að hafa ekki hlaðið niður bömum?Éghef
aldrei kœrt migum böm. En égget samt ekki skilið hvers vegna
það er látið bitna á mér þessa daga þótt þeir séu kallaðir hátíð
bamanna. Gleðurþað bömin að éggeti hvergifengið að borða
nema hjá Hernum?"
VIÐ
MÆLUM
MEÐ
Y ndislegt
hlutverk
Flestir muna eftir Sigrúnu Eddu Björnsdóttur í hlutverki Línu
langsokks í samnefhdu leikverki byggðu á sögu Astrid Lindgren.
Nú er Sigrún Edda komin í hlutverk annarrar stúlku sem sprottin
er úr höfði sama höfundar; Ronju ræningjadóttur. „Ronja er ell-
efu ára og óskaplega heilbrigt bam með faliegar skoðanir á heim-
inum,“ segir Sigrún Edda. „Hún getur, eins og flest börn, orðið
glöð, hrygg, prakkari og allt í senn.“ Leikkonan segir þetta yndis-
legt hlutverk þrátt fyrir að hún sé skriðin yfn þrítugsaldurinn;
verkið sé vel skrifað og sagan falleg. Hún segir Línu og Ronju eiga
það eitt sameiginlegt að vera ræningjadætur og hafa hiotið
óvenjulegt uppeldi. Rassaköst og ýktar hreyfingar, sem oft má sjá
í barnaleikhúsi, eru víðsfjarri en ákveðið var að leika ekki niður til
barnanna eins og sagt er. „Við berum fullt traust til bamanna og
ef leikari er heiðarlegur gagnvart þeim taka þau honum. Full-
orðnir geta því allt eins skemmt sér á Ronju.“
Sigrún Edda Björns-
dóttir leikur Ronju ræn-
ingjadóttur, semfrum-
sýnd verður íBorgar-
leikhúsinu á annan dag
jóla. Ronja kynnist
meðal annars grátvörg-
um og skógarnornum.
... að lengstu ræður þingsins
verði gefnar út á bók
og höfundar þeirra lamdir með
þeim í hausinn
... verslunarferðum á aðfanga-
dagsmorgun
fólk fær bæði betri þjónustu í búð-
um og svo er skrautlegra
públikúm að versla
... að byggt verði yfir Lauga-
veginn
og lokað fyrir norðangarrann upp
Klappar-, Vita- og Frakkastígana
... aulabröndurum
einsog þessum: Vitið þið hvers
vegna Hafnfnðingar fara alltaf í
sparifötin í þrumum og elding-
um? — Þeir haida að guð sé að
taka af þeim mynd. (Aulabrand-
arar skána nefnilega því oftar sem
þeir eru sagðir.)
Stjörnuspekingar spá
kreppubotni í janúar
Samkvæmt ff æðum stjömu-
spekinnar mun efhahags-
ástandið á íslandi ogþjóðar-
mórallinn ná botni í janúar, eða
svo segir í það minnsta Gunn-
laugur Guðmundsson stjörnu-
spekingur sem reiknar ástandið
út ff á áhrifum satúmusar á
mars og tungl. „Þetta er í síð-
asta sinn sem þessi afstaða him-
intunglanna vofir yfir íslandi en
í ffamhaldi af því fara hlutirnir
að síga upp á við.“ Þess má geta
að stjörnuspekin segir það
sama eiga við um Bretland.
Á næsta ári er 172 ára hring-
rás í sögu stjörnuspekinnar að
ljúka, en síðustu tímahvörf,
sem urðu árið 1821, miðast við
dauða Napóleóns Bónapartes.
Þá skapaðist ný heimsmynd
sem til að mynda nýlendustefn-
an leiddi af sér. Nýi tíminn, sem
nú fer í hönd, er einnig um 170
ár. „Á næsta ári verða loka-
sviptingarnar, líkt og effir harð-
an ogkaldan vetur, en árið 1994
fer að vora. Þá fer að skapast ný
heimsmynd og von og trú fær-
ist yfir heimsbyggðina; hlutirnir
fara að ganga. Síðustu ár hafa
borið merki hreinsunarinnar
með því að kerfi hafa verið
hrynja. En á meðan hreinsun á
sér stað í heiminum er voðaiega
erfitt að byija á einhveiju nýju.
HeilðQur Bubbi
belduríhefðina
Bubbi Morthens ætlar að halda í sína tíu ára gömlu hefð og halda
Þorláksmessutónleikum í miðbænum en þeir verða ekki á Hótel
Borg að þessu sinni, heldur varð gamli Hressó fyrir val-
inu. „Mér finnst agalega leiðinlegt að Tommi Tomm á
Hótel Borg skuli ekki vilja halda hefðinni við því miðbær-
inn á undir högg að sækja,“ segir Bubbi, sem ætlar engu
að síður að skapa jólastemmningu með söng og glensi
ásamt „bunka“ af öðru fólki á messu heilags Þorláks.
Meðal annarra ætlar KK að líta inn með sitt band.
„Ég ætla að blanda saman öllum andsk.... og fá til
liðs við mig hrúgu af vinum og kunningjum. Svo ^
skilst mér að þeir á Hressó ætii að hafa vel kæsta ^
skötu á boðstólum.11
Þótt Bubbi hafi verið nánast einráður á Borg-
inni undanfarin tíu Þorláksmessukvöld er hefðin
fyrir tónleikum á þeim bæ enn eldri, því Stuð-
menn héldu einatt Þorláksmessutónleika á Borg-
inni á undan Bubba.
Eitthvað skrítið í glasi. Alls ekki
vodka og kók og enn síður gin og
tónik. Það eru aðeins örgustu út-
nesjamenn sem láta þvílíkt ofan í sig.
Og bjór er tákn þess að þar séu lúðar
á ferð að gera sér glaðan dag. Al-
mennilegt fólk fær sér sambucca og
kveikir helst í því. Eða sérkryddað
romm frá Karíbahafmu, pernod frá
Miðjarðarhafinu, ouzo frá Eyjahafinu
eða eitthvað annað sérstakt frá ein-
hveiju enn öðru hafi. Afar sjaldgæft
maltviskí frá Hálöndunum sleppur
einnig og tíltölulega óþekktir líkjörar.
Armaníak er skárri kostur en koníak
— þótt verra sé — því það er minna
þekkt. Calvados er síðan enn betra.
Allt gefur þetta til kynna að sá sem
drekkur hafi smekk, stíl og viti lengra
en að Heimaey.
Stjórnmálamenn. Eftir nætur-
fundina, málæðið og bunuganginn
eiga þeir ekki upp á pallborðið. Að
ekki sé talað um þessi sífelldu klögu-
mál. Fyrst klagar Jón Baldvin stjóm-
arandstöðuna fyrir að halda sér. Þá
klagar stjómarandstaðan Jón fyrir að
tala um þvagblöðrur samþingmanna
sinna. Og síðan koll af kolli. Halda
þessir menn að einhverjum standi
ekki á sama um hvað þeir segja eða
halda hver um annan? Ef eitthvað er
meira púkó í desember en þingmenn
þá era það ungliðar
stjórnmála-
flokkanna.
Hvað gengur
þeim ung-
mennum til
hafa
þingmenn-
ina fyrir
framan sig
dag og nótt
en vilja eftir
sem áður feta
fótspor
þeirra?
... EF ÞU BIRGiR ÞIG
EKKI UPP AF SÍGARETTUM
FYRIR JÓLIN.
... án þessað
hugsa til þeirra
sem hafa átt bágt á
árínu.
... án þess að finna
ódýrarjóiaqjafir. Hvað
með skutlur?
JAGUAÍf
...án þessað reikna út
hvað þú og fjölskyldan
hefðu getað dvalið lengi á
Indlandi fyrir peningana
semfóruíjólin.
... árt þess ab velta því fyrir þér hvers vegrta
enginn gaf þér nýjan Jagúar í jólagjöf.