Pressan - 22.12.1992, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR PRESSAN 22. DESEMBER 1992
LÍFID EFTIR VINNU
25
Flestum ber saman um að jólaboð
geti verið með leiðinlegri sam-
komum, þótt þessi skoðun eigi
það til að breytast nokkuð með
hækkandi aldri. Yfirleitt er þó
einn og einn sem draga má út í
horn og ræða við og einstaka fjöl-
skylda býr svo vel að eiga
skemmti- og gáfumenni sem
bjarga veislum frá algerum leið-
indum. En það er bara einstaka
þölskylda. Fyrir aðrar væri ekki úr
vegi að setja saman nefnd sem
hefði það að markmiði að lokka til
sín væna veislugesti. Verða hér
gerðar nokkrar tillögur um gimi-
leg fórnarlömb.
Ingibjörg Sól-
rún Gísladóttir
til að sannfæra
viðstadda um
ágæti EES.
Hannes Hólm-
steinn Gissur-
arson getur spjallað um listir.
Sverrir Hermannsson, sem sit-
ur sjaldan hljóður. Lítið hefur til
hans heyrst opinberlega og því
líklegt að hann hafi frá mörgu að
segja. Illugi Jökuls og Þórarinn
Eldjárn til að
skemmta börn-
unum. Steinn
Ármann leikari,
sem sýnt hefur
að hann getur
verið grófur og _
blíður til skiptis. Alfrún Ömólfs,
því hún er köna ársins. Kolbrún
Bergþórsdóttir til að ffiðmæiast
við vini og vandamenn rithöf-
unda. Gunnar Þorsteinsson í
Krossinum til að frelsa oss frá
illu. Rósa Ingólfs til að örva kyn-
hvötina og Thelma Ingvars til að
hughreysta þá
fjölmörgu sem
hafa staðið í
skilnaði. Baltas-
ar Kormákur,
bara til að horfa
á hann. Matthí-
as Viðar Sæmundsson til að
galdra fram peninga fyrir Visa-
reikningnum og atvinnu fyrir að-
þrengda. Heimir Steinsson til að
gefa veislugestum forsmekkinn að
áramótaræðunni. Jónas Krist-
jánsson til að
bölva hátíðum
orgs og ælu. Sig-
hvatur Björg-
vinsson til að
gæta barna og
gamalmenna.
Guðrún Agnarsdóttir til að
kasta vígðu friðarvatni yfir menn.
Guðmundur Jónsson og Ág-
ústa Ágústsdóttir geta tekið lag-
ið saman við undirleik Árna
Johnsen gítar-
snillings. Art-
húr Björgvin
Bollason og
Valgerður
Matthíasdóttir
koma öllum á
óvart. Sykurmolamir, lets búgí.
Eiríkur Jóns til að taka fólk á
taugum. Davíð Oddsson til að
skála fyrir jólunum og Jón Bald-
vin Hannibals-
son til að taka
undir. Kári
bóndi getur sagt
okkur allt um
frjálst framtak
oghvemigkveða
má niður ríkisstyrkta íjárbændur.
Bubbi Morthens til að gefa Von
á þessum síðustu og verstu og
Karlakórinn Hekla eins og hann
leggur sig...
Hallgrímsson. Vonandi hefur tekist betur til en með Bólu-
Hjálmar.
21.00 Keisarinnaf Portúgal
22.00 ★ ★★ Klækjavefur. House of Games. Amerísk frá 1987.
Geðlæknir af kvenkyni, sem jafnframt er metsöluhöfundur,
lendir í slagtogi við svikahrappa. Hún er komin á kaf í leið-
indamál áður en hún fær nokkuð við ráðið.
17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins.
17.50 Jólaföndur.
17.55 Sjóræningjasögur. Spænskteiknimynd.
18.15 Frændsystkinin. Göslarinn Kevin kynnist frænkum sínum.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Skálkar á skólabekk.
19.15 Auðlegð og ástríður.
19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins. E
20.00 Fréttir
20.40 Jóladagskráin.
21.10 Eiturbyrlarinn í Blackheath Breskur sakamálaþáttur.
22.10 Þjóðmálin í brennidepli.
17.00 Hverfandi heimur. Þjóðflokkar sem stafar ógn af kröfum
nútímans. Mannfræðingar kynna sér líf og háttu ýmissa þjóð-
flokka.
18.00 Mussolini. Men of Our Time. Ferill frægra stiórnmálamanna
rakinn í máli og myndum. Fasistaforinginn á lalíu.
XRnmzz!
SUNNUDAGUR
17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins.
17.50 Jólaföndur.
17.55 Vinir okkar í dýraríkinu. Hvernig leika dýrin sér?
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Grallaraspóar. Teiknimyndir.
19.15 Staupasteinn
19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins. E
20.00 Fréttir.
20.35 Englatorg. Angel Square. Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1991.
Drengur aðstoðar við að upplýsa sakamál.
22.20 Neil Diamond syngur jólalög. Sígild jólalög flutt.
23.15 Seinni fréttir.
23.25 Jóladagskráin. E
17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa. Lífið í Hafnarfirði í fortíð, nútíð
og framtíð. Forvitnilegt fyrir alla Hafnfirðinga og maka þeirra
sem flust hafa í Hafnarfjörðinn. Útvarp Hafnarfjörður stendur
fýrir gerð þáttarins sem og Guðmundur Árni Stefánsson og
félagar úr bæjarstjórn Hafnarfjarðar.
18.00 Náttúra Ástralíu.
12.40 Táknmálsfréttir.
12.45 Jóladagatal Sjónvarpsins. Lokaþáttur.
13.00 Fréttir
13.20 Jólatréð okkar. íslenskteiknimynd.
13.30 Pappírs-Pési. Grikkir.
13.50 Stundin okkar E
14.20 Brúðurnaríspeglinum
14.45 Töfraglugginn Jólaþáttur.
15.40 Jólin hans bangsa Teiknimynd.
16.05 Ævintýri frá ýmsum löndum. Frelsari er fæddur. Sögð
saga úr biblíunni.
16.30 Jóladagatal Sjónvarpsins. E
16.40 Hlé.
21.30 Jólavaka 1992. Herdís Þorvaldsdóttir og Róbert Arnfinns-
son lesa Ijóð og önnur verk. Blásarakvintett Reykjavíkur leikur
nokkur lög.
22.00 Aftansöngur jóla í Dómkirkjunni Herra Ólafur Skúlason
biskup þjónar fyrir altari.
23.00 Jólatónleikar í Carnegie Hall.
00.30 Nóttin var sú ágæt ein Ljóðalestur og söngur.
w
16.45 Nágrannar.
17.30 Dýrasögur.
17.45 PéturPan.
18.05 Nýjar barnabækur. E
18.30 Bernskubrek. E
19.19 19.19
20.15 Eiríkur.
20.35 Breska konungsfjölskyldan. Er draumurinn ennþá til?
21.05 Björgunarsveitin. Lokaþáttur.
22.00 Lögogregla
22.50 Sendiráðið
23.40 ★ Eintómt klúður. A Fine Mess. Amerískfrá 1986. Kunnur
kvennaflagari og svindlari fær vin sin til liðs við sig og saman
brugga þeir launráð. Á að vera grínmynd en kitlar varla hlát-
urtaugarnar.
2jE3Ef8t2H!3S—ÍÍíSjjSEíISSPEUÖ
09.00 Með afa. Sá gamli í jólaskapi.
10.30 Lísa í Undralandi.
10.55 Súper Maríó-bræður.
11.20 Ráðagóðir krakkar.
11.45 Vesalingarnir. Saga Victors Hugo í teiknimynd.
12.30 ★★★ Ævintýri Munchausens. The Adventures of Baron
Munchausen. Amerísk frá 1989. Klassísk saga færð í nýjan
búning. Myndin öll er veisla fyrir augað.
14.40 ★★★ Gilda. Gilda. Amerískfrá 1946. Rita Hayworth þótti
eftirminnileg í myndinni, sérstaklega þegar hún söng lagið
„Put the Blame on Me".
16.25 Jólatónar. E
17.00 Jólin allra barna. íslenskur jólaþáttur.
17.40 Fjörugir félagar Mikki mús og félagar.
18.50 Laugardagssyrpan. Teiknimyndir.
19.19 Hátíðarfréttir
19.45 Jól í Vín. Jólatónar José Carreras, Díönu Ross og Placido
Domingo.
20.45 Imbakassinn
21.10 ★★★ Hafmeyjar. Mermaids. Amerisk frá 1990. Stúlka á
unglingsaldri skammast sín stöðugt fyrir hegðan móður
sinnar. Hjá henni sjálfri er kynhvötin farin að segja til sín. Win-
ona Ryder er skrambi góð og myndin hefur til að bera ágæt-
is jafnvægi milli gríns og alvöru.
22.55 ★★★ Sekur eða saklaus. Reversal ofFortune. Amerískfrá
1991. Jeremy Irons, í hlutverki Claus von Bulow, er sakaður
um meinta morðtilraun á konu sinni. Snúið og einstaklega
vel uppbyggt handrit og klassaleikur gera myndina ógleym-
anlega.
00.25 ★★ Arthur II: Á skallanum^rí/iwr II: On the Rocks. Amerísk
frá 1988. Artúr fer á hausinn og konan hans vill ættleiða
barn. Óspennandi sem gamanmynd, en á þó að vera það.
S——CT'IB?! ,'M1'! •F.VHPMi—■—
09.00 Koddafólkið.
09.20 Össi og Ylfa. Kveðjustund.
09.45 Myrkfælnu draugarnir.
10.10 Prins Valíant.
10.35 Maríanna fyrsta
11.00 Brakúla greifi.
11.30 Flakkað um fortíðina
12.15 Kovanschina. Ópera eftir Modest Mussorgsky um valda-
töku Péturs mikla Rússakeisara.
15.20 NBA-tilþrif.
15.45 NBA-körfuboltinn
17.00 Listamannaskálinn. Breska leikritaskáldið John Osborne.
18.00 60 mínútur. Bandarískur fréttaþáttur.
18.50 Aðeinsein jörð. E
19.19 19.19
20.00 Bernskubrek. The Wonder Years. Kevin Arnold í stöðugum
vandræðum.
20.30 Lagakrókar
21.20 ★★★ Purpuraliturinn. The ColorPurple. Amerískfrá 1985.
Mynd byggð á samnefndri bók um napurlegt líf þeldökkrar
stúlku. Spielberg svíkur sjaldan og kvikmyndataka Allens
Daviau er afburðagóð.
23.15 ★★ Á ystu nöf. Tequila Sunrise. Amerísk frá 1990. Fallegir
leikarar en frammistaða þeirra í meðallagi og handritið
þunnt.
—II
13.00 Anton og Kleópatra. Uppfærsla BBC á þessu fræga leik-
verki Williams Shakespeare.
16.00 Norræn tónlistarhátíð. Viðar Gunnarsson bassi syngur fyrir
íslands hönd.
17.00 Sverrir Haraldsson listmálari. Heimildamynd.
18.00 Jólastundin okkar.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Á hæstri hátíð. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur jóla- og hátíð-
arsöngva með Fílharmóníukórnum í Kristskrikju.
19.30 Á ferð og flugi. Tveir vinir fara á Interrail.
20.00 Fréttir.
20.20 Vísindin efla alla dáð. Hugsandi trú. Jón Ormur Halldórs-
son talar við herra Sigurbjörn Einarsson biskup.
21.20 Keisarinn af Portúgal. Sjónvarpsþáttaröð byggð á skáld-
sögu sænska nóbelsverðlaunahöfundarins Selmu Lagerlöf.
Myndin segir frá fullorðnum hjónum sem eignast dóttur.
Söknuðurinn er svo mikill þegar hún hverfur til náms að fað-
irinn hættir að geta greint milli draumheims og veruleika.
22.20 ★★★★ Paradísarbíóið. Cinema Paradiso. ítölsk-frönsk frá
1988. Yndislega mannleg mynd um dreng sem heiilast af
heimi kvikmyndanna. Hlaut Óskarsverðlaun sem besta er-
lenda myndin.
09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Sjónvarpið hyggst í framtíð-
inni sýna barnaefni á þessum tíma um helgar. Jólasveinar
fara á kreik.
11.30 Hlé.
13.00 Svanavatnið. Ballettinn fékk misjafna dóma og getur nú
hver dæmt fyrir sig. Upptaka af sýningu Kirov- og Bolshoj-
ballettsins í Þjóðleikhúsinu.
15.00 Jóiavaka 1992.
15.30 Séra Friðrik Friðriksson. Heimildamynd.
16.25 Einleikur á selló í Áskirkju. Gunnar Kvaran við hljóðfærið.
17.00 Niðursetningurinn. Gömul íslensk kvikmynd eftir Loft Guð-
mundsson.
18.25 Seppi. íslensk mynd um lítið seppagrey sem er forvitið eins
og hvolpar eru oft.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Ungu Rússarnir. Rússnesku undrabörnin sem léku á hljóð-
færi fyrir íslendinga á síðustu listahátíð.
19.30 Á ferð og flugi. Unglingaþáttur.
20.00 Fréttir.
20.30 Konsúll Thomsen keypti bíl. íslensk bílasaga.
21.00 Sönglúðrar og fjalakettir. Þekktir leik- og söngfuglar af
yngri kynslóðinni taka lagið.
21.30 Keisarinn af Portúgal. Sænsk sjónvarpsþáttaröð.
22.30 ★★★ Óvinir-ástarsaga. Enemies/A Love Story. Amerískfrá
1989. Miðaldra gyðingur lifir tvöföldu Iffi og heldur framhjá
konu sinni með kynþokkafullri giftri konu. Málin verða enn
flóknari þegar birtist fyrrum eiginkona hans, sem talin var lát-
in. Ást, hæðni og húmor; dæmigerður Isaac Bashevis Singer.
Leikarar eru meðal annarra Ron Silver, Anjelica Huston og
Lena Olin.
■■maaizÐiHHH
09.00 Morgunsjónvarp barnanna Teiknimyndjr, sögur og fleira.
11.15 Hlé.
13.00 Jólaóratoría Bachs
15.50 Landsleikur í handknattleik. Ísland/Frakkland. Bein út-
sending.
17.20 Ólympíumót fatlaðra í Barcelona.
18.00 Ævintýri á norðurslóðum. Hestar og huldufólk. íslenskt
ævintýri.
18.30 Brúðurnar í speglinum. Sænskur myndaflokkur.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Ættartalan. A Family Tree. Tengdafjölskyldan getur verið
meira en lítið þreytandi.
19.30 Áferðogflugi
20.00 Fréttir
20.25 Tíminn vill ei tengja sig við mig. Leikin mynd um Jónas
16.45 Nágrannar
17.30 í draumalandi.
17.50 Villi vitavörður.
18.00 Ávaxtafólkið
18.30 Falin myndavél.E
19.19 19.19
20.15 Eiríkur.
20.30 ★★ Ævintýri Heiðu. Courage Mountain. Amerísk-frönsk
frá 1989. Heiða er orðin stór og fer til náms í heimavistar-
skóla. Kannski ekki afburðagóð en móðgar engan.
22.10 Spender II. Rannsóknarlögga fer á kreik.
23.00 í Ijósaskiptunum.
23.25 ★★ Stórborgin. The Big Town. Amerískfrá 1987. Smákarl
kemur til Chicago og ætlar sér að græða í fjárhættuspilum.
Úrvalsleikarar eru í myndinni og því auðvelt að horfa á hana
til enda. Það er hins vegar alveg jafn auðvelt að gleyma
henni.
^■nnmuifTnr—
09.00 Jólin koma. Vondir karlar hyggjast skemma jólastemmning-
una en bæjarbúar láta ekki leika á sig.
09.25 Þegar Jóli var lítill
09.45 Basil. Gamlir vinir úr Sesame Street í leikbrúðumynd.
10.10 Barnagælur
10.30 Spékoppar
10.55 Litli tröllaprinsinn
11.40 Óskajól. Óskirmunaðarlausrarstúlku rætast.
12.00 Á þakinu. Náunga einum finnst jólin leiðinleg.
12.20 f blíðu og strfðu
12.45 Skraddarinn frá Gloucester
13.30 Fréttir. Eini fréttatími dagsins.
13.45 Fyrstu jól Putta
14.04 Rauðu skórnir. Ævintýri H.C. Andersen í nýjum búningi.
14.30 Ævintýri íkornanna.
15.45 Geimjól. Drengur hjálpar geimverum að finna jólin.
13.00 SögurúrNýjatestamentinu.
13.30 Mjallhvít. Það þekkja hana allir.
15.00 Hnotubrjóturinn
16.45 ★★★ Jólatöfrar. One Magic Christmas. Kanadískfrá 1985.
Falleg ævintýramynd frá Walt Disney um stúlku sem fær jóla-
svein til að endurvekja trú móður sinnar á fagnaðarerindi og
boðskapjólanna.
18.15 Kiri Te Kanawa. Eitt stærsta númer í heimi óperusöngsins.
19.19 Hátíðarfréttir
19.45 Aðeins ein jörð
19.55 Jólatónleikar Barnaheilla. Kristján Jóhannsson, óskabarn
þjóðarinnar, söng með Sinfóníunni og Mótettukór Hallgríms-
kirkju þann tuttugasta. Áhugi landsmanna var með ólíkind-
um og miðar seldust upp á klukkutíma. Það er gleðiefni að
fleiri fái notið tónleikanna.
21.25 ★★★ Stórkostleg stúlka. Pretty Woman. Amerísk frá
1990. Kemur verulega á óvart þrátt fyrir að vera amerísk
formúlumynd. Sjarmi Juliu Roberts þykir óviðjafnanlegur.
23.05 ★★★ Uppvakningar. The Awakenings. Amerískfrá 1990.
Mynd byggð á sannri frásögn um lækni sem hefur störf á
spítala og vekurfólk upp af áralöngum dvala. Robin Williams
á prýðisleik sem læknirinn og ekki er De Niro sfðri i hltuverki
manns sem vaknar til lifsins eftir tuttugu ára dá og þarf að
takast á við tilveruna.
01.05 ★★★ Peningaliturinn. The Color of Money. Amerísk frá
1986. Paul Newman og Tom Cruise spila ballskák á dimmum
krám og í bakherbergjum. Listagóð leikstjórn hjá Scorsese og
eftirtektarverð kvikmyndataka hjá M. Ballhaus. Loksins fékk
Paul Newman Óskarinn.
Jóladagskrá Sjónvarpsins til að fá yfirsýn yfir allt það
skemmtilega sem og allt það leiðinlega sem horfa má á í
sjónvarpinu yfir hátíðirnar. Fréttatímum á báðum
stöðvum fyrir fr éttaþyrsta um hádegisbilið á aðfangadag.
Það verða ekki sagðar fleiri fréttir þann daginn. Jólatón-
leikum í Camegie Hall, hæfilega hátíðlegt efhi og ágætis
leið til að losa um uppsafhaða streitu. Antoni og Kleóp-
ötru eftir skáldakóng Englendinga, William Shakespeare,
hér í uppfærslu BBC. Diddú í Kristskirkju. Nærvera
hennar heima í stofu á eftir að ylja mörgum um hjartaræt-
ur. Keisaranum af Portúgal fyrir þá sem hafa gaman
af sænsku drama. Paradísarbíóinu. Þeim sem þegar
hafa séð hana er hollt að sjá hana aftur. Kiri Te Kanawa,
einni mestu óperusöngkonu heims. Jólatónleikum
Bamaheilla með Kristjáni Jóhannssyni. Fjölmargir
þurftu frá að hverfa en fá nú brot af tónleikunum í staðinn.
Þremur myndum á Stöð 2 á jóladag, en það eru Pretty
Woman fyrir þá sem hafa gaman af Juliu Roberts og hug-
ljúffi stemmningu, The Awakenings fýrir aðdáendur De
Niros og reyndar alla aðra og The Color of Money,
myndinni sem færði Paul Newman Óskarinn. Þetta er
samt eiginlega bara strákamynd. Morgunsjónvarpi
bamanna sem nú hefur göngu sína. Nú hætta börnin
vonandi að suða um að fá afr uglara. Seppa, íslenskri
mynd um hvolp. Bömin hafa gott af að sjá eitthvað annað
en ímyndaðar teiknimyndaskepnur, svona einu sinni.
Sönglúðrum og fjalaköttum, sem er líklega það eina
sem unglingarnir geta mögulega nennt að horfa á. Enemi-
es/A Love Story, frábærlega snúinni ástarsögu með ffarn-
hjáhaldi og öllu tilheyrandi. Gildu með Ritu Hayworth.
Það eru alltaf einhverjir gefiiir fyrir horfna fegurð og klass-
ískan þokka. Reversal of Fortime, það vilja fáir missa af
Jeremy Irons. Mussolini, ekki veitir af að fræða lýðinn yfir
hátíðimar. The Color Purple, en í henni sló Whoopi
Goldberg í gegn. Síðast en ekki síst Landsleiknum í
handknatdeik í beinni útsendingu. Það gat verið að
menn slyppu ekki einu sinni um jólin.
Þessir dagskrárliðir eru urnff am aðra áhugaverðir á ein-
hvern hátt; meira spennandi, fyndnari, væmnari eða til
þess fallnir að vekja hughrif af einhverju tagi...
★★★★Pottþétt ★★★Ágætt ★★Lala ★Leiðinlegt © Ömurlegt E Endursýnt efni