Pressan - 21.04.1993, Side 16

Pressan - 21.04.1993, Side 16
REYKJAVIKURNÆTUR 16 PRESSAN Miðvikudagurinn 21. apríi 1993 J kemmtilegustu dagar lífsins eru yfirleitt að nóttu. Það sannaðist enn og aftur að kveldi síðastliðins fimmtudags þegar menn brögðuðu á mexíkóskum mat að hætti Jónatans Livingstone mávs og matarklúbbs Al- menna bókafélagsins. Maturinn þótti með afbrigðum góður og mexíkóskur matseðill verður hjá Guffa næsta mánuðinn. Og nú bíður maður þess að almennilegur mexikóskur veitingastaður, með öllu tilheyrandi, rísi í miðbæ Reykjavíkur. Mexíkóskar meyjar léku við hvurn sinnfingur. Ólafur Grímsson, eins og Össur kallar hann, og Bryndís Schram eins oi þau séu að ræða hvernig lækka megi matarreikning heimiianna. Tequila Sunrise. Guðvarð- ur Mávur er alþjóðlegur í eðli sínu.Efhann erekkií stuttbuxum þá er hann með hatt. Ræðismaður Mexíkó á íslandi, Rolf Johansen, sat á milli tveggja elda; Bryndísar Schram utanríkisráðherrafrúar og Guðrúnar Þor- bergsdóttur, fyrrum fjármálaráðherrafrúar. Stjórnmál voru lík- lega ekki rædd á þessari stundu við borðið. Bera Nordal erstelpuleg með nýju greiðsluna.. Sigurður Snævarr hagfræðingur og systir hans, Sigríður Snæv- arr, sendiherra í Svíþjóð, dreyptu á veigunum. 1 Andrea Gylfadóttir mætti í enn einu dressinu — en á silfurskónum — þegar Todmobile hélt þrusugóða tónleika á Tveimur vinum um helgina. 2 Sellóið hans Eyþórs fór á fíug. 3 Gestirnir voru litlir, stórir, feitir, mjóir, köflóttir, rós- óttir, röndóttir og allt þar á milli. 1 Skipstjórar Gullborgarinnar, Tryggvi og Arnþrúður, sæl og ánægð með afkvæmið. 2 Björgólfur Björgólfsson hjá Gosan. 3 Jón, Bjarni og Guðlaugur voru áttavilltir, — horfðu að minnsta kosti hver í sína áttina. 4 Hinn andlega sinnaði Friðrik Páll mætti í leðurfrakkanum sínum um borð. Tryggvi Leóssoti, fyrrum sjómaður, og Jrúin hans, sem ber hið virðulega nafii Amþrúður, opnuðu krána sína við Laugaveginn á fóstudagskvöldið. Hún ber nafiiið Gullborgin og er til húsa þar sem áður var Kjötbúðin Borg, á tveimur hteð- um. Þarna er hægt að C ÁÆg&t, 9 dansa, drekka bjór, taki og skemmta sér. H Hún er eins og aðrar I krátr opin á íslenskum I næturHfstima, cn tím- „ 9 inn leiðir í Ijóts hvort hún tlrcgur til sín ný I itndlit eða tekur frá BJH hinum stöðunum. Það skemmta sér margir um belgar án þess að þurfia endilega að bregða sér inn á skemmtistað eða bar. A halheris- planinu voru karlmenn í ýmsu gervi; á hjólum, í bílum eða jafhvel á tveimur jafhfljótum. Það skal að vísu viður- kennt að þeir voru eilítið sérstakir mið- bœjarfyramir. 9202 á eftirlits ferð á föstudqt kvöldið Æ 1 Hinn mystíski Malboro-maður er enginn annar en Einar Snigill. 2 - Hring á hvurn sinn fingur. Hring- ur; maðurinn með mohíkanaklipping- una, var líka á hjóli, þó ekki jafn- íburðarmiklu og Einar. 3 Eiríkur, hár- greiðslumaður á Hödd, rúntaði um bæinn með kornflexpakkana aftur í. Við vitum lítið um rómantík þeirra Sissu og Ingós. Dóri, sem varáSólon íslandus, vareinsog poppuð útgáfaaf Þór- arni Eldjárn á Tungl- inu. Systurnar Jóka nuddari ogTobba brostu næst- umallan (sólar)hring- inn. Rakel, dúkkuleg, á tali við nýjan skemmtanastjóra Tunglsins, Guð- jón Bjarnason arkitekt, sem gegnir þeirri virðulegu stöðu ásamt hár bróður sínum, Ara Gísla Bragasyni.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.