Pressan - 10.06.1993, Blaðsíða 9
S KILA BOÐ
HORÐUR TALDI
LEIGUBILAREIKN
INGANAINNAN
EÐLILEGRA
MARKA...
Æran endurheimt
(ESSO), en formaður félagsins
er Valgarð Briem hæstaréttar-
lögmaður. Ritari stjórnar er
Davíð Ólafsson, fyrrum
bankastjóri í Seðlabankanum,
en á meðal annarra stofhenda
eru Tómas A. Tómasson
sendiherra, Sigurður Jónsson
apótekari, Sigurður Stefáns-
son endurskoðandi og Jón G.
Tómasson borgarritari.
fundar, var fjallað um ráð-
herrauppstokkun flokksins.
Sem kunnugt er sigraði Össur
Skarphéðinsson Rannveigu
Guðmundsdóttur í leynilegri
atkvæðagreiðslu á þingflokks-
fundinum og á flokksstjórnar-
fundinum var mikill kurr,
einkum meðal kvenfólksins.
Meðal kvenna sem stigu í
pontu til að tjá sig um slæman
hlut kvenna voru Lára Júlíus-
dóttir, lögfræðingur ASÍ, Jóna
Ósk Guðjónsdóttir, bæjarfull-
trúi í Hafnarfirði, og Margrét
Heinreksdóttir. Láru var sér-
lega heitt í hamsi yfir því að
flokksstjórnarfundurinn gæti
ekki greitt atkvæði um ráð-
herraskiptin og spurði Jón
Baldvin Hannibalsson for-
mann hvar lýðræðið væri eig-
y^a^Við höfum áður sagt
j frá íbúum „ellihall-
anna“ Breiðabliks og
Gimli við Efstaleiti, þar sem
margir af helstu forstjórum
I útvarpsráði landsins hafa byggt yfir sig lúx-
Wr J spannst fyrir us-fjölbýlishús, sniðið að þörf-
skömmu umræða um aldraðra. Nú stefnir í
vegna frétta í PRESSUNNI byggingu nýrrar ellihallar, en
um leigubílareikninga fjrsta skrefið í þá átt var þegar
Hrafns Gunnlaugssonar. fjórtán einstak- L ' 1
Spinðu fulltrú^i 5- lingar stofnuðu L
sem kom maður er Vilhjálmur Jónsson,
fram í frétt- fyrrum forstjóri Olíufélagsins
Hrafh hefði notað leigubíla
fyrir 55 þúsund krónur á
tíu dögum á kostnað stofn-
unarinnar. Hörður kvað
svo vera og sagðist að-
spurður telja þessa reikn- ýOíP
inga innan eðlilegra marka. -----(.___■
Fyrir nokkru birtist í PRESS-
UNNI greinarkorn um nýjustu
mynd mína, Paradís endur-
heimt. Þeim röngu fullyrðing-
um sem þar var haldið fram
hef ég ekki getað svarað fýrr en
nú, þar sem ég var staddur er-
lendis. Fullyrðingar blaða-
manns PRESSUNNAR eru al-
gerlega úr lausu lofti gripnar.
Ég hef ekki heyrt að mönnum
hafi þótt myndin ruglingsleg.
Myndin hefur fengið góða
dóma. Það að hún skuli ekki
hafa valdið fjaðrafoki er ein-
faldlega vegna þess að fólk var
sammála innihaldi hennar. Það
stendur því hvorki til að breyta
myndinni né skipta um mynd-
inlega innan flokksins. Jón
Baldvin svaraði þessu síðar úr
pontu með því að segja efnis-
lega við Láru að menn ættu
ekki að kasta steinum úr gler-
húsi og spurði á móti: Hvar er
lýðræðið í verkalýðshreyfing-
unni? Lára fór víst ekki í pontu
aftur og má því segja að gamla
bragðið hafi virkað: Svo má
böl bæta að benda á eitthvað
annað verra.
JQN BAJLDVIN OG
LARA JUL DEILDU
UMLYÐRÆÐIÐ...
skeið, eins og haldið var fram
PRESSUNNI. Tæknilegi:
hnökrar á myndinni eru ekk;
meiri en gengur og gerist
heimildamyndum.
Magnús Guðmundssor-
kvikmyndagerðarmaðu:
^gPpfcA nýatstóðnum
) flokksstjórnarfundi
Alþýðuflokksins, í
kjölfar sögulegs þingflokks-
DRQGU SER EKKI
FE UR VERSLUN
VARNARLIÐS-
INS...
,
>X<N *
- A
/r&pX byrjun maiman-
yF'j aðar voru tveir
' menn úrskurðaðir
í sex daga gæsluvarðhald
vegna meints fjárdráttar hjá
varnarliðsversluninni Navy
Exchange. Mönnunum
tveimur var sleppt á
fimmta degi, enda benti
lögreglurannsókn til að þeir
hefðu ekki dregið sér fé,
enda þótt ástæða væri til að
ætla það í upphafi málsins.
Það sem gerir málið hins
vegar allt hið undarlegasta
er að ljóst lá fyrir í upphafi
þess að vöruverð í verslun-
inni hafði hækkað á síðustu
tveimur árum, samtals um
20 þúsund dollara (1,4
milljónir króna), án vit-
undar yfirmanna. Þrátt fyr-
ir að mennirnir tveir hafi
ekki gerst brotlegir við
hegningarlögin gengust
þeir við þeirri sök að hafa
breytt vöruverði, en báru
því við að þeir hefðu verið
að hugsa um hag fýrirtæk-
isins og neituðu staðfastlega
að tilgangurinn hefði verið
fjárdráttur. Lögreglan á
Keflavíkurflugvelli hefur
sent Varnarliðinu greinar-
gerð um málið og er það
undir því komið hvort mál-
ið verður sent áffam til rík-
issaksóknara. Varnarliðið
er nú þegar farið að endur-
greiða þeim sem greiddu of
mikið fyrir vörur sem
keyptar voru á umræddu
tímabili.
Einstakt áskriftartilboð
ÞUFÆRÐBL
^ilHS 195
# Við bjóðum þér vinsælasta myndasögublað á Islandi,
Andrés Önd á aðeins kr. 195 hvert blað - sent heim til þfn
Tryggdu þér
að Andrés Önd
komi heim til þín
í hverri viku
# Hálfsmánaðarlega berst einhver
óvæntur glaðningur með blaðinu
- og að þú fáir
safnmöppuna
ókeypis!
# Ef að þú tekur tilboðinu innan
10 daga færðu vandaða 700 krónu
\ safnmöppu undir blöðin að gjöf.
TALAÐU VJÐ OKKUR UM
BÍLASPRAUTUN
< Siö, BÍLARÉTTINGAR
Auðbrekku 14. simi 64 2141
HRINGDU STRAX í DAG í ÁSKRIFTARSÍMANN: 91 -688300
PRESSAN
Fimmtudagurinn 10. júní 1993