Pressan - 10.06.1993, Blaðsíða 25

Pressan - 10.06.1993, Blaðsíða 25
RADDIRNAR Fimmtudagurínn 10. júní 1993 PRESSAN 25 DOM N EFN D Mörður Árnason íslenskufræðingur Ragnhildur Vigfúsdóttir ritstjóri Sigmundur Ernir Rúnarsson fréttamaður Viðar Eggertsson leikhússtjóri Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður Árni Þórarinsson ritstjóri Gunnar Hjálmarsson gjaldkeri og tónlistargagnrýnandi Steinn Ármann Magnússon leikari Móeiður Júníusdóttir söngkona Helga Guðrún Johnson upplýsingaiulltrúi oí» hötuð C7 I útvarpi UMDEILDUSTU ÚTVARPSMENN- IRNIR SIGURÐUR G. TÓMASSON Hefur ákveðnafágun en þykir einnigfor- pokaður með endem- um. ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON Frjór en tilgerðarlegur. PÁLLÓSKAR HJÁLMTÝSSON Orginal en jafnframt óþolandi sjálfumglað- ur. JÓNASJÓNASSON Nefndur„The Grand OldMan útvarpsins“ en hœttir til að þrötigva viðmœlend- um sínum í mót sem hann hefur smíðað sjálfur. ÞORGEIR ÁSTVALDSSON Yfirvegaður fagmað- ur, iðinn og leitandi með góða yfirsýn. Tal- ar auk þess góða ís- lensku. Er af öðrum álitinn steingerður. BJARNI DAGUR JÓNSSON Einnfárra sem geta talað blaðlaust afviti í útvarp og er að auki hnyttinn ogheimilis- legur. Á hitin bógitin er alþýðleiki hans tal- itin svo tilgerðarlegur að menn megna ekki að hlýða á hann. TVEIR MEÐ ÖLLU JÓN AXEL OG GULLI Engir aðrir útvarps- menn hafa sama ör- yggi til að bera enda þóttþeirþyki hrút- leiðinlegir, sjálfum- glaðir monthanar. 10 VERSTU ÚTVARPS- MENNIRNIR TVEIR MEÐ ÖLLU JÓN AX- EL OG GUNNLAUGUR HELGASON BYLGJUNNI „Hnítleiðinlegir, sjálfumglaðir monthanar.“ „Vond útvarps- mennska sem virkaði kannski einhvem tímann en er löngu orðin klisja.“ „Dæmi um það sem útvarpsmenn eiga ekki að vera. Samband við hlustendur situr ekki í fyrirrúmi heldur þeir sjálfir og ætlast er til að hlustendur fylgist með því spenntir sem þeir hafast að, hvort sem það er að kitla hvor annan í klofinu, sitja uppi í Eiffeltumi eða þeir eru staddir í Los Angeles að gera sig merkilega.“ „Þeir sem hlusta á þættina gera það sennilega af því þeir halda að þeir eigi að vera sniðugir.“ „Ferskir og með léttgeggjaða dagskrá, en það háir þeim hvað þeir em uppteknir af sjálfum sér og hversu mjög þeir sleppa sér í bullinu." VALDÍS GUNNARSDÓTTIR EFFEMM 95,7 „Hrokafullur útvarpsmaður sem hefur það helst að áhuga- máli að tala niður til útvarps- hlustenda og niðurlægja þá.“ „Er alveg hræðileg." „Hún er væmin og tilgerðarleg, svo úr hófi keyrir.“ „Spilar ófrumlega tónlist og er yfirhöfuð ekki skemmtileg útvarpskona.“ BJARNI DAGUR JÓNSSON BYLGJUNNI „Misnotkun á annars prýði- legri útvarpsrödd — kemur út sem sífelld kók- og marsípan- auglýsing — og af einhverjum ástæðum er þessari sleikjulegu rödd ekki treystandi.“ „Hann hefur til að bera einhvers kon- ar ofbólgið sjálfstraust sem hann blæs út af í stað þess að nota það sér til framdráttar.“ „Algjört skrípi og óþægilegt að hlusta á hvemig hann talar við fólk.“ „Alþýðleiki hans er svo tilgerðarlegur að menn orka ekki að hlýða á hann.“ ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON RÚV „Hættir til að vera óþolandi tilgerðarlegur. Hann ætti því fremur að láta sitt góða efhi tala fyrir sig og þegja sjálfur.“ „Um hæfileika hans verður ekki efast en hins vegar er mjög auðvelt að láta sýndar- mennsku hans fara í taugarn- ar á sér.“ „Samsetningartil- raunir hans myndu frekar hæfa tilraunastarfsemi í menntaskóla og raunverulega er verið að misbjóða fólki með þessari einstaldingsstúdiu í opinberu útvarpi.“ „Hann er ffjór en sjálfsgagnrýni er greinilega ekki einn af hans mestu kostum.“ PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝS- SON AÐALSTÖÐINNI „Hann virðist standa í þeirri trú að útvarp hafi sérstaklega verið fundið upp fýrir hans eigin persónu, en hins vegar hefur hann góða tilfinningu fýrir að matreiða þætti.“ lO VERSTU ÚT- VARPSMENN- IRNIR TVEIR MEÐ ÖLLU JÓN AXELOGGULLI VALDÍS GUNNARSDÓTTIR BJARNIDAGUR JÓNSSON ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON PÁLLÓSKAR HJÁLMTÝSSON SIGURÐUR G. TÓMASSON JÓNAS JÓNASSON EIRÍKUR JÓNSSON KRISTJÁN ÞORVALDSSON INGIBJÖRG GRÉTA GÍSLADÓTTIR SIGURÐUR G. TÓMASSON RÚV „Einhver sá forpokaðasti.“ „Leiðinlegasti sjálfsánægju- púki sem heyrst hefur í í út- varpi.“ JÓNAS JÓNASSON RÚV „Sumir menn eiga að þekkja sinn vitjunartíma og varast að reyna að lifa á fomri frægð.“ „Það altekur mig yfirgengileg þreyta við að hlusta á hann.“ EIRÍKUR JÓNSSON BYLGJUNNI „Vinnubrögð hans eru ákaf- lega ófagmannleg og athyglis- vert er að fylgjast með honum þegar hann lendir á viðmæl- anda sem hefur munninn fýr- ir neðan nefið. Þá lætur hann tala yfir sig og bælist niður, en blæs allur út efviðmælandinn er feiminn og veður yfir við- komandi með offorsi.“ „Þvílík gleði að Eiríkur og Þorgeir fóru í eina sæng, því þá losn- aði þjóðin við þá báða í einu.“ KRISTJÁN ÞORVALDSSON RÚV „Hrikalega hertur og óþolandi dónalegur við viðmælendur VERSTA PARIÐ ERLA FRIÐGEIRSDÓTTIR OGSIGURÐUR HLÖÐVERSSON sína.“ „Hann er áberandi illa undirbúinn fýrir viðtalsþætti, auk þess sem hann er svo þvoglumæltur að hann færi líklega betur í textavarpi.“ INGIBJÖRG GRÉTA GÍSLA- DÓTTIR BYLGJUNNI „Stúlkan talar jafnverstu ís- lensku sem heyrst hefur í út- varpi.“ AÐRIR NEFNDIR Páll Heiðar Jónsson, Richard Sco- bie, Anna Björk Birgisdóttir, Svan- hildur Jakobsdóttir, Leifur Hauks- son, Gestur Einarsson, Þorgeir Ástvaldsson, Siguröur Pétur Harð- arson og síðast en ekki síst öll heilalausu, málhöltu og hressu bömin á öllum rásum. VERSTA PARIÐ ERLA FRIÐGEIRSDÓTTIR OG SIGURÐUR HLÖÐVERS- SON BYLGJUNNI „Morgunþættir þeirra á Bylgj- unni voru óþolandi rembing- ur fólks, sem virtist trúa þvi að breiða mætti yfir húmorsleysi og andleysi með hamagangr"'' og píkuskrækjum.“ „Erla er ákaflega illa máli farin.“ „Guði sé lof að þetta var ekki eina von landsmanna.“

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.