Pressan - 10.06.1993, Blaðsíða 31
SUND & NOKKRIR SOPAR
Fimmtudagurinn 10. júní 1993
Linda Pé, Max Bé og Les Err
Kolfinna og Björn
Jörundur skemmtu
sér vel meö Sólinni.
Þaðfór ekkifram-
hjá neinum sem
skellti sér á útgáfu-
tónleika
SSSSSSSSSólá
fimmtudagskvöld
að Helgi Björns lík-
ist œ meir stónsar-
anum Mick Jagger.
Þeir eru eins og ost-
arnir; þóttfarið sé
að slá í þá versna
þeir ekki með aldr-
inum. Það var
mjög mikiðfjör á
Tunglinu með Sól-
inni.
Helgi Björns
og Ingibjörg
Stefáns mynda dú-
ett og bara nokkuö vel
lukkaöan.
CalvadosT
sTað honíaks
Sumrínu fylgir gríllið. Og með grillinu
ofátið. Aukinn grillilmur í lofti eykur
hættuna á því að augun verði stærrí en
maginn, að ofát verði daglegt brauð. í
lok slíkrar máltíðar slá fáir hendinni á
móti einhverju girnilegu með kaffinu,
svo sem koníaksdreitli. Calvadosinn er
margra alda gamalt eplabrandí, fram-
leitt á mörkum Þýskalands og Frakk-
lands, nánar tiltekið í Normandí, en er
Þær María og Helga Möller eru báöar giftar Pétrum; María Pétri Hjaltested og Helga Pétri
Ormslev. Ekki er vitaö til þess aö Helena hafi náö sér í neinn Pétur enn.
svo ólánsamt að lenda utan rétta land-
VIÐ MÆLUM MEE sundlaug unum.
Nú er lag að taka tvö hundruð metrana því
loksins, loksins hefur afgreiðslutími sund-
lauga í Reykjavík verið rýmkaður og má nú
demba sér löglega ofan í laugina að
kvöldi. Sá háttur verður hafður á fram til
ágústloka að hleypa sundgestum ofan í Hl
hálftíu en rekið er upp úr á slaginu tíu.
Þetta fyrirkomulag er gríðarlegt fagnaðarefni fyrir þá sem koma seint
heim úr vinnunni eða vilja bleyta sig rétt fyrir háttinn. Þeim sem búa á
landsbyggðinni er ráðlagt að reka áróður fyrir álíka fríðindum séu þau
ekki þegar fyrir hendi.
skikans til að fá að kallast koníak. Cal-
vados er í raun ekkert annað en kon-
íak, búið til eftir sömu forskrift, nema
úr eplum í stað byggs. Fyrir utan að
bragðast Ijúflega er eplabrandíið talið
hraða meltingunni til muna. Að auki
segirgömul þjóðtrú að Calvadosinn
auki kynhvötina. Það er því full ástæða
til að mæla meö honum sem kaffi-
drykk sumarsins. Calvadosinn sem
fæst hér á landi nefnist fullu nafni Cal-
vados Boulard ’Pays D’Auge. í fríhöfn-
inni fæst einnig Calvados XO, eða
extra old.
PRESSAN 31
POPP
FIMMTUDAGURINNl
1 O. JUNI
• Sultur er hljómsveit sem
enginn veit nein deili á enn-
þá. Hún veröur meö tónleika
á Plúsnum.
• Jökulsveitin, Nemi saltat
og Sobríus kynna tónlist sína
á Gauki á Stöng i kvöld. Þetta
er hluti af óháöri listahátíð.
• Sniglabandiö tekur hallær-
islega á hlutunum og gerir
enn í kvöld á Tveimur vinum.
• Sveinbjörn Grétarsson er
Bjössi úr gömlu Greifunum.
Hann er nú oröinn trúbador
og tekur lagiö á Fógetanum.
FOSTUDAGURINN
1 1 . JÚNÍ
• Indie-kvöld í fimmta sinn á
22. Tónlistin er úr safni
óháöa geirans í Bretlandi og
Bandaríkjunum, hljómsveitir á
borö við Sonic Youth og The
Charlatans UK, auk nokkurra
laga af frumburöi Bjarkar, De-
but. Nýjar plötur hljómsveit-
anna Blur og Belly veröa einn-
ig kynntar. Þess má geta aö
þessi tegund tónlistar nýtur
töluverðra vinsælda þrátt fyrir
litla spilun í skemmtanalífi
Reykjavlkurborgar. Án efa
veröa Núll og nix-diskarnir
þeyttir og þandir, því á þeim
er aö finna 33 nýjar islenskar
hljómsveitir, engin grimm
dúndur eöa grimm sjúkheit.
• Pláhnetan fær speis I
kvöld, því hún leikur fyrir
dansi á Hótel íslandi fyrir
Bylgjumenn og fleira fólk.
Hnetan er ekki bara hneta,
þvl henni til aðstoðar veröa
búningahönnuöir, gógódans-
meyjar, útlitshönnuðir, kvik-
myndatökumenn og útvarps-
fólk.
• Chicago Beau, Deitra Farr
og Vinir Dóra halda blúshátíö
á Plúsnum alla helgina.
• Snæfríöur og stubbarnir
meö Irskt gleöi- og gramspró-
gramm á Café Amsterdam.
• Óson, væntanlega meö
umhverfisvænar tilfæringar á
Gauki á Stöng.
• Bogomil Font og hinir
hommarnir á Tveimur vinum.
Kredit aö noröan skemmtir
á Blúsbarnum.
• Bjössi greifi ööru nafni
Sveinbjörn. Á Fógetanum.
Sýn er dúett sem heldur
sig á Rauöa Ijóninu.
• Randver var skólahljóm-
sveit kennara úr aö mig minn-
ir Öldutúnsskóla I Hafnarfiröi
sem ætla aö koma saman
eingöngu þessa helgi I Firöin-
um. Þetta eru sömu gömlu
randaflugurnar: Ellert Borgar
skólastjóri, Ragnar skóla-
stjóri, Guðmundur kennari og
Jón Jónsson.
LAUGARDAGU R I N N I
12. JUNl
• Deitra Farr, Chicago Beau
og Vinir Dóra.
Snæfríöur og stubbarnir á
Café Amsterdam. Þar getur
borgarbúinn hlustaö á hvaö
sveitavargurinn er aö brasa.
• Todmobile
veröa nú sem oft
áöur á Tveimur
vinum. Vonandi I
kjólum og glimm-
erskóm. Þeir
verða einnig á
stóra sviöinu á
Þjóöhátíðinni I
Eyjum um versl
unarmannahelgina. En þaö er
nú töluvert I hana enn.
• Bergþór Pálsson, Egiil Ól-
afsson og Jónas Þórir
skemmta matargestum
Ömmu Lú, þeim sem vilja
ódýra þriggja rétta máltíö fyrir
1993.
• Óson tekur lagiö á Gauki á
Stöng.
• Kredit er blús- og rokksveit
aö noröan sem kjaftfyllti Blús-
barinn fyrir nokkru og hyggst
gera slíkt hiö sama I kvöld.
• Bjössi greifi enn og aftur á
Fógetanum meö gltarinn.
• Sýn seinna kvöldiö á
Rauöa Ijóninu.
• Randver kyrja Lltiö eitt-
söngva I Firöinum I Hafnar-
firði. í síöasta sinn I kvöld.
SUNNUDAGURINN
14. JÚNÍ
• Vinir Dóra og gestir á Gauk
á Stöng, sem væntanlega eru
Chicago Beau og Deitra Farr.
• Haraldur Reynisson kallar
sig stórtrúbador. Hann er ný-
búinn aö gefa út plötu sem
hann kynnir á Fógetanum.
Nefnist hún Undir hamrinum.
Ekki mun átt viö hamarinn I
Hafnarfirði.
SVEITABÖLL
FOSTUDAGURINN
1 1 . J Ú N í
• Njálsbúö, Vestur-Landeyj-
um: Stjórnin, Kolrassa krók-
riöandi og Lipstick Lovers
veröa allar þrjár samankomn-
ar á einum staö um helgina. í
einu oröi sagt stórdansleikur.
• Ýdalir: Helgi Björns og fé-
lagar hans úr SSSól I góöu
skapi, enda hefur stórfjöl-
skyldunni fæöst kvenkyns af-
kvæmi.
• Sjallinn, ísafiröi: Nýdanskir
fara meö Mjallhvíti vestur.
• Sjallinn, Akureyri: GCD
hita Akureyringa upp, enda
skilst manni að ekki veiti af.
• Þotan, Keflavík fær til sín
sjaldséða Pelicana.
• Miögaröur, Skagafiröi fær
stripparana úr Skriöjöklunum.
LAUGAR DAG U RIN N I
12. JÚNÍ
• Inghóll, Selfossi: Pláhnet-
an skýst austur fyrir fjall meö
allt sitt hafurtask.
• Þotan, Keflavík: Stjórnin
færir sig frá Vestur-Landeyj-
um til Keflavíkur og spilar
þar, að vísu rafmagnaö, af
nýju plötunni sinni Rigg.
• Blönduós: SSSól heldur
áfram aö vera I góöu skapi.
• Sjallinn, ísafiröi: Mjallhvit
og dvergarnir úr Nýdanskri.
• Sjallinn, Akureyri fær loks
Geirmund Valtýsson á heima-
slóöir, eöa því sem næst.
• Dalvík:
GCD færir
sig um set
og leikur
einhvers
staöar þar I
bæ. Á
sveitaballi.