Pressan - 10.06.1993, Blaðsíða 17

Pressan - 10.06.1993, Blaðsíða 17
BJARKIRNAR Fimmtudagurinn 10. júní 1993 PRESSAN 17 konurnar Ingibjörg og Þórhildur. Eng- inn vissi hins veg- ar hvað Anna Þorláksdóttir var að gera á Romatice, því hún átti að vera að skemmta gestum Tungls- ins. Stalla hennar, Valdís Gunnarsdóttir, var á Ro- mance svo og hjónakornin Gylfi og Anna Þóra. Tvífari Baltasars Kormáks var alveg makalaus á Bíóbarnum um helgina. Sjálfsagt hef- ur „himself ‘ verið að ríða úti í sumamótt- inni. Þar vom einnig tvífarar Pálma Gestssonar leikara og Jóhanns Sigurð- arsonar leikara. Ari Matthíasson var hins vegar original. Fátt var um kunnugan kvenpening á Bíóbamum. Þó mátti þar sjá Lindu Vilhjálmsdóttur ljóð- skáld og Katrínu Ingvarsdótt- ur, tilvonandi pródúsent Bíó- daga. Á sunnudagskvöld sátu á Sólon ts- landus Pétur Grétars gítar- leikari, Skúli Mogensen tunglfari og hár- greiðslusnilling- arnir Biggi og Gunni. Hilmar Öm Hilmarsson brá sérí Hafnarfjörðinn til að njóta sjómannadagsins. Hann var þar að siða soninn til. Davíð Þór Jónsson górilla synti hins vegar tvö hundmð metrana í sundlaugintii á Sel- tjarnarnesi á sólríkum laugar- degi ásamt fjölskyldu sinni. Á Hressó, á síðustu tónleikum Jet Black Joe fyrir listahátíðar- popp með Rage Against the Machine og næstsíðustu fyrir utanför þeirra, vom ff emstar við sviðið Dóra og Laila, Steinar Berg stóð aftar og Ein- ar Öm var bara þarna. Rakel, sem tengd er óháðri listahátíð, fylgdist með sem og Ragnar Blöndal á Sólinni, Karl Lúð- víks á Aðalstöðinni, lögfræð- ingurinn Róbert Ámi og Steini Tótu, yfirtöffari Islands, Kristín dansari, Ari Gísli og Guðjón í Tutiglinu. Þá vom þarna Bergur X-rated og Oddný. Ég hélt ég vceri kominn til helvítis áfóstudaginn. Á einum skemmtistaðn- um í bœnum voru ekk- ert nema karlmenn dillandi sér uppi á sviði í kjólum og konur íjakka- fótum. Þegar líða tók á kvöldið gerðistfólk fjöl- þreifið. Og ekki vissi ég hvort karlmaður var aðþreifa á aft- urendanum á mér eða kven- maður. Á endanum hljóp ég út kófsveittur. Það rann afmér! Éghef reyndargrun um að þeiráþessu skemmtihúsi hafi verið meðfimmkall brteddan i botninn á vín- mcelunum. Satt að segja held ég líka að ég hafi séð slceður í glas- inu. BJARKIKAIKUMO Hann og félagar hans í Lipstick Lovers hafa snert viðkvæmar taugar hjá ríkissjón- varpsmönnum. Allt frá hatti niður í ská Samkvæmt nýjustu upplýsingum PRESS- UNNAR hafa bláar Wrangler-gallabuxur slegið bláum LeW’s-gallabuxum við í Banda- ríkjunum. Hlutdeild Wrangler er nú 18,8% en hlutdeild Levi’s á markaði í USA er 17,5%. Wrangler-gallabuxur eru aftur farnar að sækja í sig veðrið á íslandi, en áður var Wran- glér einn aðalsöluvarningur Karnabcejar og síðar Vinnufatabúðarinnar. Fyrir fjómm ár- um tók svo hin gamalgróna verslun P. Eyfeld við sölunni á Wrangler-fatnaði. P. Eyfeld er í dag oft nefnd Wrangler-búðin. I undirtitli verslunarinnar stendur hins vegar að hún sé húfugerð og herraverslun. I það minnsta er verslun P. Eyfeld með athyglis- verðari og fjölbreyttari fatabúllum í bænum, af ekki stærri verslun að vera. Hún á sér ein- hvem breiðasta kúnnahóp sem um getur; allt ffá ellefu ára til níræðra unglinga versla þar og á tímum jafhréttis hafa konurnar einnig . _ bæst í hópinn. I P. Eyfeld hafa karlarnir hingað til getað fengið hattana sína, drengirnir þykku skyrt- _, PORDIS tYFELD OG urnar og gallabuxurnar og konurnar hafa fundið sitt af hverju. Að auki hefur P. Eyfeld saumað ein-' tTuR tYFELD oK. & JK kennishúftir allar götur síðan hún hóf starfsemi sína og stúdentshúfumar em hvergi annars staðar Reka nú saman P saumaðar. Eyfeld ásamt fjöi Eigandi P. Eyfeld er Pétur Eyfeld sem hefur verið viðloðandi Laugaveginn í fimmtíu ár, þar af rekið skyldum sínum sína eigin verslun í fjömtíu ár, eða frá haustinu 1953. Áður vann Pétur hjá Andrési Andréssyni Verslunin veröur fer klæðskera. Bæði Pétur Eyfeld yngri og eldri starfa nú við verslunarreksturinn. Sá yngri hugðist ekki tuS' haust gera það í fyrstu. Lærði vélvirkjun og fór á sjóinn: „Konan vildi ekki hafa mig á sjónum. Því afréð ég að koma í land og fór að sinna verslunarrekstri,11 segir Pétur Eyfeld yngri, sem fetar nú í fótspor föður síns. Því má búast við að verslunin verði þarna á sama stað næstu fjömtíu árin, undir sama nafni! Við mælum með ... Nachos-flögunum hjá Grillhúsi Guðmundar. Þær em vel útilátnar með dá- góðum slatta af sósu, bragð- miklar og góðar við timbur- mönnum. ... Skaparanum þótt verðlagið þar sé ekki beint lágt er hugsanlegt að nálgast fatnað þar sem fáir koma til með að sjást í. Efnin í fötunum eru fr ábær og hatt- arnir hans Rósa fyndnir. ... gleraugnaverslunum það em einu verslanirnar í bænum þar sem maður fær almennilega þjónustu. ... verðmiðum á mellubönd- það væri ágætis tilbreyting. Björk Guðmundsdóttir og öll hennar element. Það sem fólk ýmist hneykslaðist á eða hreifst af fyrir fáeinum ámm. Bamsleg einfeldni Bjarkar er inni um þessar mundir. Það er í sjálfu sér ekki Björk að þakka, og þó. Að ala á barninu í sjálfu sér. Að spila körfubolta hvort sem þú ert ungur eða gamall. Hetjudýrkun í anda ameríska kúltúrsins. Að eiga að minnsta kosti eina hetju. Michael Jordan. Coca Cola. McDonald. HarleyDavidson. Wrangler. Bamalegur amerísk- ur kúltúr er inni. Að dýrka fólk og hluti sem hafa glans, kyn- þokka og útgeislun. Eins og Kennedy hafði. Og æ síðan hef- ur verið viðmiðun alheimsins. En er nú innar en oft áður. Að velta sér upp úr vetrarþung- lyndinu. Hvort sem það eru skuldir, atvinnuleysi eða ásta- mál. Maður barasta semur urn skuldirnar, gerir sig gjaldþrota eða reynir að verða ríkur. Ásta- málin leysir maður. Og hana nú. Annaðhvort með hjálp þess sem maður er skotinn í eða verður bara skotinn í einhverjum öðr- um. Að hreinsa hugann og byrja á nýjum punkti í lífinu em verk sumarsins. Maður nýtur lífsins. Leikur sér. Ýtir öllu í burtu yfir sumartímann. Verður eins og belja sem hleypt er út í vorið. Skvettir skönkunum í allar áttir. Kemur sjálfum sér upp á yfir- borðið og heillar alla upp úr skónum. Hvort sem það eru bankastjórar, atvinnurekendur eða tilvonandi elskhugar. Exótískur Myndband hinnar bráðefnilegu hljómsveitar Upstick Lovers við lagið ’Been Tempted, sem er að fmna á nýútkominni plötu þeirra, My dingaling. hefur vakið nokkra athygli. Hún hefur ekki öll verið jákvæð, því heyrst hefur að myndbandið hafi farið fyrir brjóstið á ríkissjónvarpsmönnum sem hafa jafnvel í hyggju að sýna það ekki. Þegar er búið að sýna myndbandið á Stöð 2. Það sem að öllum líkindum hrellir siðapostula Sjónvarpsins erat- riðið sem sýnir nunnur mölva bíla svo og textinn, sem fjallar að mestu um bús og stöff. En hvað um það, slæmt umtal er betra en ekkert umtal. Og Lipstick Lovers-menn segjast ánægðir með myndbandið. Lagþetta ersamið aföllum meðlimum hljómsveitarinnar en text- ann gerði söngvarinn Bjarki Kaikumo í samvinnu við Gauta Sig- þórsson. Það sem er öllu forvitnilegra er úr hvaða jarðvegi hinn framandlegi Kaikumo er sprottinn? „Ég er hálfíslenskur og hálf- fínnskur, reyndarmá segja að égsé fínnsk/íslensk/amerískur, því amma mín í föðurætt er Ameríkani en móðir mín íslensk og faðir fínnskur. Éghefbúið í Ameríku, Þýskalandi ogvíðar. En hvað ég er gamall er leyndarmál. “ Hljómsveitin Lipstick Lovers var upphafíega dúett sem innihélt, auk Bjarka, Sigurjón Axelsson, sem lést fyrir tveimur árum. Tvö lög á hinni nýju skífu hljómsveitarinnar eru þó eftir hann. Fyrir ári var svo stofnað nýtt band með fleiri meðlimum og Bjarka sem söngvara. Hefurhann helgað sig tónlistinni undanfarið ár. „Éghef skrimt en er bjartsýnn á að þetta gangi afít saman upp, enda mikill metnaður í mönnum. “ Þeir eru á þeirri skoðun að aðeins eitt lag hafi. verið samið undir sólinni og ætla að bæta úrþvf. . Á föstudaginn ætla varaiitaelskhugarnir að spila á þaki veitinga- staðarins Berlínar, en um kvöldið verða þeir í Njálsbúð á Suður- landi. Á sunnudaginn spila þeir syo a óháðri listahátíð. Eneoúf monodek stríðsdtTtttf- • II VU\ Maður flettir varla því tímariti að ekki sé þar Björk Guð- mundsdóttur að finna. Nú er hún einnig komin í tískublöðin; nýlega birtist mynd og greinarkom um hana í Vogue og nú er samskonar umfjöllun að finna um Björk í nýjasta hefti hins útbreidda karlablaðs FHM, eða For Him Magozine. Tilefni umfjöllunarinnar er auðvitað nýjasta afkvæmi Bjarkar, Debut. í greininni er Björk lýst sem óvenjulegum músíkanti sem hvorki ætli að bjarga heiminum né lifa hratt. Hún vilji helst af öllu vera heima að elda og þrífa, en hún geri sér grein fyrir að nýja platan hennar fresti Reykjavíkurheim- ferð hennar um tíma. Og í útliti er hún sögð líkjast mongólskri stríðsdrottningu. Samstarfi Bjarkar og hljóðfæraleikarans Nellie Hooper er hrósað í hástert. Sam- an hafi þau leyst úr læðingi það besta í tón- list sem af er árinu; blöndu af house-, djass- og funk-tónlist. Toppurinn sé svo raddbeiting Bjarkar. Björk Guðmundsdóttir Hefur ásamt Nellie Hooper skapaö bestu blönd- una í ár aö dómi tímaritsins FHM. Á Hótel Sögu voru á laugardagskvöld- ið Benedikt Davíðsson, forseti ASÍ, ásamt ffú og fylgdarliði. Þar var einnig Guð- mar Magnús- son, fyrrverandi forseti bæjarstjómar Seltjamamess, og hjónin Ámi Höskuldar gullsmiður og Ása Ketilsdóttir, sem eiga saman soninn Birgi Ámason hag- fræðing, sem fékk það hlut- verk að bjarga Færeyjum. í Tunglinu á föstudagskvöld að hlusta á stórgóða Todmobile og ferska Nýdanska voru Linda Pétursdóttir og Les, Kolftnna Baldvinsdóttir, unnusta Bjöms Jömnd- ar, og Svala Björk Amar- dóttir, fegurðardrottning íslands. Að ógleymdum feg- urðarprinsinum Nick Rogers súpermódeli. Áð snæðingi á Óperu sátu á föstudagskvöld Ómar Valdimarsson blaða- maður Björgúlfur Björgúlfsson, forstjóri Gosan, Gísli Öm Lár- usson, fyrrum forstjóri Skandia, Sólveig Jónsdóttir Óttars Ragnarssonar í fylgd síns herra, sem er enginn ann- ar en Bjössi Baldvinsson Jóns- sonar. I för með þeim var kærustuparið Helena og Am- ór Á Café Romance sat rjóminn af stjóm Listahátíðar Hafn- arfjarðar og kynningarfull- trúinn Sonja B. Jónsdóttir. Þor- steinn J. Vil- hjálmsson var ekki langt undan og ekki heldur vin-

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.