Pressan - 10.06.1993, Blaðsíða 33
I ÞROTTI R
Fimmtudagurínn 10. júní 1993
pressan 33
Kirjakov gefur íslenskri knattspyrnu langt nef
Kjaftshögg eða bull?
Sergei Kirjakov, besli maður rúss-
neska landsliðsins gegn því íslenska,
gaf landsliðinu okkar ekki háa ein-
kunn. í viðtali við Morgunblaðið 2.
maí sagði hann leikkerfi liðsins
frumstætt og einhæft. Hugmynda-
flugið vantaði algeriega og það hefði
einungis verið fyrir hundaheppni að
íslendingar náðu að skora mark.
PRESSAN leitaði álits nokkurra
vafinkunnra knattspymumanna á
þessum ummælum Kirjakovs.
Wtl Magnús Jónatans-
son;
« * J fyrsta lagi:
Knattspyman er
mjög einfaldur leik-
ur. Þeir sem ná að
leika hana einfalt — og skilja hana
einfalt — standa yfirleitt upp úr. í
öðm lagi: Þau lið sem gera sér grein
fyrir styrk sínum og stöðu einbeita
sér að því að gera það vel sem þau
em góð í, en láta hitt eiga sig sem þau
em lakari í. Slík lið ná yfirleitt hundr-
að prósent út úr aðgerðum sínum.
Hvað okkur varðar er ljóst að við
höfttm ekki alveg sama hugmynda-
flug og þeir sem æíá á hverjum ein-
asta degi og hafá ekkert um annað að
hugsa en fifa og hrærast í knatt-
spymu og fá stórar upphæðir fyrir.
Hvað varðar hugmyndaauðgi ís-
lenska landsfiðsins vil ég segja að við
reynum að sjálfsögðu að koma bolt-
anum á þá sem við teljum að séu
betur til þess fallnir að geyma hann
en einhveijir aðrir. Sú leikaðferð að
koma boltanum oftar á Eyjólf en
ekki skilar ákveðnum árangri. Þá
vinnur hann eins og ákveðinn „tar-
get-player“ og nær að halda boltan-
um meðan við losum okkur út úr
prísundinni og komum til að spila
hlutina upp. Þar af leiðandi lít ég ekki
á þetta sem frumstæða leikaðferð
heldur leikaðferð sem passar fyrir
leikstíl íslenska landsliðsins. f mínum
huga er ekkert frumstætt í knatt-
spymu ef það kemur liðinu til góða
Efhægtermeðþessari „fiaimstæðu'
leikaðferð að ná jafhtefli við lið sem
notar, eftir því sem hann segir, hæfi-
leika, hugmyndaauðgi og annað, þá
hlýtur eitthvað að vera að hjá þeim.
Þannig að það að gera jafntefli við þá
er mjög gott Alveg sama hvaða leik-
aðferðernotuð.“
Asgeir Sigurvinsson:
,Ég held að hann taki kannski of
■ stóran bita upp í sig.
Hann veit það nátt-
I úrulega að ísland er
I ekki þjóð á stærð við
I Rússland þannig að
I þeir hafa nú kannski
úr meiru að velja og betri aðstöðu til
að koma sér áfram í boltanum. En ég
sá leikinn í allt annarri mynd en
hann sá hann. Mér fannst sérstaklega
fyrri hálfleikurinn, fyrstu 30 mínút-
umar, mjög góður. Liðið virkaði í
góðu jafiivægi sóknarlega, vamarlega
og á miðjunni. Eyjólfúr stóð sig
mjög vel í fhamlínunni og Hlynur
Stefóns sem vamartengill mjög góð-
ur. Ég hefði helst viljað sjá Rúnar
Kristinsson í meiri sókn. En ég er
engan veginn sammála þessum
manni. Ég efast um að fréttamenn
hafi getað taláð mildð við hann. Það
gæti verið einhver misskilningur
þama á milfi. % hafði þennan leik-
mann í eina viku úti hjá mér í „testi“
og veit að það er ekki mjög auðvelt
aðræðaviðhann."
Sævarjónsson:
,4 fyrsta lagi missti
ég af leiknum og á því
erfitt með að dæma
hann sem slíkan. En
það er auðvitað
'óskaplega einkenni-
legt að hann skuli segja þetta, vegna
þess að nú hefiir Ásgeir boðað alveg
nýtt og byitingarkennt leikkerfi sem
hann ætlaði að nota. Ég hef reyndar
ekki séð það ennþá. Auðvitað hlýtur
að vera kjaftshögg fyrir hann að
heyra þetta fiá rússneskum leik-
manni, en þetta var auðvitað bara
hans álit.“
NBA-tíðindi nú þegar úrslitin eru komin á fullt
Tekur Magic irib Clippers?
Draumurinn að komast til Ítalíu
EflRVIN MAGIC JOHNSON Á leið í
þjátfun.
lent í gífúrlegri skuld við fé-
sýslumann í San Diego,
sem hann leikur golf við.
Skuldin var að lokum orðin
um 1,2 milljónir dala (tæp-
ar 80 milljónir króna) þegar
Jordan þurfti að leita samn-
inga. Sættust þeir að lokum
á að Jordan . borgaði
300.000 dali.
Þessi fésýslumaður, Ri-
chard Esquinas, hefur nú
gefið út bók um þessa lífs-
reynslu sína. Bókin heitir
því kostulega nafni: Michael
& Me: Our Gambling Ad-
diction... My CryforHelp!“
Þar rekur hann fjögurra
ára samband þeirra Jor-
dans, sem gekk út á golf og
veðmál. Þar upplýsir hann
meðal annars að Jordan
hafi helst viljað fá tækifæri
Sigurbjörn
Hreiðarsson
stóð sig frá-
bærlega á
sterku átta
liða móti U-
18-landsiiða í
Slóvakíu nú
nýverið og
var valinn
maður móts-
ins. íslenska
liðið vann
Ítalíu 4-1 og
Rúmeníu með
sömu marka-
tölu. Aftur á
móti töpuðu
strákarnir
okkar fyrir
Ungverjum
1-2 og Sló-
vakíu 1-3.
PRESSAN náði tali af
þessum efnilega leik-
manni, sem á vissulega
framtíðina fýrir sér,
enda aðeins sautján ára
gamall.
HvaS ertu búinn að œfa
lengi?
„Ég byrjaði strax átta
ára í léttum „jolly"
bolta. Maður var alltaf í
sveit á sumrin og gat
aldrei byrjað í almenni-
legum fótbolta fyrr en á
Dalvík þegar ég var tíu
ára.“
Byrjaðirðu á Dalvík?
„Já, almennilega.
Maður var eitt ár með
Víkingi sem varamaður
í B-liði í 6. flokki. Eftir
það byrjaði maður fyrir
norðan á fúllu.“
Hverutr komstu suður?
„Ég kom haustið ’90.
Pór aftur í Víking í eitt
haustmót, tvo mánuði
eða eitthvað svoleiðis,
en fór í Val eftir það.“
Hvað œfirðu ofi í viku?
„Svona fimm sinn-
um í viku. Bara með
meistaraflokki.“
Kom þessi árangur í Sló-
vakíu, þar sem þú varst
valinn maður mótsins,
þéráóvart?
„Já, nokkum veginn.
Að vísu spilaði fiðið al-
veg helvíti góðan bolta
og það hefði eins verið
hægt að velja einhvern
annan í liðinu.“
Stefhirðu á atvinnu-
mennsku?
„Já, maður stefnir
náttúrulega þangað. Ég
held að það sé ekki
spurning.“
Hvemigfannst þér þið ís-
lensku strákamir standa
ykkur miðað við hina?
„Við vorum ekkert
verri. Við vorum betri
en ítalirnir. I fyrsta
leiknum gegn Ungverj-
unum var það í fyrsta
Nú gengur fjöllunum
hærra í Bandaríkjunum að
Earvin Magic Johnson taJd
við þjálfarastöðu næsta
tímabil. Ef svo verður yrði
það hjá Los Angeles Clip-
pers, sem löngum hefur
verið „litla“ liðið í Los
Angeles. Larry Brown fékk
pokann sinn, en hefúr átt í
samningaviðræðum við
Indiana Pacers.
Þó að Pat Riley hafi ekki
tekist að landa meistaratitli
hjá New York Knicks fer
hann ekki verðlaunalaus út
úr tímabilinu. Riley var
nefriilega valinn besti þjálf-
arinn, sem er titill sem
hann er ekki alveg ókunn-
ugur, því hann hlaut þann
heiður einnig árið 1990
með Los Angeles Lakers.
MichaeL Jordan Sérstök bók
spilafíkn hans.
Keppnin hefur eldd verið
svona hörð í 31 ár, en Ge-
orge Karl hjá Seattle varð
annar, Paul Westphal hjá
Phoenix þriðji, Chuck Daly
hjá New Jersey fjórði og
Jolin Lucas hjá San Antonio
fimmti. Það vekur athygli
að þjálfari Chicago Bulls
kemst ekki á blað.
Knicks endaði forkeppn-
ina með 60-22-hlutfall,
sem er jöfriun á besta skori
þeirra til þessa. Árangur
þeirra heima; 37 sigrar og 4
töp, er sá besti í NBA-deild-
inni og besti í sögu félags-
ins. En það voru annmark-
ar á þessu öllu. Árangur
Knicks kemur til vegna
áherslu Rileys á vörn.
Hittni fiða gegn þeim var sú
lægsta sem lið hefur náð,
aðeins 42,6%. Knicks átti
hins vegar í vandræðum
með að skora og setti að-
eins niður 95,4 stig í leik,
sem er það lægsta hjá liði
síðan Chicago skoraði að-
eins 95 stig að meðaltali
tímabilið 1974-75. Það má
segja að sóknin hafi orðið
Knicks að falli.
Jordan tapar gífuríega á
veömálum
Um fátt er meira talað en
veðmálavandamál Micha-
els Jordan. Því hefur verið
um haldið ffam að hann hafi
til að vinna peningana til
baka en gegn loforði um að
kona Jordans ffétti ekki af
þessu ákvað hann að borga
300.000 dollara. Esquinas
hélt loforðið ekki betur en
svo að konan getur nú lesið
um allt saman í heilli bók!
Um leið hafa fjölmiðlar
vestra hafið mikla umræðu
um veðmálaástríðu Jor-
dans, sem þykir jaðra við
sjúkleika.
Þetta er reyndar ekki í
fyrsta skipti sem Jordan
lendir í vandræðum vegna
þess ama. I október í fyrra
varð hann að mæta fyrir
rétti vegna réttarhalda yfir
glæpamönnum sem meðal
annars reyndust hafa undir
höndum ávísun ffá Jordan
upp á 57 þúsund dollara.
Staðfesti Jordan að hann
hefði tapað peningunum í
spílavíti. Auk þess sögðu
fjölmiðlar ffá því nýlega að
Jordan hefði sést á spílav-
ítaflandri í Atlantic City
þegar hann hefði réttilega
átt að vera að undirbúa sig
fyrir leik við New Jersey.
Nýliöarnir ekki eins góö-
ir og í fyrra.
Sjálft háskólavalið fyrir
NBA fer fram 30. júní, en
eins og áður hefur komið
fram datt Orlando Magic í
lukkupottinn. Flestir eru
Sportval ■ Kringlan
Sigurbjörn Hreiðarsson á
framtíðina fyrir sér í fót-
boltanum
skipti sem við kornum
saman þetta lið og
klaufamark gerði það
að verkum að við töp-
uðum leiknum. Á móti
Slóvökum nýttu þeir
færin en ekki við. Við
fengum mörg góð færi
og ég myndi segja að
við værum líkamlega
sterkari en þessi lið sem
við spiluðum við. Við
vorum ekkert verri í
tekníkinni heldur og
náðum að spila boltan-
um vel. Liðin í okkar
riðli unnu keppnina og
við vorum að slást við
Ungverja og Slóvaka
um sæti. Við hefðum
lent ofar ef við hefðum
lent í hinum riðlinum."
Nú eru þetta engarsmá-
þjóðir. Bjuggustþið við að
þetta myndi ganga svona
vel Til damis á móti ítal-
íu?
„Nei, ekki fyrir mótið
sjálft En þegar við vor-
um búnir að sjá þá á
móti Slóvökum vissum
við allt um þá.“
Að lokum. Efþú fierir í
atvinnumennsku, hvert
myndirðu helst vilja fiara?
„Það er ekki spurn-
ing. Maður vildi auð-
vitað helst fara til Ítalíu.
Til Rómar og spila með
Giannini. Það er
draumurinn."
GRÖFUR - BEITAVAGNAR
0.3 - 5 tonn
sammála um að ekki sé um
eins mikið af góðum nýlið-
um að ræða og í fyrra, enda
tilhneiging til að taka nýfið-
ana inn sífellt yngri. Þó eru
nokkrir athyglisverðir. Er
gert ráð fyrir að Orlando
velji fyrst ffamherjann
Cliris Webber sem er tveir
metrar á hæð og 111 kg.
Hann er sagður geta rutt vel
ffá sér og yrði án efa til að
styrkja Orlando enn ffekar.
Meiri vangaveltur eru
um getu miðherjans
Shawns Bradley, sem er
hvorki meira né minna en
228 sm, enda setti hann
met á fyrsta ári í háskóla í
að blokkera skot. Hann er
nú 120 kg en þykir óvíst að
hann þoli hörkuna í NBA,
enda slæm reynsla fyrir því
með stóru mennina. Aðrir
eftirsóttir eru bakvörðurinn
Anfernee Hardaway og
ffamherjarnir Jamal Mash-
bum og Rodney Rogers.
PAT RlLEY Ekki aðeins best
klæddur heldur bestí þjálfarinn
einnig.
Þessitæki hafa nú þegar sannað ógæti sitt við fjölbreyttar aðstæður
hér ó landi. Sýningarvélar til staðar.
IVI f- sala- þjonusta. RHE
Skútuvogur 12A - Reykjavík - 0 812530
Ungur Valsari á
uppleið