Pressan - 10.06.1993, Blaðsíða 14

Pressan - 10.06.1993, Blaðsíða 14
SKILABOÐ Fimmtudagurinn 10. júní 1993 14 PRESSAN STAÐREYND! kæliskápar ágóðu verði Nú er rétti tíminn að endurnýja gamla orkufreka kæliskápinn og fá sér nýjan sparneytinn GRAM á góðu verði. Júnítilboð GRAM K-245 GRAM K-285 GRAM K-395 244 Itr. kælir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 126.5 cm 274 Itr. kælir B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 126.5 - 135,0 cm (stillanleg) 379 Itr. kælir B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 166.5- 175,0 cm (stillanleg) Nú aðeins 54.820 kr. Nú aðeins 56.980 kr. Nú aðeins 78.480 kr. 50.980 52.990 72.990 staðgreltt l staðgreitt staðgreltt GRAM KF-195 166 Itr. kælir + 31 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 106.5 cm Nú aðeins 48.380 kr. 44.990 staðgreitt GRAM KF-233 GRAM KF-264 204 Itr. kælir + 29 Itr. frystir 199 Itr. kælir + 64 Itr. frystir B:55,0cm D: 60,1 cm B: 55,0 cm D:60,1cm H: 126.5 H: 146.5 cm Nú aðelns 54.830 kr. Nú aðeins 63.280 kr. 50.990 58.850 staðgreltt staðgreltt GRAM KF-250 GRAM KF-355 GRAM KF-344 172 Itr. kælir + 62 Itr. frystir 274 Itr. kælir + 62 Itr. frystir 194 Itr. kælir + 146 Itr. frystir B:59,5cm D: 60,1 cm B: 59,5 cm D:60,1cm B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 126.5 cm • 135,0 (stillanleg) H: 166.5 -175,0 cm (stillanleg) H: 166.5 - 175,0 cm (stillanleg) Nú aðeins 61.280 kr. Nú aöeins 78.460 kr. Nú aðeins 85 980 kr 56.990 72.970 79.960 staðgreltt staðgreitt staðgreltt Visa og Euro raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. Muna- lán með 25% útborgun og kr. 3.000 á mán. Frí heimsending og við fjar- lægjum gamla skápinn þér að kostnaðarlausu. /FQ nix HÁTÚNI 6A SÍMI (91) 24420 Upplýsingar sem komu fram í mólaferlum Werners I. Rasmussonar og PRESSUNNAR Varð Werner upp- vís að skjalafalsi og fjársvlkum? Málið verður athugað nú, segir ríkissaksóknari Nýlega féll í Héraðsdómi Reykja- víkur dómur í meiðyrðamáli Wem- ers I. Rasmussonar, apótekara í Ing- ólfsapóteki, gagnvart PRESSUNNI og Sigurjóni M. Egilssyni blaða- manni. Niðurstaða dómsins varð að fern ummaeli voru ómerkt en refsi- og bótakröfum hafnað. Effir stóð hins vegar að ífétt PRESSUNNAR var rétt í öllum meginatriðum. Viðskiptin milli Jóns Grétars Ingvasonar lyfja- ífæðings og Ingólfsapóteks fóm fram með þeim hætti sem blaðið lýsti. Jón Grétar naut aðstoðar Werners við að breyta lyfseðlum í peninga — það var aðallega orðaval í fyrirsögnum og uppsetning fféttarinnar sem dómar- inn setti fyrir sig. Utanaðkomandi reikningar höfnuðu í bókhaldi Ingólfs- apóteks Það blasir hins vegar við að mörg- um spurningum er ósvarað varðandi viðskipti Werners og Jóns Grétars, sem unnið hefur hjá Werner síðan upp komst um svik hans á Landa- kotsspítala. í réttarhaldinu komu meðal ann- ars ffam upplýsingar um reiknings- færslur miili Jóns Grétars og Wern- EN HVAR ER ÖSKUBUSKA? HÚN VAR ORÐIN ÞREYTT Á AÐ TÍNA BAUNIR UPP AF GÓLFINU í GAMLA ELDHÚSINU SÍNU. HÚN FÓR ÞVÍ MEÐ PRINSINUM SÍNUM í INNVAL OG ÞAU KEYPTU SÉR NÝJA INNRÉTTINGU FYRIR AÐEINS KR. 97.000.- OG FÓRU SVO TIL SÓLARLANDA FYRIR ALLA PENINGANA SEM ÞAU ÁTTU AFGANGS. ÞESS VEGNA ERU ÞAU EKKI MEÐ Á MYNDINNI. / SÉRVERSLUN MEÐ INNRÉTTINGAR OG STIGA NÝBÝLAVEGI 12, SÍMI 44011 PÓSTHÓLF 167, 200 KÓPAVOGI ers sem virðast brjóta í bága við lög um bókhald og reikn- ingsskil. Það sem hér um ræðir lýt- ur sérstaklega að því hvernig viðskiptum var fýrir komið á milli Ingólfsapóteks og Jóns Grétars. Tilgangurinn með þessum viðskiptum var sá að gera Jóni Grétari fært að taka út lyf í Ingólfsapóteki í stað- inn fyrir þau lyf sem hann hafði látið út úr lyfjabúri Landakotsspítala. Með þess- um hætti varð til velta í Ing- ólfsapóteki sem gerði því kleift að veita Jóni Grétari af- slátt. í dómnum í refsimáli yfir Jóni Grétari kom í ljós að þessi viðskipti voru í and- stöðu við lög um lyfsölu. Jón Grétar féfdc sinn hlut, þ.e.a.s. afsláttinn, greiddan í peningum, en Ingólfsapótek færði afsláttinn inn sem kostnað hjá fyrirtækinu. Til að fá afsláttinn skilaði Jón Grétar inn kostnaðarreikn- ingum sem voru færðir inn í bókhald Ingólfsapóteks eins og þar væri um að ræða kostnað fyrir apótekið. Hliðstæða við Hafskipsmálið Þessu til sönnunar eru hér birtir tveir reikningar frá Galdrastáli sem Ingólfsapó- tek tók við og færði inn í sinn kostnaðarreikning án þess þó að apótekið hefði lagt út fyrir neinum kostnaði eða yfirleitt átt nokkur viðskipti við Galdrastál. I áðurgreind- um málaferlum kom ffarn sú skoðun Jóns Magnússonar hæstaréttarlögmanns, sem flutti málið fýrir PRESSUNA, að þarna hefði verið um að ræða skjalafals þar sem aldrei hefðu átt sér stað nein við- skipti milli Ingólfsapóteks og Galdrastáls. Auk þess taldi lögmaður- inn að um væri að ræða brot á skattalögum og lögum um virðisaukaskatt. Síðasttalda brotið felur í sér að Ingólfs- apótek gat nýtt sér innskatt til lækkunar á útskatti sem fýrirtækið átti að skila. I málaferlunum benti Jón Magnússon á hliðstæðu í hæstaréttardómi í Hafskips- málinu, en þar var Jón veij- andi. I því máli var Páll Bragi ICristjónsson, bókari Hafskips, ákærður og dæmdur fýrir að setja falsað- an reikning inn í bókhald Hafskips með hliðstæðum hætti. Jón sagði að eini mun-

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.