Pressan - 01.07.1993, Síða 36

Pressan - 01.07.1993, Síða 36
HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 643090 JT ess er að vænta að Ríkisendurskoðun skili í næstu viku skýrslu sinni um viðskipti Hrafns Gunnlaugssonar og ým- ríkis- stofnana. E k k e r t h e f u r spurst urn n i ð u r - stöður, en af Sjón- og úr kvikmynda- geiranum heyrum við að varla sé að vænta neinna stórtíðinda af meintu mis- ferli Hrafns, að minnsta kosti ekkert í líkingu við það sem stjórnarandstaðan gaf í skyn í vor að lægi falið undir steini... XT að vakti athygli fýrir ríkisstjórnarfund á sunnu- dag að ráðherrar sögðu að- spurðir að þetta yrði varla mjög erfiður fundur, allir nema Jóhanna Sigurðar- dóttir. Við heyrum að fyrir fundinn hafi Davíð Odds- son tekið hana á eintal, varað hana við and- stöðu við aðgerðum stjórnarinn- ar og verið n o k k u ð Jp^ívassyrtur. Davíð er ann- ars sá ráðherra sem bestu sambandi hefur náð við Jóhönnu og talinn hafa þá lempni sem tO dæmis Jón Baldvin Hannibalsson hefur engan veginn í sam- skiptum við hana... O g meira af Jó- hönnumálum. Það kom á óvart að Ríkissjónvarpið skyldi flytja fféttir af afsögn *--Jóhönnu, enda nokkuð síðan snarpir íféttasprettir hafa sést þar. Þetta var ekki tilviljun, heldur mun Jó- hanna hafa haft samband við fféttastofuna og boðið „einkarétt“ á fféttinni gegn því að hún fengi þann tíma sem hún taldi sig þurfa, í kringum sjö mínútur. Að þessu var gengið. Af þess- um ástæðum missti Stöð 2 svo til alveg af fréttinni, ekki síður daginn eftir þeg- ar Jón Baldvin Hannibals- son leyfði stöðinni ekki að ná í sig allan daginn, en mætti svo klukkan átta í beina útsendingu hjá RÚV... Þetta er aðeins ein af mörgum skemmti- legum spurningum sem þú færð að glíma við á Coke-línunni. Svörin finnur þú aftaná miðum af 2 lítra Coke, Diet-Coke, Sprite eða Fanta lemon. 99 16 60 Vinningar: 6 ferðir á Prince-tónleika í Osló 2000 geisladiskar ? % 20.000 Coke-barmmerki y j. c#'- Kaup á 2ja lítra Coca-Cola er ekki skilyrði fyrir þátttöku í keppninni. Hægt er að nálgast miðana á skrifstofu Vífilfells að Stuðlahálsi. Teleworld á

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.