Pressan - 08.07.1993, Qupperneq 14
NORÐURLAND
1
14 PRESSAN
Fimm tudagurinn 8. júlí 1993
Drangeyjarferð með Jarlinum:
Fijfir öllð nema þá lofThræddu
LJUFFENGAR LAXAGJAFIR
Reyktur og grafinn lax í fallegum gjafakössum með enskum og
íslenskum texta sem við sendum hvert á land
eða út í heim að ykkar
óskum.
Úrvals hráefni
tryggir eðalvörur.
Pantið tímanlega
í síma 93-71680
eða fax 93-71080
EÐALFISKUR HF. SÓLBAKKA 6, 310 BORGARNESI
Þeir sem reynt hafa segja
fátt jafnist á við að sigla
með sjálfum Drangeyjar-
jarlinum, Jóni Eiríkssyni,
út í Drangey og heyra túlk-
un hans á atburðum úr
Grettissögu. Drangey er
eina af fegurstu perlum
Skagafjarðar þar sem hún
rís 200 metra há úti í miðj-
um firðinum og iðar af
fjölskrúðugu fúglalífi. Jón
býður siglingar ýmist frá
Sauðárkróki eða Reykjum á
Reykjaströnd, þar sem sjálf-
ur Grettir mun hafa tekið
• land að loknu
sundinu ffæga. Og
þar er líka Grettis-
laugin þar sem
kappinn á að hafa
baðað sig í heitri
uppsprettunni og
hefúr laugin verið
hlaðin eftir kúnst-
arinnar reglum.
Uppganga í
Drangey er á allra
færi, svo ffemi sem
þeir eru ekki þeún
mun loffhræddari,
enda stigi og
handrið alla leið
upp og Jón fýlgist
grannt með.
Drangeyjarferð
tekur um 4-5 tíma
og kostar 2.500
krónur.
Norölensk
náttúra
Norölenskt
mannlíf
Norölenskt
sumar
HÓTEL NORÐURLRND
AKUREYRI
I C E L A N D
S TEL. +354-(9)6-22600
> FAX. +354-(9)6-27962
FERÐUMST INNANLANDS
í SUMAR
HEFUR ÞÚ KOMIÐ Á ÞESSA STAÐI?
ELDGJÁ
ÞÓRSMÖRK
VEIÐIVÖTN
ALDEYJARFOSS
NÝJADAL
LAKAGÍGA
KVERKFJÖLL
LANDMANNALAUGAR
Ekið um Sprengisand, Fjallabak nyrðra, Fjallabak syðra, umhverfis
Snæfellsjökul og um Kjalveg. Heimsótt Þjórsárdal, Mývatn, Flatey, Látrabjarg,
Mjóafjörð, Skaftafell, Snæfell, Vatnajökul eða Dettifoss?
Það eru vissulega margir fallegir staðir, sem gaman væri að heimsækja nú í
sumar.
Á alla þessa staói og fjölmarga aöra skipuleggur BSÍ feröir.
Viö sendum þér góðfúslega LEIÐABÓK þér aö kostnaöarlausu.
________________Hún er hafsjór af ferðafróðleik.
ÞAÐ ER BÆÐI ÓDÝRT OG SKEMMTILEGT AÐ FERÐAST MEÐ BSÍ
Allar upplýsingar: Ferðaskrifstofa BSÍ Umferðarmiðstöðinni
Vatnsmýrarvegi 10—101 Reykjavík
Sími: 91-22300 — Fax 91-29973
LEIÐANDI AFL I TRAUSTUM SAMGONGUM
NJÓTUM
NÁTTÚRUNNAR
Sýnum henni
þá virðingu
sem hún verðskuldar.
Umhverfisráðuneytið