Pressan - 08.07.1993, Qupperneq 20
20
PRESSAN
AUSTURLAND
Fimmtudagurinn 8. júlí 1993
GISTING OG VEITINGAR
FERDAEJÓNUSTA
Hótel Eiðar
Gisting - veitingar - bar
Sólvöllum 14, Breiðdalsvík, sími: 97-56771
Hótel Edda
Nesjaskóla
Veitingar
Fiskhlaðborð flest kvöld
sími 97-81470, 781 Höín.
Ferðaþjónusta bœnda
Stafafelli í Lóni, 781 Höfin, sími 97-81717
Gisting í tveimum nýjum
sérhúsum með eldunaraðstöðu.
Einnig í eldra húsi. Uppbúin rúm
og svefinpokapláss.
Tjaldstæði, veiðileyfi og hestaleiga.
Stórbrotið landslag
og góðar gönguleiðir í nágrenninu.
Verið velkomin.
1=
Hamar í Hamarsfirði
sími 97-88958 (10 km sunnan við Djúpavog)
Við bjóðum ódýra gistingu í uppbúnum
rúmum og einnig svefinpokapláss.
Tjaldstæði.
Morgunmatur og eldunaraðstaða.
Til aíþreyingar höfum við 9 holu golfvöll
og veiði í Hamarsá.
Góðar gönguleiðir í nágrenninu.
VERIÐ VELKOMIN!
44
Hof
Hof býður upp á íjölbreytta gistimöguleika
fyrir allt að sextíu manns.
Svefnpokapláss í sérhúsi m/eldunaraðstöðu,
setustofu m/sjónvarpi og útvarpi. Svefinpoka-
pláss 1 smáhýsum með eldunaraðstöðu
m/setustofu, sjónvarpi og útvarpi. Uppbúin
rúm í tveggja manna herbergjum á efri hæð í
nýuppgerðri hlöðu. Matsalur á neðri hæð fyrir
um sjötíu manns, setustofa. Morgunverður,
hádegisverður, kvöldverður, nestispakkar.
Á Hofi er torfkirkja frá 1884, eins eru margar
gönguleiðir ínágrenninu.
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli 20 km, Jökulsárlón
37 km, verslun á Fagurhólsmýri 5 km,
hestaleiga á Svínafelli 13 km.
Skipulagðar ferðir út í Ingólfshöfða á dráttar-
vél m/heykerru 4 km. Mikið fuglalíf í Öræf-
um, t.d. gráspör, sem hvergi sést
annars staðar á landinu.
Opið allt árið, verið velkomin.
Gistiheimilið Hof, Hofi Öræfiim, 785 Fagur-
hólsmýri, sími 97-81669, fax 97-81638
Hótel Snæfell “
Austurvegi 3,710 Seyðisfirði
Símar21460/21570
Starfsfólk Hótel Snæfells,
Seyðisfirði, býður yldcur velkomin.
Gisting og veitingar í koníaksstofu,
notalegt umhverfi. Bjóðum upp á
skoðunarferðir á sjó og
Verðið kemur á ovart
Látið sjá ykkur
HÓTEL BLÁFELL
BÝÐUR YKKUR
VELKOMIN
Eins og tveggja manna herbergi.
I veitingasal er boðið upp á Ijúffengan og heimilislegan mat
hádegi og á kvöldin.
Einnig grillrétti og pitsur við allra hæfi.
j ^2». ) Góður staður til að dvelja á ef þér eruð
á leiðinni um Austfirði. Seljum lax- og
silungsveiðileyfi í Breiðdalsá.
HÓTEL r'jÉjjf BLÁFELL
Sími (91)J0iJ0 Breiðdalsvik
ferðamannsins
Göngum ávallt frá áningarstaS eins og
við viljum koma að honum.
Skiljum ekki eftir rusl á víáavangi
né urðum þaS.
Kveikium ekki eld á grónu landi.
Rífum ekki upp grjót, né hlöðum vörður
aS nauðsynjalausu.
Spíllum ekki vatni, né skemmum lindir,
hveri eða laugar.
Sköðum ekki gróður.
Truflum ekki aýralíf.
Skemmum ekki iarÖmyndanir.
Rjúfum ekki öræfakyrrð að óþörfu.
Ökum ekki utan vega.
Fylgjum merktum göngustígum
þar sem þess er óskað.
Virðum friölýsinaarreglur
og tilmæli lanavarða.
VERSLUN
Esso-skálinn Djúpavogi, sími 97-88889.
Heitir örbylgjuréttir og pylsur.
Sælgæti, öl, gosdrykkir, tóbak og kafiE.
Allt fyrir bílinn á ferðalaginu.
VERIÐ VELKOMIN!
i m
Verslunin Nesjum,
Hornafirði,
sími 97-81779.
Allar alennar matvörur, ferðavörur, olíu-
vörur o.m.fl. Nýr veitingaskáli, fjölbreyttar
veitingar frá morgni til kvölds. Tjaldstæði.
Verslun í alfaraleið.
VERIÐ VELKOMIN!
fc