Pressan - 08.07.1993, Page 30

Pressan - 08.07.1993, Page 30
SUÐURLAND Fimmtudagurinn 8. júlí 1993 30 PRESSAN Víglundur Þorsteinsson forstjóri BMVallár „Af ferðum mínum innanlands stendur upp úr árlegur veiðitúr sem ég fer í Laugardalsá í Isafjarðar- djúpi. Þar er einstakt mannlíf. Sem sumardvalastaðar erlendis stendur hins vegar Grikkland upp úr.“ Ólína Þorvarðardóttir, borgar- fulltrúi „Uppáhalds sumardvalarstaður- inn minn er KoUstaðagerði á Fljóts- dalshéraði, rétt við Lagarfljót. Þang- að fer fjölskyldan oft á sumrin og dvelur í nokkrar vikur. Þetta er fal- legasti staðurinn á jarðríki og þama er veðursældin sú mesta á íslandi. ÆSKUFOLK! Æskumaður: Mjólk er fóstra og félagi, orkulind og heilsugjafi. 800 SELFOSSI - PÓSTHÓLF 247 - SÍMI 98-21600 ÞÓRISTÚN Ljúfara og ódýrara. Kr. 6.600.- Fyrir alla fjölskyldunau *Samkvæmt „Förunauta sértilboði“ Regnbogahótelanna Verð pr. tveggja manna herbergi með morgunmat. Böm innan sextán ára sem deila herbergi með foreldrum gista frítL (nánari uppL hjá hótelunum) Sími 98-22500 SUMAROPNUN 1. júní til 22. ágúst Virka daga: Mánudaga til föstudaga opið írá 9.00-21.00. Um helgar: Laugardaga og sunnudaga opið 9.00-18.00. Fullkomin líkamsræktaraðstaða við allra hæfi. Sundlaug með heitum potti og bestu sólbaðsaðstöðu sem um getur. Einnig möguleiki á að stunda líkamsrækt í tækjum. Leigjum út velli í íþróttahúsi fyrir einstaklinga eða hópa í badminton, tennis, blaki eða körfubolta. Sund er innifalið í líkamsræktar- og badmintongjaldi. Seglbretta- og bátaleiga er við vatnið og lítill golfvöllur við hlið laugarinnar. Sími 98-61114

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.