Pressan - 29.07.1993, Blaðsíða 5

Pressan - 29.07.1993, Blaðsíða 5
Fimmtudagurinn 29. júlí 1993 S K I L A B O Ð IL fátt er meira rætt í íþróttaheiminum en skyndileg sinnaskipti Pat- reks Jó- h a n n s - s o n a r h a n d - knattleiks- m a n n s s e m skyndilega tilkynnti að hann væri hætt- ur við að ganga í FH. Það er mál manna að Patrekur hafi orðið að undirgangast ómanneskjulegan þrýsting í Garðabænum síðan hann ákvað að skipta yfir en sú tilkynning kom mjög á óvart í vor. Patrekur átti sjálfur ffumkvæðið að því að skipta yfir í FH, enda ljóst að hann var orðin mjög leiður hjá Stjömunni undir það síðasta. Það blas- ir hins vegar við að FH- ingar era í vondum málum hvað varðar hægri handar skyttu og eru farnir að leita fyrir sér erlendis... m síðustu helgi var haldið heljar reif-partý í iðnaðarhúsnæði í grennd við Sundahöfn. Geimið - byrjaði í þann mund er síð- ustu gleðimennirnir voru að stíga sín fýrstu spor útúr myrkvuðum öldurhúsun- um sem samkvæmt lögum eiga að loka þremur tímum eftir miðnætti. Þeir sem þarna reifuðu í trylltum tekknó dansi voru mest- megnis unglingasálir í leit að sjálfum sér að ffátöldum tveimur kunnum blaða- mönnum sem famir eru að láta á sjá, þeim Agli H e 1 g a - syni og Andrési Magnús- s y n i . Voru þeir án vafa aldurs- forsetar samkvæmisins. Þetta er vart í ffásögur fær- andi nema hvað lögreglan mætti á svæðið og þar með var ballið búið... Leiðrétting í grein PRESSUNNAR þann 22. júlí var greint ffá því að samkvæmt okkar heimildum væru Ivar Hauksson og Hreinn Hjartarsson einu dæmdu handrukkarar landsins. Hið rétta er að aðeins Hreinn fékk dóm fyrir verknaðinn en ekki voru nægar sann- anir fyrir hótunum Ivars á skrifstofu Hagskipta. Hins vegar hótaði hann þeim höfuðmissi á bílastæðinu en ákæran náði ekki til þess tilviks. Nokkrar ákærur lágu á ívari og fékk hann tvo mánuði skilorðis- bundna, en var sýknaður af rukkunarákærum. Er ívar beðinn velvirðingar á þess- um mistökum. PRESSAN 5 Tekur húsið þitt lit í sumar ? íþessum bœklingi Málningar hf. erþví lýst hvemig standa skal aö ný- og endurmálun ástein, tréogjám utanhúss. Bœklingur Málningar hf. um málun utanhúss tíggurframmi á öUum sölustööum okkar. Steinn: Steinvari 2000 Steinakrýl Kópal Steintex Bárujárn: Þol írGrænt númer: 99... % / ''V///III' Viöur: Kjörvari Þekjukjörvari Tréakryl Muniö grænt nútner Málningar hf. 99 6577. Þar veita sérfrceöingar Málningar hf. faglega ráögjöf um tnálun utanhúss, alla virka áaga á milli kllO-12. Eitinig eru veittar upplýsingar í öllum helstu málningar- og byggingavöruverslunum latiásitis. 'málningbf - það segir sig sjdlft -

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.