Pressan - 16.09.1993, Blaðsíða 29

Pressan - 16.09.1993, Blaðsíða 29
ótalandi en gefur aðra ímynd. Hefur sterkan presens. Steinunn Sigurðardóttir Rithöfundur Andstæða Vigdísar. Skvetta sem lætur allt vaða. Sumir segja hana þó verða æ valtari í virðingarsessinum þótt ódauðleikinn muni skera úr umþað. Bríet Héðinsdóttir Leikkona Þykir einhver besta leikkona sem ísland hefur alið. Seið- mögnuð og nýtur mikillar virðingar meðal leikhúsfólks. María Kristjónsdóttir Leiklistarstjóri Ríkisúlvarpsins Hlín Agnarsdóttir leikstjóri Njóta báðar vaxandi trausts inn leiklistarheimsins. Og eru að skila sínu til þjóðfélagsins. Ingibjörg og Ásdís Rdfnar ' Tvær af fáum konum sem reka mikilvirka lögffæðiskrif- stofú, ásamt þriðja aðila, og hafa nóg að gera. Edda Helgason Rekstrarhagfræðingur Virðist vera eina konan á land- inu sem hefúr vit á fjármagns- markaðnum. Þórunn Hafstein Deildarstjóri í menntamóla- róðuneytinu Fetar einstigi milli mýktar og hörku í EES-málunum. Kemur öllu írá sér á yíirvegaðan og skýranhátt Anna Geirsdóttir læknir Dáð og virt fýrir kraft, dugnað og seiglu. Hún hefúr rutt öllum hindrunum úr vegi og komist lengra en margur þrátt fýrir að vera bundin í hjólastól. Er fremst meðal jafúinga í lækna- stétt Guóríður Stquróardóttir Róouneytisstjóri í menntamóla- róðuneytinu Vel menntuð og víðsýn. Sinnir starfi sínu af alúð. í hópi fárra kvenna sem brotið hafa glerþak- ið innan ríldsgeirans. Berglind Asgeirsdóttir Róðneytistjóri í félagsmóla- róðuneytinu Fyrsta konan sem gegnir stöðu ráðuneytisstjóra á Islandi, þótt ef til vill sé ekki mikil vigt í því embætti í þessu ráðuneytL Sigríður Snævarr Sendiherra Æðst kvenna innan utanríkis- þjónustunnar. Er talin hafá meiri áhrif þar en Bryndis á störf Jóns Baldvins. Sölvína Konróðs Sólfræðingur Töffari og uppreisnarseggur. Sparkar í þá sem eiga það skil- ið. Jónína Michaelsdóttir Fyrrv. aðstoðarmaður Þor- steins Pólssonar Nýtur almennrar virðingar þótt ekki séu áhrif hennar mikil sem stendur. Er mikið í mun að auka sjálfstraust kvenna. Bera Nordal framkvæmdastjóri Listasafns Islands Eins og drottning í ríki sínu á Listasafni íslands þar sem orð hennar eru nánast eins og lög. Hjördís Gissurardóttir Kaupmaður Hörð í viðskiptum og að þvi er virðist óhrædd við að taka áhættu. Snæbjornsdóttir Hjúkrunarforstjóri ó Borgar- spítalanum Innleiddi nýjan stjómunarstíl á sjúkrahúsunum. Hefúr auk- ið áhrif hjúkrunarkvenna inn- an heilbrigðistéttarinnar. lovísa Baldursdóttir Framkvæmdastjóri gjör- gæsludeildar Landspítalans Klínískur sérffæðingur. Nem- endur hennar sjá ekki sólina fyrir henni. Margrét Siguroardóttir Kaupmaður Með opnun Vero Moda hefúr hún haft gífúrleg áhrif á verð- lag við Laugaveginn og í Kringlunni. Guðrún Lórusdóttir Utgerðarmaður í Hafnarfirði Ein fárra kvenna í stjómunar- stöðu í sjávarútvegsfyrirtæki. Hefúr að auki farið ótroðnar slóðir. Hrafnhildur Stefónsdóttir Lögfræðingur VSI Er í mjög hörðu umhverfi. Starfar við hluti sem óalgengt er að konur fáist við. Þórdís Arthúrsdóttir Ferðamólafulltrúi Akranes- bæjar Hefúr staðið sig frábærlega vel og unnið skipulega og faglega í góðu samstarfi við hlutaðeig- andi aðila. Hefúr skilað svo góðum árangri að margir tala um kraftaverk. fða Jóhannsdóttir , Skólastjóri Fósturskóla Is- lands Með henni hefúr fósturskól- inn tekið miklum breyting- um. Innan hans hefúr átt sér stað mikill vöxtur og hljóðlega hefúr verið unnið að rann- sóknum sem eiga eftir að skila sér út í þjóðfélagið. Ragnhildur Hjaitadóttir Deildarstjóri í samgöngu- róðuneytinu Er á mjög óhefðbundnu kvennasviði, eða í vita- og hafnamálum og flugmálum. í senn skemmtileg, klár og sjarmerandi. Arndís Steinþórsdóttir Deildarstjóri í sjóvarútvegs- róðuneytinu Fylgir Þorsteini Pálssyni og ráðuneytisstjóranum í samn- ingaferðum til údanda. Stjórnar nefúdum og ráðum. Sigríöur Stefónsdóttir Forseti bæjarstjórnar Akur- eyrar Er í ótal ábyrgðarstöðum á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga. Mjög virtur sveitarstjórnarmaður á íslandi þrátt fyrir að hafa tapað í for- mannsslagnum við Ólaf Ragnar Grímsson. Þuríöur Magnúsdóttir Iðntaeknistofnun Hefúr borið hitann og þung- ann af námskeiðum Iðn- ■ tæknistofnunar og fengið margan ófaglærðan til að trúa á mátt sinn og megin. Kristín Helgadóttir Ufibússtjóri í Islandsbanka Seltjarnarnesi Nefnd sem fúlltrúi kvenkyns- útibússtjóra á landinu, sem eru orðnir fjölmargir, þótt fá- ar konur skipi æðstu stöðurn- ar. Anna Ivarsdóttir Forma^ur Bankamannasam- bands Islands oa viðskipta- fræðingur í Landsbankanum Drífandi og klár kona. Hefúr mikil áhrifinnan bankakerfis- ins. Rúrí Myndlistarkona Á henni er tekið mark. Er partur af þeim áhrifahópi sem SÚM-hreyfingin var, en var þó svolítið til hliðar við hana. Vönduð myndlistarkona sem er sjálfri sér samkvæm og vits- munaleg.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.