Pressan - 16.09.1993, Blaðsíða 3

Pressan - 16.09.1993, Blaðsíða 3
Fimmtudagurínn 16. september 1993 PRESSAN Er teiti í vændum? Það má enginn stíga inn á nýja viðarpark- etið á háum hælum QwMBffimKÍ stranglega bannaðar. Það er hámark ógæf- unnar að missa glasið því nýja viðargólfíð má alls ekki fá skrámu. Hver hefur ánægju af svona boðum og bönnum? Þú getur hent bannlistanum út í hafsauga og sparkað af þér inniskónum. Sænska fyrirtækið Perstorp býður þér nefnilega réttu lausnina með PERGO, harðjaxlinum á gólfefnamarkaðnum. PERGO-parket er með náttúrulegri viðaráferð sem þolir að mæta háum hælum, fljúgandi glösum, glóandi sígarettum, steikjandi sólarljósi og þungum húsgögnum. PERGO er nánast viðhaldsfrítt. Það þarf aldrei að slípa gólfið eða lakka, en þú þarft að vísu að skúra annað slagið. Þótt þú hafir þumalputta á hverjum fingri áttu samt auðvelt með að leggja PERGO. Ef þú ert að svipast um eftir gólf- efni á stofuna, ganginn, svefnherbergið eða á eldhúsið, þá er þeirri leit lokið. Komdu við hjá Ofnasmiðjunni eða umboðsmönnum okkar og fáðu nýja myndbæklinginn ókeypis. HF.OFNASMIÐJAN, Háteigsvegi 7, Reykjavík, Sími (91) 21220 HHPERGO Harðjaxl í hópi gólfefna ST egar verið var að byggja Ráðhúsið á sínum tíma tóku nokkrir óprúttnir pörupiltar sig til og skírðu hiisið upp á nýtt að næturlagi og hefur það síðan verið kallað Náðhúsið. Naíngift- in þótti í fullu santiutmi vió ^rv salerni til afnota að hann gat horft þar til himins ef hann kærði sig um. Salemi óbreyttra starfsmanna voru hins vegar með hefðbundnu sniði en líklegt er þó að menn hefðu vandað smíðina betur hefðu þeir séð fyrir óhappið sem varð á einu þeirra nú í vikunni. Segir sagan að háttsettur starfsmaður stofri- unarinnar hafi gengið til náð- hússins í venjubundnum er- indagjörðum og læst að sér eins og gengur. Ekki hafði hann dvalist lengi í herberginu þegar hann heyrði mikla skruðninga fyrir ofan sig og áður en honum tókst að kanna málið frekar féll þungt farg ofan á höfuð hans. Maðurinn vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið en áttaði sig fljótlega á því að plötur í lofti salemisins hefðu gefið sig. Meiðsl manns- ins voru ekki teljandi og gat hann haldið áfram starfi sínu eins og ekkert hefði í skorist þegar hann hafði náð að jafna sig. Þetta var sannkölluð slysa- gildra á náðhúsinu í Ráðhús- inu... J. yrir tveimur vikum birtist í PRESSUNNI smáffétt sem fjall- aði meðal annars um leikverkið Afturgöngur, sem Sigríður Margrét Guðmundsdóttir hef- ur tekið að sér að setja upp með leikhópnum Frú Emilíu í vetur. Vegna plássleysis í blaðinu þurfti að stytta umrædda ffétt og vildi þá ekki betur til en svo að nafn höfundar skolaðist til og var verkið ranglega kennt við ís- 'enska rithöf- mdinn Árna bsen þegar hið étta er að verk- ð samdi norska eikskáldið ienrik Ibsen. Þessi mistök PRESSUNNAR vöktu kátínu margra og voru einn helsti brandarinn sem sagður var á annars dauflegu leiklistarþingi sem haldið var um síðustu helgi. Nú þykir starfsmönnum blaðsins bót f máli að fleirum getur orðið á í messunni, þvf í ágústheffi Sól- on-ffétta, menningarsnepli sam- nefnds veitingastaðar, sem Ing- ólfur Margeirsson og Ólafur Stephensen ritstýra, birtist klausa þar sem þess er getið að „sænski jöfurinn“ August Strindberg eigi höfúndarrétt að verkinu. Hafa menn nú í flimt- ingum að verkið hljóti bara að vera eftir Áma Strindberg... Dagsljós er dægurmálaþátt- ur sem fer í loftið hjá Rikissjón- varpinu núna með haustinu. Þeir sem eru við stjórnvölinn þar á bæ ætla sér augljóslega að hafa andlit þáttarins í lagi: Hin bráðþekkilega Ólöf Rún Skúla- dóttir fféttamaður verður aðaf- þula Dagsljóss. Ólöf Rún er um þessar mundir úti í Malavíu þar sem hún er að gera sjónvarps- þátt um þróunaraðstoð íslend- inga... Þúfærð PERGO PARKET - „þetta sterka“ hjá HF OFNASMIÐJUNNI, Háteigsvegi 7. Betri verð og meiri gæði. Stgrverð frá kr. 1.897-2.699,- pr. fm. Opið á laugardögum frá kl. 10-14. -■m - ■ f. v-.< iÉ! * . f-1 Wxm: - A f®)Peretorp Gulv A/S UMIR FA INNISKONA A HEIIANN VIÐ AÐ HAIDA GÓIFINU ÍIAGI. HlNIR IFGGJA TJERGO.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.